Ein tilkynning um kynferðisbrot á Suðurlandi um helgina Bjarki Sigurðsson skrifar 2. ágúst 2022 12:15 Lögreglan á Suðurlandi hafði í ýmsu að snúast um helgina. Vísir/Vilhelm Alls barst lögreglunni á Suðurlandi ein tilkynning um kynferðisbrot um helgina. Einnig barst tilkynning um mögulega byrlun. Alls voru 360 mál og verkefni skráð hjá embættinu yfir helgina. Það var nóg um að vera á Suðurlandi um helgina, fjölskylduhátíðin Flúðir um versló var haldin á Flúðum, Ungmennalandsmót UMFÍ var haldið á Selfossi og ferðuðust margir í gegnum umdæmið á leið sinni til Landeyjahafnar. Í færslu á Facebook-síðu embættisins segir að helgin hafi farið fram stóráfallalaust að stærstum hluta en alls voru 360 mál og verkefni skráð hjá lögreglunni á Suðurlandi um helgina. Ein tilkynning barst um kynferðisbrot og ein tilkynning um mögulega byrlun ólyfjan. Þrjár tilkynningar bárust um eignaspjöll en öll þessi mál eru nú til rannsóknar hjá embættinu. Alls voru 24 ökumenn voru kærðir fyrir akstur undir áhrifum áfengis, fíkniefna eða lyfja en áfengi mældist í blóði þrjátíu einstaklinga sem voru stöðvaðir en magnið var þó undir refsimörkum. Tólf ökumenn voru kærðir fyrir að aka án gildra ökuréttinda og 25 ökumenn fyrir hraðakstur. „Starfsmenn Lögreglustjórans á Suðurlandi vilja þakka öllum þeim sem þeir áttu í samstarfi og/eða samskiptum við um helgina fyrir gott samstarf, hvort sem það voru aðrar stofnanir, mótshaldarar hátíða, íbúar eða gestir svæðisins. Lang flest samskipti voru jákvæð og telur lögreglan að það virka eftirlit sem haft var um helgina, hafi átt þátt í því að einungis var tilkynnt um sex minniháttar umferðarslys hjá embættinu um verslunarmannahelgina.“ Lögreglumál Næturlíf Hrunamannahreppur Árborg Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Sjá meira
Það var nóg um að vera á Suðurlandi um helgina, fjölskylduhátíðin Flúðir um versló var haldin á Flúðum, Ungmennalandsmót UMFÍ var haldið á Selfossi og ferðuðust margir í gegnum umdæmið á leið sinni til Landeyjahafnar. Í færslu á Facebook-síðu embættisins segir að helgin hafi farið fram stóráfallalaust að stærstum hluta en alls voru 360 mál og verkefni skráð hjá lögreglunni á Suðurlandi um helgina. Ein tilkynning barst um kynferðisbrot og ein tilkynning um mögulega byrlun ólyfjan. Þrjár tilkynningar bárust um eignaspjöll en öll þessi mál eru nú til rannsóknar hjá embættinu. Alls voru 24 ökumenn voru kærðir fyrir akstur undir áhrifum áfengis, fíkniefna eða lyfja en áfengi mældist í blóði þrjátíu einstaklinga sem voru stöðvaðir en magnið var þó undir refsimörkum. Tólf ökumenn voru kærðir fyrir að aka án gildra ökuréttinda og 25 ökumenn fyrir hraðakstur. „Starfsmenn Lögreglustjórans á Suðurlandi vilja þakka öllum þeim sem þeir áttu í samstarfi og/eða samskiptum við um helgina fyrir gott samstarf, hvort sem það voru aðrar stofnanir, mótshaldarar hátíða, íbúar eða gestir svæðisins. Lang flest samskipti voru jákvæð og telur lögreglan að það virka eftirlit sem haft var um helgina, hafi átt þátt í því að einungis var tilkynnt um sex minniháttar umferðarslys hjá embættinu um verslunarmannahelgina.“
Lögreglumál Næturlíf Hrunamannahreppur Árborg Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Sjá meira