Unglingalandsmótinu lýkur í kvöld með flugeldasýningu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. júlí 2022 14:03 Unglingalandsmótið hefur gengið mjög vel en um tólf hundruð börn og unglingar keppa á mótinu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra segir að Unglingalandsmót Ungmennafélags Íslands hafi sannað sig, sem ein umfangsmesta og best sótta hátíðin um verslunarmannahelgina. Síðasti keppnisdagur Unglingalandsmótsins á Selfossi er nú runnin upp en mótinu verður slitið rétt fyrir miðnætti í kvöld með glæsilegri flugeldasýningu. Mótið hefur tekist einstaklega vel og veðurguðirnir hafa verið sérstaklega hliðhollir mótinu. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra er á mótinu, sem foreldri með börn í keppni. Hann var einn af þeim, sem ávarpaði mótsgesti við setningu þess. “Unglingalandsmót UMFÍ hefur fyrir löngu sannað sig, sem ein umfangsmesta og best sótta hátíðin um verslunarmannahelgina. Það sem unglingalandsmótið hefur fram yfir margar aðrar hátíðir er samvera fjölskyldunnar, samvera, sem er gríðarlega dýrmæt og ekki hvað síst á tímum, sem við lifum nú þar, sem heimurinn hreyfist hraðar, tæknin er að yfirtaka líf okkar og við viðrumst ekki geta gefið okkur tíma til þess að vera saman sem fjölskylda,” sagði ráðherrann. Ásmundur Einar Daðason, ráðherra og foreldri á Unglingalandsmótinu á Selfossi staddur hér í pontu við setningu mótsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ásmundur Einar fagnar því að Unglingalandsmót séu vímuefnalaus hátíð. “Og sú hugmyndafræði, sem hér er unnið eftir er mjög í þeim anda, sem að ég vil sjá í auknu mæli og ég vil hrósa Ungmennafélagi Íslands sérstaklega fyrir það Unglingalandsmótið er íþróttakeppni þar sem skemmtun er í fyrirrúmi en kappið og viljinn til að sigra er á sínum stað, þannig á það líka að vera,” sagði Ásmundur Einar m.a. í ræðu sinni og þetta í lokin. “Mín hvatningarorð eru, keppum af ákafa og gleði en sýnum öðrum keppendum, dómurum og starfsfólki tillitsemi og virðingu.” Foreldrar hafa ekki síður skemmt sér vel á mótinu með börnum sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Íþróttir barna Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Sjá meira
Síðasti keppnisdagur Unglingalandsmótsins á Selfossi er nú runnin upp en mótinu verður slitið rétt fyrir miðnætti í kvöld með glæsilegri flugeldasýningu. Mótið hefur tekist einstaklega vel og veðurguðirnir hafa verið sérstaklega hliðhollir mótinu. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra er á mótinu, sem foreldri með börn í keppni. Hann var einn af þeim, sem ávarpaði mótsgesti við setningu þess. “Unglingalandsmót UMFÍ hefur fyrir löngu sannað sig, sem ein umfangsmesta og best sótta hátíðin um verslunarmannahelgina. Það sem unglingalandsmótið hefur fram yfir margar aðrar hátíðir er samvera fjölskyldunnar, samvera, sem er gríðarlega dýrmæt og ekki hvað síst á tímum, sem við lifum nú þar, sem heimurinn hreyfist hraðar, tæknin er að yfirtaka líf okkar og við viðrumst ekki geta gefið okkur tíma til þess að vera saman sem fjölskylda,” sagði ráðherrann. Ásmundur Einar Daðason, ráðherra og foreldri á Unglingalandsmótinu á Selfossi staddur hér í pontu við setningu mótsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ásmundur Einar fagnar því að Unglingalandsmót séu vímuefnalaus hátíð. “Og sú hugmyndafræði, sem hér er unnið eftir er mjög í þeim anda, sem að ég vil sjá í auknu mæli og ég vil hrósa Ungmennafélagi Íslands sérstaklega fyrir það Unglingalandsmótið er íþróttakeppni þar sem skemmtun er í fyrirrúmi en kappið og viljinn til að sigra er á sínum stað, þannig á það líka að vera,” sagði Ásmundur Einar m.a. í ræðu sinni og þetta í lokin. “Mín hvatningarorð eru, keppum af ákafa og gleði en sýnum öðrum keppendum, dómurum og starfsfólki tillitsemi og virðingu.” Foreldrar hafa ekki síður skemmt sér vel á mótinu með börnum sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Íþróttir barna Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Sjá meira