Missti af Þjóðhátíð fyrir Ólympíuleikana, Jordan og Magic Elísabet Hanna skrifar 30. júlí 2022 20:01 Hjónin ásamt barnabörnum sínum. Elísabet Hanna Sigmar Þröstur Óskarsson hefur alltaf mætt á Þjóðhátíð nema árið 1992 þegar hann missti af hátíðinni því sem hann var staddur í Barcelona að keppa á Ólympíuleikunum. Þar hitti hann Michael Jordan og Magic Johnson. Sigmar sem keppti í handbolta segir það einu afsökunina sem sé boðleg til þess að missa af hátíðinni. Blaðamaður Vísis náði tali af honum þar sem hann var staddur í hvíta tjaldi fjölskyldunnar ásamt eiginkonu sinni Vilborgu Friðriksdóttur og barnabörnum þeirra: Aron Gauta og Helenu. Vilborg mætti þó á hátíðina árið sem Sigmar var að keppa á Ólympíuleikunum en hvergi var að sjá Jordan né Magic í brekkunni. Klippa: Sigmar missti af Þjóðhátíð fyrir Ólympíuleikana 1992 Mætt tvíefld í dalinn Í ár mættu þau tvíefld í dalinn eftir að hátíðin féll niður síðustu tvö ár „Við tjölduðum í garðinum heima og skemmtum okkur vel,“ segja þau þó um árin sem hátíðin féll niður. „Við notuðum þetta tveggja ára tímabil til þess að stækka við okkur, fengum okkur stærra tjald og æfðum okkur heima og það kemur bara vel út,“ segja þau sátt við árangurinn. Hjónin eyddu gærkvöldinu heima að passa barnabörnin en ætla að mæta galvösk í brekkuna í kvöld. Bók um Þjóðhátíðarlögin Aðspurð hvað sé uppáhalds Þjóðhátíðarlagið er erfitt að velja en þó hafa þau skemmtilega tengingu við öll lögin: „Laufey systir gaf út bók með öllum þjóðhátíðarlögunum og hver og einn á sitt ártal sem hann fæðist og það er þeirra þjóðhátíðarlag,“ segir Sigmar. Saknar bekkjabílanna Úr öllum þeim minningum sem þau hafa sankað að sér í gegnum árin á Þjóðhátíð er það skemmtilegur ferðamáti sem stendur upp úr: „Bekkjabílarnir gömlu, þeir voru náttúrulega einstakir og þegar maður ólst upp með þeim, það er einstakt.“ Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir „Yfirleitt klárast hann“ Hrafnhildur Andrésdóttir stendur vaktina í veitingatjaldi ÍBV í dalnum um helgina og segir lundann yfirleitt seljast upp á hátíðinni en hún segir krakkana vera spennta að smakka. 30. júlí 2022 18:00 „Alltaf síðan ég fæddist“ Guðbjörg Hrönn Sigursteinsdóttir hefur aldrei misst af Þjóðhátíð á allri sinni lífstíð. Jafnvel þegar hátíðin féll niður tvö ár í röð vegna Covid var helgin haldin hátíðlega á Lóðahátíð sem fangaði andann. 30. júlí 2022 09:00 Lil Curly í Eyjum: „Það verður örugglega leiðinlegt í kvöld“ Lil Curly er mættur á Þjóðhátíð í sitt þriðja skipti en óttast þó að ná ekki að skemmta sér að sökum þess að uppáhalds tónlistarmaðurinn hans er ekki að koma fram. 29. júlí 2022 21:30 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Fleiri fréttir Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Sjá meira
Sigmar sem keppti í handbolta segir það einu afsökunina sem sé boðleg til þess að missa af hátíðinni. Blaðamaður Vísis náði tali af honum þar sem hann var staddur í hvíta tjaldi fjölskyldunnar ásamt eiginkonu sinni Vilborgu Friðriksdóttur og barnabörnum þeirra: Aron Gauta og Helenu. Vilborg mætti þó á hátíðina árið sem Sigmar var að keppa á Ólympíuleikunum en hvergi var að sjá Jordan né Magic í brekkunni. Klippa: Sigmar missti af Þjóðhátíð fyrir Ólympíuleikana 1992 Mætt tvíefld í dalinn Í ár mættu þau tvíefld í dalinn eftir að hátíðin féll niður síðustu tvö ár „Við tjölduðum í garðinum heima og skemmtum okkur vel,“ segja þau þó um árin sem hátíðin féll niður. „Við notuðum þetta tveggja ára tímabil til þess að stækka við okkur, fengum okkur stærra tjald og æfðum okkur heima og það kemur bara vel út,“ segja þau sátt við árangurinn. Hjónin eyddu gærkvöldinu heima að passa barnabörnin en ætla að mæta galvösk í brekkuna í kvöld. Bók um Þjóðhátíðarlögin Aðspurð hvað sé uppáhalds Þjóðhátíðarlagið er erfitt að velja en þó hafa þau skemmtilega tengingu við öll lögin: „Laufey systir gaf út bók með öllum þjóðhátíðarlögunum og hver og einn á sitt ártal sem hann fæðist og það er þeirra þjóðhátíðarlag,“ segir Sigmar. Saknar bekkjabílanna Úr öllum þeim minningum sem þau hafa sankað að sér í gegnum árin á Þjóðhátíð er það skemmtilegur ferðamáti sem stendur upp úr: „Bekkjabílarnir gömlu, þeir voru náttúrulega einstakir og þegar maður ólst upp með þeim, það er einstakt.“
Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir „Yfirleitt klárast hann“ Hrafnhildur Andrésdóttir stendur vaktina í veitingatjaldi ÍBV í dalnum um helgina og segir lundann yfirleitt seljast upp á hátíðinni en hún segir krakkana vera spennta að smakka. 30. júlí 2022 18:00 „Alltaf síðan ég fæddist“ Guðbjörg Hrönn Sigursteinsdóttir hefur aldrei misst af Þjóðhátíð á allri sinni lífstíð. Jafnvel þegar hátíðin féll niður tvö ár í röð vegna Covid var helgin haldin hátíðlega á Lóðahátíð sem fangaði andann. 30. júlí 2022 09:00 Lil Curly í Eyjum: „Það verður örugglega leiðinlegt í kvöld“ Lil Curly er mættur á Þjóðhátíð í sitt þriðja skipti en óttast þó að ná ekki að skemmta sér að sökum þess að uppáhalds tónlistarmaðurinn hans er ekki að koma fram. 29. júlí 2022 21:30 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Fleiri fréttir Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Sjá meira
„Yfirleitt klárast hann“ Hrafnhildur Andrésdóttir stendur vaktina í veitingatjaldi ÍBV í dalnum um helgina og segir lundann yfirleitt seljast upp á hátíðinni en hún segir krakkana vera spennta að smakka. 30. júlí 2022 18:00
„Alltaf síðan ég fæddist“ Guðbjörg Hrönn Sigursteinsdóttir hefur aldrei misst af Þjóðhátíð á allri sinni lífstíð. Jafnvel þegar hátíðin féll niður tvö ár í röð vegna Covid var helgin haldin hátíðlega á Lóðahátíð sem fangaði andann. 30. júlí 2022 09:00
Lil Curly í Eyjum: „Það verður örugglega leiðinlegt í kvöld“ Lil Curly er mættur á Þjóðhátíð í sitt þriðja skipti en óttast þó að ná ekki að skemmta sér að sökum þess að uppáhalds tónlistarmaðurinn hans er ekki að koma fram. 29. júlí 2022 21:30