Ilmur og Magnús giftu sig í Ásbyrgi Ólafur Björn Sverrisson skrifar 25. júlí 2022 10:22 Gleðin var við völd þegar Ilmur og Magnús giftu sig í gær. Lísa Kristjánsdóttir Ilmur Kristjánsdóttir leikkona og Magnús Viðar Sigurðsson framleiðandi giftu sig um helgina við fallega athöfn í Skúlagarði í Ásbyrgi þar sem veðrið lék við gesti og dansað var fram á bjarta nóttina. Ilmur og Magnús kynntust árið 2008 og búa saman í Laugarneshverfinu ásamt tveimur börnum sínum. „Þetta var bara geggjað brúðkaup, þetta var einn af fjórum góðum veðurdögum í Ásbyrgi á þessu ári. Himnarnir bara opnuðust, það voru æðislegir söngvarar og frábær hljómsveit frá San Fransisco,“ segir Ilmur í samtali við fréttastofu. Hljómsveitin beri nafnið Dirty Cello og dansað hafi verið fram á nótt. „Þetta var svona fjölskyldubrúðkaup, mikið af börnum sem dönsuðu síðan með og þetta var bara eins og í sögu,“ segir Ilmur. Stjörnum prýtt Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Katla Margrét Þorgeirsdóttir veislustýrðu hátíðarhöldunum og Róbert Marshall stýrði brekkusöng. Fjöldinn allur var af skemmtiatriðum sem kemur ekki á óvart enda fjöldi listamanna sem mætti í Ásbyrgi til að fagna ástinni með þeim hjónum. Má þar nefna Gísla Örn Garðarson og Nínu Dögg Filippusdóttur, Björn Hlyn Haraldsson, Steinunni Ólínu Þorvarðardóttur, Baltasar Kormák, Pálma Gestsson, Sögu Garðarsdóttur og Snorra Helgason. Lísa Kristjánsdóttir, systir Ilmar, og fleiri brúðkaupsgestir deildu fallegum myndum frá brúðkaupinu á Facebook sem má sjá hér að neðan. Kjóll Ilmar var hannaður af Steinunni Sigurðardóttur, systur Magnúsar.Sverrir Kristjánsson Gestir og börnLísa Kristjánsdóttir Hringarnir settir upp. Séra Hjalti Jón Sverrisson gaf Ilmi og Magnús saman.Margrét Sigurðardóttir Setið til borðs.Lísa Kristjánsdóttir Ilmur og Magnús Viðar.Jón Axel Ólafsson Dóttir Ilmar (lengst til hægri), Auður Aradóttir ásamt systkinabörnum.Lísa Kristjánsdóttir Brúðkaup Norðurþing Ástin og lífið Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Skráning hafin í Íslandsmeistaramótið í Ólsen ólsen Lífið samstarf Fleiri fréttir Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Sjá meira
Ilmur og Magnús kynntust árið 2008 og búa saman í Laugarneshverfinu ásamt tveimur börnum sínum. „Þetta var bara geggjað brúðkaup, þetta var einn af fjórum góðum veðurdögum í Ásbyrgi á þessu ári. Himnarnir bara opnuðust, það voru æðislegir söngvarar og frábær hljómsveit frá San Fransisco,“ segir Ilmur í samtali við fréttastofu. Hljómsveitin beri nafnið Dirty Cello og dansað hafi verið fram á nótt. „Þetta var svona fjölskyldubrúðkaup, mikið af börnum sem dönsuðu síðan með og þetta var bara eins og í sögu,“ segir Ilmur. Stjörnum prýtt Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Katla Margrét Þorgeirsdóttir veislustýrðu hátíðarhöldunum og Róbert Marshall stýrði brekkusöng. Fjöldinn allur var af skemmtiatriðum sem kemur ekki á óvart enda fjöldi listamanna sem mætti í Ásbyrgi til að fagna ástinni með þeim hjónum. Má þar nefna Gísla Örn Garðarson og Nínu Dögg Filippusdóttur, Björn Hlyn Haraldsson, Steinunni Ólínu Þorvarðardóttur, Baltasar Kormák, Pálma Gestsson, Sögu Garðarsdóttur og Snorra Helgason. Lísa Kristjánsdóttir, systir Ilmar, og fleiri brúðkaupsgestir deildu fallegum myndum frá brúðkaupinu á Facebook sem má sjá hér að neðan. Kjóll Ilmar var hannaður af Steinunni Sigurðardóttur, systur Magnúsar.Sverrir Kristjánsson Gestir og börnLísa Kristjánsdóttir Hringarnir settir upp. Séra Hjalti Jón Sverrisson gaf Ilmi og Magnús saman.Margrét Sigurðardóttir Setið til borðs.Lísa Kristjánsdóttir Ilmur og Magnús Viðar.Jón Axel Ólafsson Dóttir Ilmar (lengst til hægri), Auður Aradóttir ásamt systkinabörnum.Lísa Kristjánsdóttir
Brúðkaup Norðurþing Ástin og lífið Mest lesið Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Lífið „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Lífið Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Lífið Ástin blómstraði í karókí Lífið Michelle Trachtenberg er látin Lífið Ása Steinars á von á barni Lífið Skráning hafin í Íslandsmeistaramótið í Ólsen ólsen Lífið samstarf Fleiri fréttir Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Sjá meira