H.E.R. mun leika Fríðu Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 23. júlí 2022 13:04 H.E.R hefur unnið fimm Grammy verðlaun og ein Óskarsverðlaun fyrir tónlist sína. Getty/Scott Dudelson Söngkonan Gabriella Sarmiento Wilson, betur þekkt sem H.E.R. mun fara með hlutverk Fríðu í sérútgáfu sjónvarpsstöðvarinnar ABC af klassísku Disney myndinni „Fríða og Dýrið.“ H.E.R. vann Óskarsverðlaun fyrir lag sitt „Fight for you“ úr kvikmyndinni „Black Messiah“ árið 2021 en hún hefur einnig unnið fimm Grammy verðlaun. Hún segir að sig hafi alltaf dreymt um að vera Disney prinsessa og nú fái „heimurinn að sjá svarta, filippseyska Fríðu.“ Sérútgáfan verður send út á ABC 15. desember og verður hægt að horfa á hana á streymisveitunni Disney+ þann 16. desember. Variety greinir frá þessu. Myndin verður blanda af leiknu efni og teiknimynd en tilefni útgáfunnar er að fagna upprunalegu myndinni sem kom út árið 1991 og Óskarsverðlaununum og tilnefningunum sem hún hlaut. Þrjátíu ár eru síðan „Fríða og Dýrið“ hlaut tilnefninguna „besta myndin“ á Óskarnum og var það í fyrsta skipti í sögu Óskarsins sem teiknimynd hlaut þá tilnefningu. Leikstjórar verksins á vegum ABC eru Jon Chu og Hamish Hamilton. Hér að ofan má sjá Liza Minnelli og Shirley MacLaine tilkynna sigur lagsins „Be our guest“ úr upprunalegu kvikmyndinni í flokknum „besta lag í kvikmynd" á Óskarsverðlaunahátíðinni 1992. Það eru sömu verðlaun og H.E.R. hlaut fyrir „Fight for you“ árið 2021. Disney Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
H.E.R. vann Óskarsverðlaun fyrir lag sitt „Fight for you“ úr kvikmyndinni „Black Messiah“ árið 2021 en hún hefur einnig unnið fimm Grammy verðlaun. Hún segir að sig hafi alltaf dreymt um að vera Disney prinsessa og nú fái „heimurinn að sjá svarta, filippseyska Fríðu.“ Sérútgáfan verður send út á ABC 15. desember og verður hægt að horfa á hana á streymisveitunni Disney+ þann 16. desember. Variety greinir frá þessu. Myndin verður blanda af leiknu efni og teiknimynd en tilefni útgáfunnar er að fagna upprunalegu myndinni sem kom út árið 1991 og Óskarsverðlaununum og tilnefningunum sem hún hlaut. Þrjátíu ár eru síðan „Fríða og Dýrið“ hlaut tilnefninguna „besta myndin“ á Óskarnum og var það í fyrsta skipti í sögu Óskarsins sem teiknimynd hlaut þá tilnefningu. Leikstjórar verksins á vegum ABC eru Jon Chu og Hamish Hamilton. Hér að ofan má sjá Liza Minnelli og Shirley MacLaine tilkynna sigur lagsins „Be our guest“ úr upprunalegu kvikmyndinni í flokknum „besta lag í kvikmynd" á Óskarsverðlaunahátíðinni 1992. Það eru sömu verðlaun og H.E.R. hlaut fyrir „Fight for you“ árið 2021.
Disney Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein