Hvetja aðildarríki til samdráttar í gasnotkun Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 20. júlí 2022 23:55 Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Ursula von der Leyen segir frá áætlunum sambandsins vegna mögulegs skorts á gasi. Associated Press/Virginia Mayo Evrópusambandið segir Evrópubúum að búa sig undir skort á gasi en möguleiki sé á frekari niðurskurði á flæði frá Rússlandi, það segir Rússland vopnvæða útflutning á gasi. Tímabundinni lokun Nord Stream gasleiðslunnar vegna árlegs viðhalds á að ljúka á morgun. Óttast er að Vladímír Pútín Rússlandsforseti muni nota lokunina til þess að refsa löndum Evrópu fyrir mótmæli þeirra gegn innrás Rússlands í Úkraínu. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur ástandsins vegna lagt til samdrátt í neyslu ríkja sambandsins á gasi um 15 prósent þar til 31. mars á næsta ári. Framkvæmdastjórnin hefur einnig gefið út leiðir fyrir aðildarríki til þess að komast að 15 prósenta samdrætti. Sé gripið til aðgerða núna sé mögulegt að koma í veg fyrir lækkun vergrar landsframleiðslu aðildarríkja. Samkvæmt yfirvöldum í Þýskalandi gætu tafir á afhendingu túrbínu sem var í viðgerð í Kanada veitt Rússlandi afsökun til þess að lengja lokunina á Nord Stream 1 leiðslunni. Þessu greinir Reuters frá. Sérfræðingar í orkumálum virðast ekki sammála um það hverjar líkurnar séu á því að Rússland opni fyrir flæði á gasi á morgun. Sumir benda þó á að Rússland þurfi á sölunni að halda jafn mikið og Evrópa gasinu sjálfu. Samkvæmt finnskri rannsóknarstofnun eigi Rússland að hafa þénað 24 milljarða evra vegna sölu á gasi í gegnum leiðsluna fyrstu hundrað daga stríðsins í Úkraínu. Evrópusambandið Úkraína Rússland Þýskaland Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Fleiri fréttir Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Sjá meira
Tímabundinni lokun Nord Stream gasleiðslunnar vegna árlegs viðhalds á að ljúka á morgun. Óttast er að Vladímír Pútín Rússlandsforseti muni nota lokunina til þess að refsa löndum Evrópu fyrir mótmæli þeirra gegn innrás Rússlands í Úkraínu. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur ástandsins vegna lagt til samdrátt í neyslu ríkja sambandsins á gasi um 15 prósent þar til 31. mars á næsta ári. Framkvæmdastjórnin hefur einnig gefið út leiðir fyrir aðildarríki til þess að komast að 15 prósenta samdrætti. Sé gripið til aðgerða núna sé mögulegt að koma í veg fyrir lækkun vergrar landsframleiðslu aðildarríkja. Samkvæmt yfirvöldum í Þýskalandi gætu tafir á afhendingu túrbínu sem var í viðgerð í Kanada veitt Rússlandi afsökun til þess að lengja lokunina á Nord Stream 1 leiðslunni. Þessu greinir Reuters frá. Sérfræðingar í orkumálum virðast ekki sammála um það hverjar líkurnar séu á því að Rússland opni fyrir flæði á gasi á morgun. Sumir benda þó á að Rússland þurfi á sölunni að halda jafn mikið og Evrópa gasinu sjálfu. Samkvæmt finnskri rannsóknarstofnun eigi Rússland að hafa þénað 24 milljarða evra vegna sölu á gasi í gegnum leiðsluna fyrstu hundrað daga stríðsins í Úkraínu.
Evrópusambandið Úkraína Rússland Þýskaland Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Fleiri fréttir Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Sjá meira