Foreldrar stúlkna varaðir við því að senda þær á viðburði ReyCup Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 19. júlí 2022 19:05 Ítreki þjálfararnir að þeir treysti sínum stúlkum alfarið til þess að „haga sér.“ Vísir/Hanna Foreldrum þrettán og fjórtán ára gamalla stúlkna í fjórða flokki í Breiðablik hefur verið sent bréf frá þjálfurum liðsins. Í bréfinu eru foreldrar hvattir til þess að halda börnum sínum frá því að fara á ball og í sundlaugarpartý í tengslum við ReyCup. Alþjóðlega knattspyrnumótið ReyCup hefst á morgun og eru liðin á mótinu í ár frá Íslandi, Noregi, Kanada og Bretlandi. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hafa þjálfarar stúlkna í fjórða flokki í Breiðablik sent foreldrum bréf þar sem þeir lýsa því yfir að þeir vilji ekki að yngri stúlkurnar í flokknum fari á ball eða í sundlaugarpartý í tengslum við mótið. Í bréfinu kemur fram að þjálfarar séu ekki að banna stúlkunum að fara á viðburðina en sé það alfarið á ábyrgð foreldra. Þjálfararnir bera fyrir sig menningarmun á milli þátttakenda á mótinu og vísa í atvik þar sem stúlka var áreitt í sundlaugarpartýi árið 2017 ásamt fleiru. Ítreki þjálfararnir að þeir treysti sínum stúlkum alfarið til þess að „haga sér.“ Í svari til Fréttablaðsins kemur fram að stjórnendum ReyCup hafi aldrei borist „áreitniskvörtun af slíku tagi á ReyCup viðburðum.“ Viðburðirnir séu haldnir ísamstarfi með ÍTR og Reykjavíkurborg. Bréfið til foreldra frá þjálfurum Breiðabliks má lesa hér. ReyCup Breiðablik Íþróttir barna Fótbolti Reykjavík Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Sjá meira
Alþjóðlega knattspyrnumótið ReyCup hefst á morgun og eru liðin á mótinu í ár frá Íslandi, Noregi, Kanada og Bretlandi. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hafa þjálfarar stúlkna í fjórða flokki í Breiðablik sent foreldrum bréf þar sem þeir lýsa því yfir að þeir vilji ekki að yngri stúlkurnar í flokknum fari á ball eða í sundlaugarpartý í tengslum við mótið. Í bréfinu kemur fram að þjálfarar séu ekki að banna stúlkunum að fara á viðburðina en sé það alfarið á ábyrgð foreldra. Þjálfararnir bera fyrir sig menningarmun á milli þátttakenda á mótinu og vísa í atvik þar sem stúlka var áreitt í sundlaugarpartýi árið 2017 ásamt fleiru. Ítreki þjálfararnir að þeir treysti sínum stúlkum alfarið til þess að „haga sér.“ Í svari til Fréttablaðsins kemur fram að stjórnendum ReyCup hafi aldrei borist „áreitniskvörtun af slíku tagi á ReyCup viðburðum.“ Viðburðirnir séu haldnir ísamstarfi með ÍTR og Reykjavíkurborg. Bréfið til foreldra frá þjálfurum Breiðabliks má lesa hér.
ReyCup Breiðablik Íþróttir barna Fótbolti Reykjavík Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Fleiri fréttir Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Sjá meira