Ný mannréttindaskýrsla Meta ófullnægjandi hvað Indland varðar Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 15. júlí 2022 15:28 Ný mannréttindaskýrsla Meta gagnrýnd. Tony Avelar/Associated Press Tæknifyrirtækið Meta gaf í fyrsta sinn út mannréttindaskýrslu í gær, skýrslan fer yfir framgang fyrirtækisins í mannréttindamálum. Fyrirtækið hefur verið gagnrýnt harðlega fyrir það að hafa hundsað óæskilega framkomu notenda á Facebook sem hafi leitt til ofbeldis í raunheimum, til dæmis á Indlandi. Orðalag skýrslunnar gefur til kynna að mannréttindaskýrsla muni vera gefin út á hverju ári hjá fyrirtækinu en skýrslan sem kom út í gær nær yfir tímabilið 1. janúar 2020 til 31. desember 2021. Samkvæmt umfjöllun Reuters hafi Meta ekki gefið út skýrslu yfir mannréttindamat sem framkvæmt var af óháðum lögfræðingum vegna áhrifa Facebook á Indlandi. Skýrslan sem gefin var út í gær innihaldi einungis samantekt um skýrslu lögfræðistofunnar, Foley Hoag. Mannréttindastofnanir ósáttar Mannréttindastofnanir eins og Amnesty International og Human Rights Watch hafi lýst yfir óánægju sinni vegna þessa en stofnanirnar sökuðu Meta um að tefja útgáfu skýrslunnar nú í janúar. Lengi hafi stofnanir sem þessar ásamt fleiri hagsmunaaðilum haft áhyggjur af dreifingu hatursorðræðu og rangra og misvísandi upplýsinga á netinu á Indlandi. Mannréttindamatið á Indlandi var framkvæmt árið 2020 en vandræði Facebook víðsvegar um heiminn komu greinilega í ljós þegar Facebook uppljóstrarinn Frances Haugen sagði frá vanköntum fyrirtækisins í þeim efnum í október 2021. Kom í ljós að Facebook hafi ekki gert nóg til þess að koma í veg fyrir dreifingu æsandi og móðgandi efnis ásamt hatursorðræðu. Samkvæmt Reuters segir Meta í nýju ársskýrslunni að lögfræðistofan hafi bent á áberandi mannréttindaáhættu eins og að ýta undir hatur sem geti leitt til ofbeldis. Mannréttindasérfræðingar hafi sagt samantektina sem finnst í nýju skýrslunni ekki færa fram neitt sem aðstoði við það að skilja hlutverk fyrirtækisins í dreifingu hatursorðræðu á Indlandi. Bandaríkin Indland Samfélagsmiðlar Mannréttindi Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fleiri fréttir Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Sjá meira
Orðalag skýrslunnar gefur til kynna að mannréttindaskýrsla muni vera gefin út á hverju ári hjá fyrirtækinu en skýrslan sem kom út í gær nær yfir tímabilið 1. janúar 2020 til 31. desember 2021. Samkvæmt umfjöllun Reuters hafi Meta ekki gefið út skýrslu yfir mannréttindamat sem framkvæmt var af óháðum lögfræðingum vegna áhrifa Facebook á Indlandi. Skýrslan sem gefin var út í gær innihaldi einungis samantekt um skýrslu lögfræðistofunnar, Foley Hoag. Mannréttindastofnanir ósáttar Mannréttindastofnanir eins og Amnesty International og Human Rights Watch hafi lýst yfir óánægju sinni vegna þessa en stofnanirnar sökuðu Meta um að tefja útgáfu skýrslunnar nú í janúar. Lengi hafi stofnanir sem þessar ásamt fleiri hagsmunaaðilum haft áhyggjur af dreifingu hatursorðræðu og rangra og misvísandi upplýsinga á netinu á Indlandi. Mannréttindamatið á Indlandi var framkvæmt árið 2020 en vandræði Facebook víðsvegar um heiminn komu greinilega í ljós þegar Facebook uppljóstrarinn Frances Haugen sagði frá vanköntum fyrirtækisins í þeim efnum í október 2021. Kom í ljós að Facebook hafi ekki gert nóg til þess að koma í veg fyrir dreifingu æsandi og móðgandi efnis ásamt hatursorðræðu. Samkvæmt Reuters segir Meta í nýju ársskýrslunni að lögfræðistofan hafi bent á áberandi mannréttindaáhættu eins og að ýta undir hatur sem geti leitt til ofbeldis. Mannréttindasérfræðingar hafi sagt samantektina sem finnst í nýju skýrslunni ekki færa fram neitt sem aðstoði við það að skilja hlutverk fyrirtækisins í dreifingu hatursorðræðu á Indlandi.
Bandaríkin Indland Samfélagsmiðlar Mannréttindi Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fer fram og til baka með SNAP Erlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Fleiri fréttir Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Sjá meira