Launaviðtalið varð að líkamsárás Samúel Karl Ólason skrifar 11. júlí 2022 16:48 Mörg verkefni lögreglunnar í dag tengdust ölvun í miðbænum. Vísir/Vilhelm Lögregluþjónar höfðu í nógu að snúast á höfuðborgarsvæðinu í dag. Útköllin voru af mörgum toga í dag og má þar nefna að maður gekk berserksgang í verslun, menn slógust í miðbænum og var stolnum bíl ekið aftan á strætó. Þegar lögregluþjóna bar að garði í versluninni í Breiðholti var berserkurinn farinn en hann hafði valdið þar skemmdum og reynt að slá starfsmann. Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu kemur einnig fram að ölvaður maður hafi ekið aftan á strætisvagn snemma í morgun. Sá sagðist ekki vilja bíða lögreglunnar á vettvangi vegna þess að hann væri undir áhrifum og gekk á brott. Lögregluþjónar komust fljótt að því að bílnum hefði verið stolið nýverið en vitað er hver maðurinn er og er hans leitað. Þá barst lögreglunni tilkynning um líkamsárás í Garðabæ. Þar hafði starfsmaður krafist launauppbótar í samræmi við samkomulag sem hann sagðist hafa gert við yfirmann sinni. Starfsmaðurinn segir yfirmanninn ekki hafa viljað virða samkomulagið og kjarabaráttan hafi endað á því að yfirmaðurinn hafi ráðist á sig. Lögreglan segir málið í rannsókn. Einnig bárust tilkynningar upp úr hádegi um slagsmál á Austurvelli og mun annar mannanna sem þar slógust hafa verið með hníf á lofti. Sá var handtekinn en í dagbók lögreglunnar segir að hann fái að svara til saka fyrir atferli sitt er hann verði í skýrsluhæfu ástandi. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Sjá meira
Þegar lögregluþjóna bar að garði í versluninni í Breiðholti var berserkurinn farinn en hann hafði valdið þar skemmdum og reynt að slá starfsmann. Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu kemur einnig fram að ölvaður maður hafi ekið aftan á strætisvagn snemma í morgun. Sá sagðist ekki vilja bíða lögreglunnar á vettvangi vegna þess að hann væri undir áhrifum og gekk á brott. Lögregluþjónar komust fljótt að því að bílnum hefði verið stolið nýverið en vitað er hver maðurinn er og er hans leitað. Þá barst lögreglunni tilkynning um líkamsárás í Garðabæ. Þar hafði starfsmaður krafist launauppbótar í samræmi við samkomulag sem hann sagðist hafa gert við yfirmann sinni. Starfsmaðurinn segir yfirmanninn ekki hafa viljað virða samkomulagið og kjarabaráttan hafi endað á því að yfirmaðurinn hafi ráðist á sig. Lögreglan segir málið í rannsókn. Einnig bárust tilkynningar upp úr hádegi um slagsmál á Austurvelli og mun annar mannanna sem þar slógust hafa verið með hníf á lofti. Sá var handtekinn en í dagbók lögreglunnar segir að hann fái að svara til saka fyrir atferli sitt er hann verði í skýrsluhæfu ástandi.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Telja sig vita hverjir grímuklæddu mennirnir eru Ferðum aflýst og einni vél snúið við vegna drónaumferðar í Kaupmannahöfn Ætlar að fækka sveitarfélögum fyrir kosningar Aðeins helmingur telur sig við góða heilsu Rannsaka húsbrot og eldsvoða á Sauðárkróki Krefur Reykjavíkurborg um frekari svör vegna fundargerðar Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Rannsaka mál sex grímuklæddra manna sem réðust á einn Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Sjá meira