Vésteinn Örn Pétursson, fréttamaður okkar, er staddur á svæðinu og segir stemninguna ótrúlega.
„Það er gríðarleg stemning hérna. Fólk er að lifa sig vel inn í leikinn og hrópar með, bara allt eins og það á að vera.“
Hægt er að fylgjast með beinni textalýsingu af leiknum hér að neðan.