Nadal nær ekki alslemmu á risamótum ársins Hjörvar Ólafsson skrifar 7. júlí 2022 19:01 Rafael Nadal þurfti að taka erfiða ákvörðun í dag. Vísir/Getty Spænski tennisspilarinn Rafael Nadal hefur neyðst til þess að draga sig úr keppni á Wimbledon-mótinu sem fram fer þessa dagana. Spænski tennisspilarinn Rafael Nadal hefur neyðst til þess að draga sig úr keppni á Wimbledon-mótinu sem fram fer þessa dagana. Nadal mætir þar af leiðandi ekki Ástralanuum Nick Kyrgios í undanúrslitum á morgun og er Kyrgios því kominn í úrslitaviðureign mótsins. Það sást nokkuð berlega að Nadal væri kvalinn þegar hann lagði Taylor Fritz að velli í átta liða úrslitum mótsins. „Því miður þarf ég að taka þessa ákvörðun en það sáu það líklega allir að ég var að glíma við meiðsli í gær. Nú er komið í ljós að ég er með rifinn vöðva og get ekki keppt í gegnum þau meiðsli. Ég hef velt þessu fyrir mér í allan dag og komst að lokum að þessari erfiðu niðurstöðu," sagði Nadal á fundi með blaðamönnum. Þessi tíðindi koma í veg fyrir að Nadal geti farið með sigur af hólmi á öllum risamótum ársins eins og mögueleiki var á áður en meiðslin stöðvuðu hann. Nadal vann opna ástralska og opna franska meistaramótin fyrr á þessu ári. Rod Laver var síðasti tennisspilarinn til þess að vinna öll risamótin í tennis karla á sama árinu en það gerði hann árið 1969. Kyrgios mætir annað hvort Novak Djokovic eða Cameron Norrie í úrslitaleik mótsins. Tennis Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Fleiri fréttir Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Sjá meira
Spænski tennisspilarinn Rafael Nadal hefur neyðst til þess að draga sig úr keppni á Wimbledon-mótinu sem fram fer þessa dagana. Nadal mætir þar af leiðandi ekki Ástralanuum Nick Kyrgios í undanúrslitum á morgun og er Kyrgios því kominn í úrslitaviðureign mótsins. Það sást nokkuð berlega að Nadal væri kvalinn þegar hann lagði Taylor Fritz að velli í átta liða úrslitum mótsins. „Því miður þarf ég að taka þessa ákvörðun en það sáu það líklega allir að ég var að glíma við meiðsli í gær. Nú er komið í ljós að ég er með rifinn vöðva og get ekki keppt í gegnum þau meiðsli. Ég hef velt þessu fyrir mér í allan dag og komst að lokum að þessari erfiðu niðurstöðu," sagði Nadal á fundi með blaðamönnum. Þessi tíðindi koma í veg fyrir að Nadal geti farið með sigur af hólmi á öllum risamótum ársins eins og mögueleiki var á áður en meiðslin stöðvuðu hann. Nadal vann opna ástralska og opna franska meistaramótin fyrr á þessu ári. Rod Laver var síðasti tennisspilarinn til þess að vinna öll risamótin í tennis karla á sama árinu en það gerði hann árið 1969. Kyrgios mætir annað hvort Novak Djokovic eða Cameron Norrie í úrslitaleik mótsins.
Tennis Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Fleiri fréttir Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Sjá meira