Nadal komst í undanúrslit þrátt fyrir að spila meiddur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júlí 2022 08:00 Rafael Nadal er á leið í undanúrslit Wimbeldon-mótsins. Shi Tang/Getty Images Spænski tenniskappinn Rafael Nadal nældi sér í sæti í undanúrslitum Wimbeldon-mótsins í gær, þrátt fyrir að spila meiddur gegn Bandaríkjamanninum Taylor Fritz. Eftir að hafa tapað fyrsta settinu 3-6 vann Nadal annað settið 7-5. Fritz vann svo þriðja settið 3-6, en Nadal vann fjórða og fimmta sett, 7-5 og 7-6, og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum. Hins vegar þurfti að gera hlé á viðureigninni eftir annað settið til að hlúa að Spánverjanum. Líkt og í 16-manna úrslitum lék Nadal með bindingar um kviðinn í gær, og meiðslin höfðu greinilega áhrif á hann. Þessi 36 ára tenniskappi lét það þó ekki á sig fá og tryggði sér sæti í undanúrslitum þar sem hann mætir ástralska skemmtikrafinum Nick Kyrgios. „Ég veit það ekki,“ sagði Nadal, aðspurður að því hvernig hann fór að því að klára þessa viðureign. „Líkaminn er nokkuð góður, en ef ég á að vera hreinskilinn þá er eitthvað sem er ekki nógu gott í kviðnum á mér. Ég þurfti að finna leið til að gefa upp aðeins öðruvísi.“ „Ég hugsaði oft með mér að ég myndi ekki ná að klára þessa viðureign, en orkan í áhorfendum kom mér í gegnum þetta. Takk fyrir það,“ sagði Nadal eftir sigurinn. Eins og áður segir mætir Nadal Ástralanum Nick Kyrgios í undanúrslitum, en í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast Serbinn Novak Djokovic og Englendingurinn Cameron Norrie. Tennis Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Fleiri fréttir Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Sjá meira
Eftir að hafa tapað fyrsta settinu 3-6 vann Nadal annað settið 7-5. Fritz vann svo þriðja settið 3-6, en Nadal vann fjórða og fimmta sett, 7-5 og 7-6, og tryggði sér þar með sæti í undanúrslitum. Hins vegar þurfti að gera hlé á viðureigninni eftir annað settið til að hlúa að Spánverjanum. Líkt og í 16-manna úrslitum lék Nadal með bindingar um kviðinn í gær, og meiðslin höfðu greinilega áhrif á hann. Þessi 36 ára tenniskappi lét það þó ekki á sig fá og tryggði sér sæti í undanúrslitum þar sem hann mætir ástralska skemmtikrafinum Nick Kyrgios. „Ég veit það ekki,“ sagði Nadal, aðspurður að því hvernig hann fór að því að klára þessa viðureign. „Líkaminn er nokkuð góður, en ef ég á að vera hreinskilinn þá er eitthvað sem er ekki nógu gott í kviðnum á mér. Ég þurfti að finna leið til að gefa upp aðeins öðruvísi.“ „Ég hugsaði oft með mér að ég myndi ekki ná að klára þessa viðureign, en orkan í áhorfendum kom mér í gegnum þetta. Takk fyrir það,“ sagði Nadal eftir sigurinn. Eins og áður segir mætir Nadal Ástralanum Nick Kyrgios í undanúrslitum, en í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast Serbinn Novak Djokovic og Englendingurinn Cameron Norrie.
Tennis Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Fleiri fréttir Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Sjá meira