Lindsay Lohan gifti sig Elísabet Hanna skrifar 4. júlí 2022 16:01 Samkvæmt heimildum People er parið búið að gifta sig. Skjáskot/Instagram Lindsay Lohan hefur gengið í það heilaga með fjármálamanninum Bader Shammas eftir að hafa tilkynnt um trúlofun þeirra í nóvember á síðasta ári. Heppnasta kona í heimi Háværar sögusagnir fóru af stað um það að parið væri búið að gifta sig eftir að hún setti inn mynd af þeim með undirskriftinni: „Ég er heppnasta konan í heiminu, Þú fannst mig og vissir að ég að ég vildi finna hamingju og náð, allt á sama tíma. Ég er agndofa að þetta sé eiginmaðurinn minn. Lífið mitt og mitt allt. Allar konur eiga að upplifa það að líða svona á hverjum degi.“ View this post on Instagram A post shared by Lindsay Lohan (@lindsaylohan) Engin „bridezilla“ Heimildir People hafa nú staðfest að getgáturnar séu réttar. Í viðtali við Bachelor stjörnuna Rachel Lindsay, í febrúar í Extra þáttinum, sagðist Lindsay ekki ætla að verða „bridezilla“. Hún sagðist vilja hafa brúðkaupið lítið og látlaust og væri að hugsa um að fara erlendis og hafa athöfnina þar en enn er óljóst hvort að hún lét verða af því. View this post on Instagram A post shared by Lindsay Lohan (@lindsaylohan) Betri en Aaron Carter Faðir Lindsay sagði í viðtali við Page six að Bader væri ekki týpískur Hollywood náungi og að hann væri glaður fyrir hönd dóttur sinnar að hafa fundið ástina með honum. Hann sagðist vera glaður að hún væri komin í burtu frá „Aaron Carterum heimsins“ og vitnar þar í kærasta hennar fyrir tuttugu árum síðan sem olli miklum usla á milli hennar og leikkonurnnar Hilary Duff. Hann bætti einnig við: „Ég veit að Lindsay vill börn, hún er dásamleg með börn.“ Brúðkaup Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Kourtney Kardashian og Travis Barker giftu sig í alvörunni Eftir að hafa tekið æfingarbrúðkaup í síðasta mánuði eru Kourtney Kardashian og Travis Barker, einnig þekkt undir paranafninus Kravis, búin að ganga í það heilaga. Í þetta skiptið er það í alvörunni, lagalega séð. 16. maí 2022 15:41 Britney Spears og Sam áttu drauma brúðkaupsdag þrátt fyrir innbrotið Poppstjarnan Britney Spears giftist ástinni sinni Sam Asghari í gær við athöfn sem fór fram á heimili hennar en líkt og greint hefur verið frá braust fyrrverandi eiginmaður hennar inn í brúðkaupið. Synir hennar Sean Preston og Jayden James voru ekki viðstaddir en gáfu út yfirlýsingu um að þeir væru ánægður fyrir hennar hönd. 10. júní 2022 13:32 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur „Ma & pa í apríl“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fleiri fréttir Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Sjá meira
Heppnasta kona í heimi Háværar sögusagnir fóru af stað um það að parið væri búið að gifta sig eftir að hún setti inn mynd af þeim með undirskriftinni: „Ég er heppnasta konan í heiminu, Þú fannst mig og vissir að ég að ég vildi finna hamingju og náð, allt á sama tíma. Ég er agndofa að þetta sé eiginmaðurinn minn. Lífið mitt og mitt allt. Allar konur eiga að upplifa það að líða svona á hverjum degi.“ View this post on Instagram A post shared by Lindsay Lohan (@lindsaylohan) Engin „bridezilla“ Heimildir People hafa nú staðfest að getgáturnar séu réttar. Í viðtali við Bachelor stjörnuna Rachel Lindsay, í febrúar í Extra þáttinum, sagðist Lindsay ekki ætla að verða „bridezilla“. Hún sagðist vilja hafa brúðkaupið lítið og látlaust og væri að hugsa um að fara erlendis og hafa athöfnina þar en enn er óljóst hvort að hún lét verða af því. View this post on Instagram A post shared by Lindsay Lohan (@lindsaylohan) Betri en Aaron Carter Faðir Lindsay sagði í viðtali við Page six að Bader væri ekki týpískur Hollywood náungi og að hann væri glaður fyrir hönd dóttur sinnar að hafa fundið ástina með honum. Hann sagðist vera glaður að hún væri komin í burtu frá „Aaron Carterum heimsins“ og vitnar þar í kærasta hennar fyrir tuttugu árum síðan sem olli miklum usla á milli hennar og leikkonurnnar Hilary Duff. Hann bætti einnig við: „Ég veit að Lindsay vill börn, hún er dásamleg með börn.“
Brúðkaup Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Kourtney Kardashian og Travis Barker giftu sig í alvörunni Eftir að hafa tekið æfingarbrúðkaup í síðasta mánuði eru Kourtney Kardashian og Travis Barker, einnig þekkt undir paranafninus Kravis, búin að ganga í það heilaga. Í þetta skiptið er það í alvörunni, lagalega séð. 16. maí 2022 15:41 Britney Spears og Sam áttu drauma brúðkaupsdag þrátt fyrir innbrotið Poppstjarnan Britney Spears giftist ástinni sinni Sam Asghari í gær við athöfn sem fór fram á heimili hennar en líkt og greint hefur verið frá braust fyrrverandi eiginmaður hennar inn í brúðkaupið. Synir hennar Sean Preston og Jayden James voru ekki viðstaddir en gáfu út yfirlýsingu um að þeir væru ánægður fyrir hennar hönd. 10. júní 2022 13:32 Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur „Ma & pa í apríl“ Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fleiri fréttir Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Sjá meira
Kourtney Kardashian og Travis Barker giftu sig í alvörunni Eftir að hafa tekið æfingarbrúðkaup í síðasta mánuði eru Kourtney Kardashian og Travis Barker, einnig þekkt undir paranafninus Kravis, búin að ganga í það heilaga. Í þetta skiptið er það í alvörunni, lagalega séð. 16. maí 2022 15:41
Britney Spears og Sam áttu drauma brúðkaupsdag þrátt fyrir innbrotið Poppstjarnan Britney Spears giftist ástinni sinni Sam Asghari í gær við athöfn sem fór fram á heimili hennar en líkt og greint hefur verið frá braust fyrrverandi eiginmaður hennar inn í brúðkaupið. Synir hennar Sean Preston og Jayden James voru ekki viðstaddir en gáfu út yfirlýsingu um að þeir væru ánægður fyrir hennar hönd. 10. júní 2022 13:32