Rifja upp heilræði Russell Crowe um íslenska veðrið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. júní 2022 07:53 Ben Stiller ræddi um íslenska veðrið við Conan O'Brien. Heilræði ástralska leikarans Russell Crowe til bandaríska leikarans um íslenska veðrið hafa verið rifjuð upp á YouTube-síðu spjallþáttastjórnandans Conan O'Brien. Gúrkutíðin er víða yfir sumartímann og þar er spjallþættirnir í bandarísku sjónvarpi engin undantekning. Í myndbandi sem birt var í gær á YouTube-síðu O'Brien má sjá viðtal hans við bandaríska leikarann Stiller. Myndbandið, sem er frá 2013, er raunar aðeins endurbirting á hluta þess og sýnir eingöngu þann hluta þegar Stiller greindi frá heilræði sem Crowe gaf honum vegna íslenska veðursins. Þeir félagar hittust hér á landi þegar Stiller var að hefja tökur á kvikmyndinni The Secret Life og Walter Mitty. Þá var Crowe nýbúinn að taka upp atriði fyrir stórmyndina Noah hér á landi. „Gangi þér vel að taka upp myndina en ég verð að segja þér eitt. Þú verður að ráða yfir veðrinu [e. dominate the weather],“ sagði Stiller að heilræði Crowe hafi verið. „Allt í lagi, Russel. Þú getur ráðið yfir veðrinu. Ég get kannski verið vinalegur við veðrið. Sýnt því að ég sé engin ógn og beðið það um að halda áfram,“ sagði Stiller að hann hafi sagt við Crowe, og uppskar hann mikinn hlátur. Stiller sagði reyndar að Crowe hafi haft rétt fyrir sér. Íslenska veðrið breytist svo hratt að það sé ekki hægt að skipuleggja kvikmyndatökur í kringum það, eina vitið sé bara að halda fyrirfram ákveðnu skipulagi. „Það kemur hvassviðri, svo er allt í einu komin sól en þá kemur rigning. Við fylgdum heilræði hans,“ sagði Stiller. Hollywood Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Sjá meira
Gúrkutíðin er víða yfir sumartímann og þar er spjallþættirnir í bandarísku sjónvarpi engin undantekning. Í myndbandi sem birt var í gær á YouTube-síðu O'Brien má sjá viðtal hans við bandaríska leikarann Stiller. Myndbandið, sem er frá 2013, er raunar aðeins endurbirting á hluta þess og sýnir eingöngu þann hluta þegar Stiller greindi frá heilræði sem Crowe gaf honum vegna íslenska veðursins. Þeir félagar hittust hér á landi þegar Stiller var að hefja tökur á kvikmyndinni The Secret Life og Walter Mitty. Þá var Crowe nýbúinn að taka upp atriði fyrir stórmyndina Noah hér á landi. „Gangi þér vel að taka upp myndina en ég verð að segja þér eitt. Þú verður að ráða yfir veðrinu [e. dominate the weather],“ sagði Stiller að heilræði Crowe hafi verið. „Allt í lagi, Russel. Þú getur ráðið yfir veðrinu. Ég get kannski verið vinalegur við veðrið. Sýnt því að ég sé engin ógn og beðið það um að halda áfram,“ sagði Stiller að hann hafi sagt við Crowe, og uppskar hann mikinn hlátur. Stiller sagði reyndar að Crowe hafi haft rétt fyrir sér. Íslenska veðrið breytist svo hratt að það sé ekki hægt að skipuleggja kvikmyndatökur í kringum það, eina vitið sé bara að halda fyrirfram ákveðnu skipulagi. „Það kemur hvassviðri, svo er allt í einu komin sól en þá kemur rigning. Við fylgdum heilræði hans,“ sagði Stiller.
Hollywood Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Sjá meira