Baldwin ræðir við Allen í beinni á Instagram Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. júní 2022 11:17 Það er óhætt að segja að báðir menn hafi verið á milli tannanna á fólki síðustu misseri. epa Leikarinn Alec Baldwin hefur greint frá því að hann muni taka viðtal við leikstjórann Woody Allen á morgun, sem verður sýnt í beinni útsendingu á Instagram. „Ég elska þig Woody. Instagram; ég stend með Woody,“ segir Baldwin í myndskeiði sem hann birti til að auglýsa viðtalið. Allen hefur lítið vilja ræða við fjölmiðla síðustu ár, án efa vegna ásakana ættleiddrar dóttur hans um að hann hafi beitt hana kynferðisofbeldi þegar hún var barn. HBO birti heimildarmynd um ásakanirnar í fyrra, Allen vs. Farrow, þar sem Dylan Farrow og móðir hennar Mia Farrow fóru yfir málið. Í myndinni var í fyrsta sinn birt myndskeið þar sem Dylan, þá 7 ára, segir frá meintri árás Allen. Baldwin, sem sætir sjálfur rannsókn fyrir að hafa orðið konu að bana við tökur á nýrri kvikmynd, segist í færslu sinni á Instagram ekki hafa nokkurn áhuga á skoðunum annarra þegar kemur að Allen. „Ég er AUGLJÓSLEGA einhver sem hefur sínar eigin skoðanir og GÆTI EKKI VERIÐ MEIRA SAMA um vangaveltur annarra. Ef þú ert þeirrar skoðunar að það eigi að rétta yfir mönnum í heimildarmynd á vegum HBO þá er það þitt mál,“ segir leikarinn. Allen leikstýrði Baldwin í myndinni To Rome with Love. View this post on Instagram A post shared by Alec Baldwin (@alecbaldwininsta) Hollywood Kynferðisofbeldi Bandaríkin Mál Woody Allen Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
„Ég elska þig Woody. Instagram; ég stend með Woody,“ segir Baldwin í myndskeiði sem hann birti til að auglýsa viðtalið. Allen hefur lítið vilja ræða við fjölmiðla síðustu ár, án efa vegna ásakana ættleiddrar dóttur hans um að hann hafi beitt hana kynferðisofbeldi þegar hún var barn. HBO birti heimildarmynd um ásakanirnar í fyrra, Allen vs. Farrow, þar sem Dylan Farrow og móðir hennar Mia Farrow fóru yfir málið. Í myndinni var í fyrsta sinn birt myndskeið þar sem Dylan, þá 7 ára, segir frá meintri árás Allen. Baldwin, sem sætir sjálfur rannsókn fyrir að hafa orðið konu að bana við tökur á nýrri kvikmynd, segist í færslu sinni á Instagram ekki hafa nokkurn áhuga á skoðunum annarra þegar kemur að Allen. „Ég er AUGLJÓSLEGA einhver sem hefur sínar eigin skoðanir og GÆTI EKKI VERIÐ MEIRA SAMA um vangaveltur annarra. Ef þú ert þeirrar skoðunar að það eigi að rétta yfir mönnum í heimildarmynd á vegum HBO þá er það þitt mál,“ segir leikarinn. Allen leikstýrði Baldwin í myndinni To Rome with Love. View this post on Instagram A post shared by Alec Baldwin (@alecbaldwininsta)
Hollywood Kynferðisofbeldi Bandaríkin Mál Woody Allen Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira