Plútó Pizzu lokað eftir tæplega tveggja ára rekstur Magnús Jochum Pálsson skrifar 18. júní 2022 22:03 Pizzastaðurinn Plútó pizza lokaði í dag eftir tæplega tveggja ára rekstur. Vísir/Vilhelm Pítserían Plútó Pizza við Hagamel lokaði í dag eftir tæplega tveggja ára starfsemi. Fyrrum eigandi staðarins segist vera að snúa sér að öðru og því hafi hann selt reksturinn. Nýr eigandi hyggst breyta starfseminni. Á Facebook-síðu Plútó Pizzu birtist í fyrradag, 16. júní, færsla um að staðurinn myndi loka eftir daginn í dag, 18. júní, og í kjölfarið hæfust framkvæmdir fyrir staðinn Indican sem myndi svo opna í júlí. Stefán Melsted, fyrrum eigandi staðarins, sagði í viðtali við blaðamann að hann væri búinn að selja reksturinn vegna þess að hann væri kominn í annað. Hann væri með nýjan veitingastað sem héti Kastrup og bætti svo við „ég hef alltaf verið meira í veitingstöðum, mér finnst það skemmtilegra.“ Í samtalinu við Stefán kom fram að Valgeir Gunnlaugsson, eigandi Íslensku flatbökunnar og Indican, hefði keypt reksturinn. Reksturinn taki nokkrum breytingum Miðað við færslu sem Valgeir Gunnlaugsson birti inn á Facebook-hópinn „Vesturbærinn“ þann 29. apríl virðast kaupin hafi gengið í gegn fyrir þónokkru síðan, eða 3. maí. Í færslu Valgeirs greinir hann frá því að nýir rekstraraðilar séu að taka við staðnum og hann muni taka nokkrum breytingum. Einnig kemur fram í færslunni að verið sé að leita að pizzubökurum og fólki í afgreiðslu. Nú, einum og hálfum mánuði eftir söluna, virðist hins vegar eiga að leggja pizzareksturinn niður og í staðinn muni staðurinn Indican, sem selur indverskan mat, opna. Ekki náðist í Valgeir Gunnlaugsson við vinnslu fréttarinnar. Matur Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Átján tommu pítsan snýr aftur í Vesturbænum með pítseríu í anda New York Segja má að lítill hluti New York borgar sé við það að líta dagsins ljós við Hagamel í vesturbæ Reykjavíkur. Þar sem áður var ritfangaverslunin Úlfarsfell mun innan tíðar opna pítsería í anda New York borgar. 20. ágúst 2020 07:00 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira
Á Facebook-síðu Plútó Pizzu birtist í fyrradag, 16. júní, færsla um að staðurinn myndi loka eftir daginn í dag, 18. júní, og í kjölfarið hæfust framkvæmdir fyrir staðinn Indican sem myndi svo opna í júlí. Stefán Melsted, fyrrum eigandi staðarins, sagði í viðtali við blaðamann að hann væri búinn að selja reksturinn vegna þess að hann væri kominn í annað. Hann væri með nýjan veitingastað sem héti Kastrup og bætti svo við „ég hef alltaf verið meira í veitingstöðum, mér finnst það skemmtilegra.“ Í samtalinu við Stefán kom fram að Valgeir Gunnlaugsson, eigandi Íslensku flatbökunnar og Indican, hefði keypt reksturinn. Reksturinn taki nokkrum breytingum Miðað við færslu sem Valgeir Gunnlaugsson birti inn á Facebook-hópinn „Vesturbærinn“ þann 29. apríl virðast kaupin hafi gengið í gegn fyrir þónokkru síðan, eða 3. maí. Í færslu Valgeirs greinir hann frá því að nýir rekstraraðilar séu að taka við staðnum og hann muni taka nokkrum breytingum. Einnig kemur fram í færslunni að verið sé að leita að pizzubökurum og fólki í afgreiðslu. Nú, einum og hálfum mánuði eftir söluna, virðist hins vegar eiga að leggja pizzareksturinn niður og í staðinn muni staðurinn Indican, sem selur indverskan mat, opna. Ekki náðist í Valgeir Gunnlaugsson við vinnslu fréttarinnar.
Matur Veitingastaðir Reykjavík Tengdar fréttir Átján tommu pítsan snýr aftur í Vesturbænum með pítseríu í anda New York Segja má að lítill hluti New York borgar sé við það að líta dagsins ljós við Hagamel í vesturbæ Reykjavíkur. Þar sem áður var ritfangaverslunin Úlfarsfell mun innan tíðar opna pítsería í anda New York borgar. 20. ágúst 2020 07:00 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira
Átján tommu pítsan snýr aftur í Vesturbænum með pítseríu í anda New York Segja má að lítill hluti New York borgar sé við það að líta dagsins ljós við Hagamel í vesturbæ Reykjavíkur. Þar sem áður var ritfangaverslunin Úlfarsfell mun innan tíðar opna pítsería í anda New York borgar. 20. ágúst 2020 07:00