Svona var blaðamannafundur lögreglu vegna tveggja umfangsmikilla rannsókna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Ólafur Björn Sverrisson skrifa 9. júní 2022 11:26 Boðað hefur verið til blaðamannafundar hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í dag. vísir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu boðaði til blaðamannafundar í dag klukkan 14. Fjallað var um aðgerðir lögreglu vegna skipulagðrar brotastarfsemi hér á landi og greint frá tveimur umfangsmiklum rannsóknum lögreglu í málaflokknum. Fundinum var streymt hér á Vísi en hægt er að horfa á hann í spilara hér neðar í fréttinni. Fulltrúar lögreglunnar á fundinum voru Halla Bergþóra Björnsdóttir lögreglustjóri, Hulda Elsa Björgvinsdóttir, sviðsstjóri ákærusviðs, Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn og Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn. Fengu aðgang að dulkóðuðum skilaboðum Þrír eru nú í gæsluvarðhaldi eftir aðgerðir lögreglu í síðasta mánuði vegna gruns um framleiðslu á 117,5 kílóum af amfetamíni hér á landi. Tíu voru handteknir í aðgerðum lögreglu og fimm úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Þrír eru enn í varðhaldi. Upp hafi komist um málin eftir að lögregla hafi fyrir tveimur árum fengið aðgang skeytasendingum íslenskra glæpamanna á dulkóðuðu forriti sem lögregla í Frakklandi hafi brotist inn í. Við greindum einnig frá vendingum fundarins í textalýsingu hér að neðan.
Fundinum var streymt hér á Vísi en hægt er að horfa á hann í spilara hér neðar í fréttinni. Fulltrúar lögreglunnar á fundinum voru Halla Bergþóra Björnsdóttir lögreglustjóri, Hulda Elsa Björgvinsdóttir, sviðsstjóri ákærusviðs, Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn og Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn. Fengu aðgang að dulkóðuðum skilaboðum Þrír eru nú í gæsluvarðhaldi eftir aðgerðir lögreglu í síðasta mánuði vegna gruns um framleiðslu á 117,5 kílóum af amfetamíni hér á landi. Tíu voru handteknir í aðgerðum lögreglu og fimm úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Þrír eru enn í varðhaldi. Upp hafi komist um málin eftir að lögregla hafi fyrir tveimur árum fengið aðgang skeytasendingum íslenskra glæpamanna á dulkóðuðu forriti sem lögregla í Frakklandi hafi brotist inn í. Við greindum einnig frá vendingum fundarins í textalýsingu hér að neðan.
Lögreglumál Saltdreifaramálið Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Sjá meira