Pabriks sat tveggja daga fundi varnarmálaráðherrar Norðurlandanna, Eystrasaltsríkjanna, Bretlands, Þýskalands, Hollands og Póllands og í nokkrum tilfellum staðgengla þeirra sem lauk í Reykjavík í dag.
Innrás Rússa í Úkraínu var aðalumræðuefnið sem og önnur mál og undirbúningur fyrir leiðtogafund NATO í Matrid í lok þessa mánaðar.
Hér má sjá ítarlegt viðtal við Artis Pabriks: