Sunna Guðrún frá Akureyri til Sviss Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júní 2022 16:01 Sunna Guðrún (til vinstri) er á leið til Sviss á nýjan leik. Vísir/Hulda Margrét Sunna Guðrún Pétursdóttir hefur samið við handknattleiksfélagið GC Amicitia Zürich í Sviss. Markvörðurinn fer þangað frá KA/Þór þar sem hún hefur verið undanfarin tvö tímabil. Hin 24 ára gamla Sunna Guðrún er ekki á leið til Sviss í fyrsta skipti en hún lék með Zug tímabilið 2019/2020. Sökum kórónufaraldursins þá þurfti Sunna Guðrún að snúa heim til Íslands. Hún sér ekki eftir því þar sem Sunna Guðrún varð Íslands- og bikarmeistari með KA/Þór á síðasta ári. Markvörðurinn er hins vegar spenntur fyrir flutningunum. „Það er ekki nema rúm vika síðan að félagið hafði samband við mig. Ég ákvað að stökkva á tilboðið. Bæði var boðið gott og síðan er æðislegt að búa í Sviss,“ sagði Sunna Guðrún í stuttu viðtali við Handbolti.is. Í viðtalinu segir Sunna Guðrún að hún fái vinnu við námið sem hún var að ljúka. Síðasta vetur lærði hún verkfræði í Reykjavík milli þess sem hún skrapp til Akureyrar til að æfa með KA/Þór í kringum leiki ásamt því að spila með liðinu. Sunna Guðrún verður ekki eini íslenski leikmaðurinn í liði Amicitia Zürich á næstu leiktíð þar sem Harpa Rut Jónsdóttir samdi við félagið nýverið. Handbolti KA Þór Akureyri Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Sjá meira
Hin 24 ára gamla Sunna Guðrún er ekki á leið til Sviss í fyrsta skipti en hún lék með Zug tímabilið 2019/2020. Sökum kórónufaraldursins þá þurfti Sunna Guðrún að snúa heim til Íslands. Hún sér ekki eftir því þar sem Sunna Guðrún varð Íslands- og bikarmeistari með KA/Þór á síðasta ári. Markvörðurinn er hins vegar spenntur fyrir flutningunum. „Það er ekki nema rúm vika síðan að félagið hafði samband við mig. Ég ákvað að stökkva á tilboðið. Bæði var boðið gott og síðan er æðislegt að búa í Sviss,“ sagði Sunna Guðrún í stuttu viðtali við Handbolti.is. Í viðtalinu segir Sunna Guðrún að hún fái vinnu við námið sem hún var að ljúka. Síðasta vetur lærði hún verkfræði í Reykjavík milli þess sem hún skrapp til Akureyrar til að æfa með KA/Þór í kringum leiki ásamt því að spila með liðinu. Sunna Guðrún verður ekki eini íslenski leikmaðurinn í liði Amicitia Zürich á næstu leiktíð þar sem Harpa Rut Jónsdóttir samdi við félagið nýverið.
Handbolti KA Þór Akureyri Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Sjá meira