Marta Lovísa prinsessa og Durek Verrett trúlofuð Atli Ísleifsson skrifar 7. júní 2022 09:10 Hin fimmtuga Marta Lovísa og hinn 47 ára Durek Verrett hafa átt í ástarsambandi síðan 2019. Norska konungshöllin Norska prinsessan Marta Lovísa og bandaríski seiðmaðurinn Durek Verrett eru trúlofuð. Parið greindi frá trúlofuninni í morgun en brúðkaupsdagur hefur enn ekki verið ákveðinn. Í norskum fjölmiðlum segir að með fréttatilkynningunni hafi svo fylgt mynd af parinu þar sem stór hringur sést á fingri prinsessunnar. „Ástin dæmir ekki hvaðan maður kemur kemur eða hver maður er sem manneskja. Ástin skapar brú milli manna, menningarheima og trúarbragða. Við erum ánægð að hafa fundið hvort annað, þvert yfir heimsálfur, þjóaðruppruna og félagslegan bakgrunn,“ skrifar parið í tilkynningunni. Hin fimmtuga Marta Lovísa og hinn 47 ára Durek, sem kallar sig „shaman Durek“ hafa átt í ástarsambandi síðan 2019, en Marta Lovísa býr í Noregi og Durek í Los Angeles í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Durek Verrett (@shamandurek) Marta Lovísa, sem er fjórða í erfðaröð norsku krúnunnar og eina dóttir Haraldar Noregskonungs og Sonju drottningar, á þrjár dætur úr fyrra hjónabandi, en hún var gift rithöfundinum Ara Behn á árunum 2002 til 2017. Behn lést árið 2019. Í tilkynningunni segir að konungsfjölskyldan samgleðjist parinu og óski þeim allrar hamingju í framtíðinni. Kóngafólk Noregur Ástin og lífið Haraldur V Noregskonungur Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Langömmulán hjá Eddu Björgvins Lífið Sannfærði Balta um að snúa aftur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Sjá meira
Parið greindi frá trúlofuninni í morgun en brúðkaupsdagur hefur enn ekki verið ákveðinn. Í norskum fjölmiðlum segir að með fréttatilkynningunni hafi svo fylgt mynd af parinu þar sem stór hringur sést á fingri prinsessunnar. „Ástin dæmir ekki hvaðan maður kemur kemur eða hver maður er sem manneskja. Ástin skapar brú milli manna, menningarheima og trúarbragða. Við erum ánægð að hafa fundið hvort annað, þvert yfir heimsálfur, þjóaðruppruna og félagslegan bakgrunn,“ skrifar parið í tilkynningunni. Hin fimmtuga Marta Lovísa og hinn 47 ára Durek, sem kallar sig „shaman Durek“ hafa átt í ástarsambandi síðan 2019, en Marta Lovísa býr í Noregi og Durek í Los Angeles í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Durek Verrett (@shamandurek) Marta Lovísa, sem er fjórða í erfðaröð norsku krúnunnar og eina dóttir Haraldar Noregskonungs og Sonju drottningar, á þrjár dætur úr fyrra hjónabandi, en hún var gift rithöfundinum Ara Behn á árunum 2002 til 2017. Behn lést árið 2019. Í tilkynningunni segir að konungsfjölskyldan samgleðjist parinu og óski þeim allrar hamingju í framtíðinni.
Kóngafólk Noregur Ástin og lífið Haraldur V Noregskonungur Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Langömmulán hjá Eddu Björgvins Lífið Sannfærði Balta um að snúa aftur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Sjá meira