Haukur og Sigvaldi mæta Veszprém í Köln Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. maí 2022 09:49 Haukur Þrastarson er tveimur sigrum frá því að verða Evrópumeistari. vísir/getty Íslendingalið Kielce mætir Veszprém í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Dregið var í morgun. Venju samkvæmt fer úrslitahelgi Meistaradeildarinnar fram í Lanxess-höllinni í Köln. Undanúrslitin fara fram 18. júní og brons- og úrslitaleikurinn degi síðar. Eitt Íslendingalið var í pottinum þegar dregið var í undanúrslitin í morgun, Póllandsmeistarar Kielce sem þeir Haukur Þrastarson og Sigvaldi Guðjónsson leika með. Kielce dróst gegn ungverska stórliðinu Veszprém. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast Evrópumeistarar síðustu tveggja ára, Barcelona og Kiel. Börsungar, með Aron Pálmarsson, urðu Evrópumeistarar í fyrra eftir stórsigur á Álaborg í úrslitaleiknum, 36-23. with two amazing Semi-finals!! Pack your bags and prepare for the show! Who do you see lifting the trophy = ____________? Get your tickets now: https://t.co/NtOeMJCDRS#ehfcl #ehffinal4 #showtimeforehffinal4 pic.twitter.com/BRjv1PTLfp— EHF Champions League (@ehfcl) May 24, 2022 Haukur og Sigvaldi hafa hvorugur spilað í úrslitahelgi Meistaradeildarinnar. Og raunar leikur mikill vafi á því að Sigvaldi geti verið með þá en hann hefur ekkert spilað með Kielce frá því á EM vegna meiðsla. Haukur er hins vegar kominn aftur á ferðina eftir löng og erfið meiðsli. Kielce hefur einu sinni orðið Evrópumeistari, 2016. Pólska liðið vann þá ævintýralegan sigur á Veszprém eftir vítakastkeppni. Talant Dujshebaev var þá þjálfari Kielce eins og nú. Hann gerði Ciudad Real einnig að Evrópumeisturum 2005, 2008 og 2009. Ólafur Stefánsson var í lykilhlutverki í þeim meistaraliðum. Fjórir Íslendingar hafa unnið Meistaradeildina í handbolta: Ólafur Stefánsson, Aron Pálmarsson, Ólafur Gústafsson og Guðjón Valur Sigurðsson. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Pólski handboltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Sjá meira
Venju samkvæmt fer úrslitahelgi Meistaradeildarinnar fram í Lanxess-höllinni í Köln. Undanúrslitin fara fram 18. júní og brons- og úrslitaleikurinn degi síðar. Eitt Íslendingalið var í pottinum þegar dregið var í undanúrslitin í morgun, Póllandsmeistarar Kielce sem þeir Haukur Þrastarson og Sigvaldi Guðjónsson leika með. Kielce dróst gegn ungverska stórliðinu Veszprém. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast Evrópumeistarar síðustu tveggja ára, Barcelona og Kiel. Börsungar, með Aron Pálmarsson, urðu Evrópumeistarar í fyrra eftir stórsigur á Álaborg í úrslitaleiknum, 36-23. with two amazing Semi-finals!! Pack your bags and prepare for the show! Who do you see lifting the trophy = ____________? Get your tickets now: https://t.co/NtOeMJCDRS#ehfcl #ehffinal4 #showtimeforehffinal4 pic.twitter.com/BRjv1PTLfp— EHF Champions League (@ehfcl) May 24, 2022 Haukur og Sigvaldi hafa hvorugur spilað í úrslitahelgi Meistaradeildarinnar. Og raunar leikur mikill vafi á því að Sigvaldi geti verið með þá en hann hefur ekkert spilað með Kielce frá því á EM vegna meiðsla. Haukur er hins vegar kominn aftur á ferðina eftir löng og erfið meiðsli. Kielce hefur einu sinni orðið Evrópumeistari, 2016. Pólska liðið vann þá ævintýralegan sigur á Veszprém eftir vítakastkeppni. Talant Dujshebaev var þá þjálfari Kielce eins og nú. Hann gerði Ciudad Real einnig að Evrópumeisturum 2005, 2008 og 2009. Ólafur Stefánsson var í lykilhlutverki í þeim meistaraliðum. Fjórir Íslendingar hafa unnið Meistaradeildina í handbolta: Ólafur Stefánsson, Aron Pálmarsson, Ólafur Gústafsson og Guðjón Valur Sigurðsson.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Pólski handboltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti