Ætlar ekki að hætta fyrr en öll börn í Laugardalnum eru óhult Bjarki Sigurðsson skrifar 20. maí 2022 20:26 Hildur segir það vera mikinn létti að maðurinn sitji nú inni. Vísir Maður sem hefur ítrekað berað sig fyrir framan börn í Laugardalnum var í gær hnepptur í gæsluvarðhald. Móðir stelpu sem lenti í manninum segir það vera mikinn létti. Karlmaðurinn, sem er á fimmtugsaldri, var í gær úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald af Héraðsdómi Reykjavíkur. Maðurinn var handtekinn við íþróttasvæði Þróttar og Ármanns í Laugardalnum þar sem hann er sagður hafa stundað það að bera sig fyrir framan börn sem eru við æfingar. Lögregla gat ekki fundið manninn „Maðurinn stendur þarna við girðinguna eins og alltaf og er að kalla þær til sín. Þær vita af honum og vita að þær eiga bara að hunsa þetta og halda áfram að hlaupa, nema þegar þær koma annan hringinn er hann búinn að taka út á sér liminn,“ sagði Hildur Gunnarsdóttir, móðir stelpu sem lenti í manninum, í samtali við Reykjavík síðdegis. Hún segir að lögregla hafi farið beint í það að leita að manninum eftir að atvikið var tilkynnt en hann fannst hvergi. Dæmdur í gæsluvarðhald „Ég ákvað að fara daginn eftir og athuga hvort ég myndi ekki finna manninn og gá hvort ég sjái hann við þessa iðju, sem og ég geri. Það var hringt á lögregluna og hún kemur með miklu hraði,“ sagði Hildur en maðurinn var gripinn við að bera sig og að pissa fyrir framan börn á æfingasvæðinu. Hann var því handtekinn og dæmdur í gæsluvarðhald. Maðurinn er á skilorði eftir að hafa verið dæmdur fyrir að bera sig og brot gegn valdstjórninni. Mikill léttir Hildur segir það vera mikinn létti fyrir sig og dóttur sína að maðurinn gangi ekki laus. „Ég finn það að hún er ofsalega ánægð með að hann sé kominn inn núna. En það er líka kvíði fyrir því hvað gerist eftir fjórar vikur. Ég mun ekki hætta fyrr en öll börnin í Laugardalnum eru óhult fyrir þessum manni.“ Lögreglumál Reykjavík Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Flassarinn í Laugardalnum í gæsluvarðhald Karlmaður á fimmtugsaldri var í dag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald af Héraðsdómi Reykjavíkur. Maðurinn var handtekinn á íþróttasvæði í austurborginni síðdegis í gær, eftir að lögreglu barst tilkynning um mann sem væri að bera sig fyrir framan börn. 19. maí 2022 17:51 Kanna hvort beita þurfi frekari þvingunarúrræðum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók í gær karlmanninn sem hefur ítrekað berað sig fyrir framan börn í Laugardalnum í Reykjavík. Hann var handtekinn eftir að hafa berað sig á ný um klukkan 18 í gær. 19. maí 2022 07:12 Beraði sig fyrir ungmennum á íþróttaæfingu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í Laugardalnum um kvöldmatarleytið í gærkvöldi. Henni hafði þá borist tilkynning um ölvaðan mann sem var sagður láta ófriðlega og vera að bera sig fyrir ungmennum á íþróttaæfingu. 21. október 2021 06:26 Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Sjá meira
Karlmaðurinn, sem er á fimmtugsaldri, var í gær úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald af Héraðsdómi Reykjavíkur. Maðurinn var handtekinn við íþróttasvæði Þróttar og Ármanns í Laugardalnum þar sem hann er sagður hafa stundað það að bera sig fyrir framan börn sem eru við æfingar. Lögregla gat ekki fundið manninn „Maðurinn stendur þarna við girðinguna eins og alltaf og er að kalla þær til sín. Þær vita af honum og vita að þær eiga bara að hunsa þetta og halda áfram að hlaupa, nema þegar þær koma annan hringinn er hann búinn að taka út á sér liminn,“ sagði Hildur Gunnarsdóttir, móðir stelpu sem lenti í manninum, í samtali við Reykjavík síðdegis. Hún segir að lögregla hafi farið beint í það að leita að manninum eftir að atvikið var tilkynnt en hann fannst hvergi. Dæmdur í gæsluvarðhald „Ég ákvað að fara daginn eftir og athuga hvort ég myndi ekki finna manninn og gá hvort ég sjái hann við þessa iðju, sem og ég geri. Það var hringt á lögregluna og hún kemur með miklu hraði,“ sagði Hildur en maðurinn var gripinn við að bera sig og að pissa fyrir framan börn á æfingasvæðinu. Hann var því handtekinn og dæmdur í gæsluvarðhald. Maðurinn er á skilorði eftir að hafa verið dæmdur fyrir að bera sig og brot gegn valdstjórninni. Mikill léttir Hildur segir það vera mikinn létti fyrir sig og dóttur sína að maðurinn gangi ekki laus. „Ég finn það að hún er ofsalega ánægð með að hann sé kominn inn núna. En það er líka kvíði fyrir því hvað gerist eftir fjórar vikur. Ég mun ekki hætta fyrr en öll börnin í Laugardalnum eru óhult fyrir þessum manni.“
Lögreglumál Reykjavík Ofbeldi gegn börnum Tengdar fréttir Flassarinn í Laugardalnum í gæsluvarðhald Karlmaður á fimmtugsaldri var í dag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald af Héraðsdómi Reykjavíkur. Maðurinn var handtekinn á íþróttasvæði í austurborginni síðdegis í gær, eftir að lögreglu barst tilkynning um mann sem væri að bera sig fyrir framan börn. 19. maí 2022 17:51 Kanna hvort beita þurfi frekari þvingunarúrræðum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók í gær karlmanninn sem hefur ítrekað berað sig fyrir framan börn í Laugardalnum í Reykjavík. Hann var handtekinn eftir að hafa berað sig á ný um klukkan 18 í gær. 19. maí 2022 07:12 Beraði sig fyrir ungmennum á íþróttaæfingu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í Laugardalnum um kvöldmatarleytið í gærkvöldi. Henni hafði þá borist tilkynning um ölvaðan mann sem var sagður láta ófriðlega og vera að bera sig fyrir ungmennum á íþróttaæfingu. 21. október 2021 06:26 Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Sjá meira
Flassarinn í Laugardalnum í gæsluvarðhald Karlmaður á fimmtugsaldri var í dag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald af Héraðsdómi Reykjavíkur. Maðurinn var handtekinn á íþróttasvæði í austurborginni síðdegis í gær, eftir að lögreglu barst tilkynning um mann sem væri að bera sig fyrir framan börn. 19. maí 2022 17:51
Kanna hvort beita þurfi frekari þvingunarúrræðum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu handtók í gær karlmanninn sem hefur ítrekað berað sig fyrir framan börn í Laugardalnum í Reykjavík. Hann var handtekinn eftir að hafa berað sig á ný um klukkan 18 í gær. 19. maí 2022 07:12
Beraði sig fyrir ungmennum á íþróttaæfingu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann í Laugardalnum um kvöldmatarleytið í gærkvöldi. Henni hafði þá borist tilkynning um ölvaðan mann sem var sagður láta ófriðlega og vera að bera sig fyrir ungmennum á íþróttaæfingu. 21. október 2021 06:26