Sandra Dís flýgur frítt með PLAY í heilt ár Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 19. maí 2022 14:21 Birgir Jónsson, forstjóri PLAY, og innanhúsarkitektinn og lýsingarhönnuðurinn Sandra Dís Sigurðardóttir. PLAY Sandra Dís Sigurðardóttir mun fljúga frítt með flugfélaginu PLAY í heilt ár en hún vann í samfélagsmiðlaleik flugfélagsins. Birgir Jónsson, forstjóri PLAY, tilkynnti Söndru Dís þetta símleiðis í vikunni og urðu miklir fagnaðarfundir þegar Sandra Dís mætti í höfuðstöðvar flugfélagsins fyrr í dag og veitti gullna miðanum viðtöku úr hendi forstjórans. „Sandra Dís var ein af 10 þúsund manns sem tóku þátt í Borgarkosningum PLAY um liðna helgi. Þar var fólk hvatt til að kjósa uppáhalds áfangastaðinn sinn í leiðakerfi PLAY til að komast í pottinn um að hreppa gullna miðann. Dregið var síðan úr þessum tíu þúsund manna hópi og mun Sandra Dís sem fyrr segir fljúga frítt á alla áfangastaði PLAY, sem eru 25 talsins, í heilt ár,“ segir í tilkynningu frá flugfélaginu. „Í borgarkosningum PLAY var einn áfangastaðurinn langvinsælastur en það var New York í Bandaríkjunum og var Sandra Dís ein af þeim fjölmörgu sem völdu þessa mögnuðu borg. Jómfrúarflug PLAY til New York Stewart alþjóðaflugvallarins verður 9. júní næstkomandi. New York Stewart er í 75 mínútna fjarlægð frá Times Square-torginu í Manhattan ef farþegar velja að taka rútu frá flugvellinum sem verður tímasett eftir komum og brottförum PLAY. Flugvöllurinn er í Hudson-dalnum þar sem finna má Woodbury Commons verslunarkjarnann sem er með 220 verslanir og allar þær helstu sem finna má á Madison Avenue í Manhattan. Þá var stærsti Legoland skemmtigarður í heimi opnaður í 25 mínútna akstursfjarlægð frá New York Stewart í fyrra.“ Fréttir af flugi Samfélagsmiðlar Play Tengdar fréttir Gera ráð fyrir 5,7 milljónum farþega Farþegaspá Isavia fyrir árið 2022 gerir ráð fyrir að 5,7 milljónir farþega muni fara um Keflavíkurflugvöll í ár. Gerir spáin ráð fyrir að í ár verði fjöldi farþega 79 prósent af þeim fjölda sem fór um völlinn árið 2019. 11. maí 2022 08:01 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Sjá meira
Birgir Jónsson, forstjóri PLAY, tilkynnti Söndru Dís þetta símleiðis í vikunni og urðu miklir fagnaðarfundir þegar Sandra Dís mætti í höfuðstöðvar flugfélagsins fyrr í dag og veitti gullna miðanum viðtöku úr hendi forstjórans. „Sandra Dís var ein af 10 þúsund manns sem tóku þátt í Borgarkosningum PLAY um liðna helgi. Þar var fólk hvatt til að kjósa uppáhalds áfangastaðinn sinn í leiðakerfi PLAY til að komast í pottinn um að hreppa gullna miðann. Dregið var síðan úr þessum tíu þúsund manna hópi og mun Sandra Dís sem fyrr segir fljúga frítt á alla áfangastaði PLAY, sem eru 25 talsins, í heilt ár,“ segir í tilkynningu frá flugfélaginu. „Í borgarkosningum PLAY var einn áfangastaðurinn langvinsælastur en það var New York í Bandaríkjunum og var Sandra Dís ein af þeim fjölmörgu sem völdu þessa mögnuðu borg. Jómfrúarflug PLAY til New York Stewart alþjóðaflugvallarins verður 9. júní næstkomandi. New York Stewart er í 75 mínútna fjarlægð frá Times Square-torginu í Manhattan ef farþegar velja að taka rútu frá flugvellinum sem verður tímasett eftir komum og brottförum PLAY. Flugvöllurinn er í Hudson-dalnum þar sem finna má Woodbury Commons verslunarkjarnann sem er með 220 verslanir og allar þær helstu sem finna má á Madison Avenue í Manhattan. Þá var stærsti Legoland skemmtigarður í heimi opnaður í 25 mínútna akstursfjarlægð frá New York Stewart í fyrra.“
Fréttir af flugi Samfélagsmiðlar Play Tengdar fréttir Gera ráð fyrir 5,7 milljónum farþega Farþegaspá Isavia fyrir árið 2022 gerir ráð fyrir að 5,7 milljónir farþega muni fara um Keflavíkurflugvöll í ár. Gerir spáin ráð fyrir að í ár verði fjöldi farþega 79 prósent af þeim fjölda sem fór um völlinn árið 2019. 11. maí 2022 08:01 Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fleiri fréttir Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Sjá meira
Gera ráð fyrir 5,7 milljónum farþega Farþegaspá Isavia fyrir árið 2022 gerir ráð fyrir að 5,7 milljónir farþega muni fara um Keflavíkurflugvöll í ár. Gerir spáin ráð fyrir að í ár verði fjöldi farþega 79 prósent af þeim fjölda sem fór um völlinn árið 2019. 11. maí 2022 08:01
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist