Of margir farþegar og tvö börn ekki í belti Atli Ísleifsson skrifar 18. maí 2022 08:32 Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmsu að snúast í gærkvöldi og í nótt. Vísir/Vilhelm Lögregla á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í nótt bíl í hverfi 108 í Reykjavík þar sem of margir farþegar voru í bílnum. Auk þess voru tvö börn í bílnum ekki í bílbelti. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu, en málið var skráð klukkan 2:20 í nótt. Segir ennfremur að málið hafi verið afgreitt á vettvangi. Stærstur fjöldi verkefna lögreglu í gærkvöldi og í nótt sneru annars að ökumönnum sem voru stöðvaðir vegna gruns um akstur áhrifum áfengis eða fíkniefna. Upp úr klukkan 19 í gærkvöldi var tilkynnt um umferðarslys í hverfi 108 þar sem árekstur varð milli bíls og vespu. Urðu ökumaður og varþegi vespunnar fyrir minniháttar meiðslum. Slys við Hafravatn Líkt og greint var frá í gær var tilkynnt um slys við Hafravatn í gærkvöldi þar sem barn hafði fallið út úr kajak. Á Facebook-síðu slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins segir að stúlkan hafi verið á námskeiði og rekið frá hópnum vegna vinds og fallið svo útbyrðis. „Slökkviliðið sendi töluverðan útbúnað á staðinn en það fór bátur frá Tunguhálsi, tveir sjúkrabílar og kafarar úr Skógarhlíð. Það vildi svo heppilega til að slökkviliðsmaður frá SHS var á staðnum og fékk hann flotgalla frá starfsmanni og syndi út til stúlkunar sem var komin töluverða vegalengd frá landi. Slökkviliðsmenn sem komu á staðinn fóru svo á móti þeim og gekk þetta mjög vel. Stúlkan var svo flutt á barnaspítala til skoðunar en hún var orðin ansi köld eftir volkið,“ segir í færslunni. Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Tíu ára stúlka féll útbyrðis úr kajak á Hafravatni Slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í kvöld vegna tíu ára gamallar stúlku sem féll úr kajak í Hafravatn. Fólki á staðnum tókst að komast að stúlkunni á bátum og koma henni á þurrt land. 17. maí 2022 19:54 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu, en málið var skráð klukkan 2:20 í nótt. Segir ennfremur að málið hafi verið afgreitt á vettvangi. Stærstur fjöldi verkefna lögreglu í gærkvöldi og í nótt sneru annars að ökumönnum sem voru stöðvaðir vegna gruns um akstur áhrifum áfengis eða fíkniefna. Upp úr klukkan 19 í gærkvöldi var tilkynnt um umferðarslys í hverfi 108 þar sem árekstur varð milli bíls og vespu. Urðu ökumaður og varþegi vespunnar fyrir minniháttar meiðslum. Slys við Hafravatn Líkt og greint var frá í gær var tilkynnt um slys við Hafravatn í gærkvöldi þar sem barn hafði fallið út úr kajak. Á Facebook-síðu slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins segir að stúlkan hafi verið á námskeiði og rekið frá hópnum vegna vinds og fallið svo útbyrðis. „Slökkviliðið sendi töluverðan útbúnað á staðinn en það fór bátur frá Tunguhálsi, tveir sjúkrabílar og kafarar úr Skógarhlíð. Það vildi svo heppilega til að slökkviliðsmaður frá SHS var á staðnum og fékk hann flotgalla frá starfsmanni og syndi út til stúlkunar sem var komin töluverða vegalengd frá landi. Slökkviliðsmenn sem komu á staðinn fóru svo á móti þeim og gekk þetta mjög vel. Stúlkan var svo flutt á barnaspítala til skoðunar en hún var orðin ansi köld eftir volkið,“ segir í færslunni.
Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Tíu ára stúlka féll útbyrðis úr kajak á Hafravatni Slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í kvöld vegna tíu ára gamallar stúlku sem féll úr kajak í Hafravatn. Fólki á staðnum tókst að komast að stúlkunni á bátum og koma henni á þurrt land. 17. maí 2022 19:54 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira
Tíu ára stúlka féll útbyrðis úr kajak á Hafravatni Slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út í kvöld vegna tíu ára gamallar stúlku sem féll úr kajak í Hafravatn. Fólki á staðnum tókst að komast að stúlkunni á bátum og koma henni á þurrt land. 17. maí 2022 19:54