Á skilorði en heldur áfram að bera sig Bjarki Sigurðsson skrifar 17. maí 2022 12:56 Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem maðurinn sýnir börnum á sér kynfærin við æfingasvæði Ármanns og Þróttar. Vísir/Egill Karlmaður hefur ítrekað berað sig fyrir framan börn í Laugardal og eru foreldrar orðnir langþreyttir á ástandinu. Móðir stúlku sem lenti í manninum í gær ætlar að kæra hann til lögreglu. Maðurinn er heimilislaus og hefur stundað það síðustu ár að sýna á sér kynfærin við æfingasvæði Ármanns og Þróttar í Laugardalnum. Í samtali við fréttastofu segir móðir stúlku sem karlmaðurinn beraði sig fyrir framan í gær að maðurinn dvelji í hverfinu og komi reglulega að æfingasvæðinu. Stúlkan lét móður sína vita beint eftir atvikið og hringdi hún á lögreglu en þegar lögregla kom á staðinn var maðurinn á bak og burt. Í færslu úr dagbók lögreglu um málið segir að tilkynnt hafi verið um „afbrigðilega hegðun“ í hverfi 105 og að málið hafi verið afgreitt á vettvangi. Maðurinn var dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi í mars á þessu ári fyrir að hrækja á lögreglumann og fyrir að bera sig og kasta af sér þvagi í viðurvist barna við æfingasvæði í Laugardalnum. Þá var honum gert að greiða börnunum fjórum sem hann kastaði af sér þvagi fyrir framan, hverju um sig, 200 þúsund krónur. Í samtali við DV segir Guðmundur Pétur Guðmundsson, lögreglufulltrúi á lögreglustöðinni við Hverfisgötu, að ekki sé hægt að gera neitt í málinu þar sem þeir hafi engin sönnunargögn gegn honum. „Þetta er hegðun sem gengur ekki en við verðum alltaf að hafa sönnunargögn,“ er haft eftir Guðmundi. Reykjavík Íþróttir barna Þróttur Reykjavík Ármann Lögreglumál Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Maðurinn er heimilislaus og hefur stundað það síðustu ár að sýna á sér kynfærin við æfingasvæði Ármanns og Þróttar í Laugardalnum. Í samtali við fréttastofu segir móðir stúlku sem karlmaðurinn beraði sig fyrir framan í gær að maðurinn dvelji í hverfinu og komi reglulega að æfingasvæðinu. Stúlkan lét móður sína vita beint eftir atvikið og hringdi hún á lögreglu en þegar lögregla kom á staðinn var maðurinn á bak og burt. Í færslu úr dagbók lögreglu um málið segir að tilkynnt hafi verið um „afbrigðilega hegðun“ í hverfi 105 og að málið hafi verið afgreitt á vettvangi. Maðurinn var dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi í mars á þessu ári fyrir að hrækja á lögreglumann og fyrir að bera sig og kasta af sér þvagi í viðurvist barna við æfingasvæði í Laugardalnum. Þá var honum gert að greiða börnunum fjórum sem hann kastaði af sér þvagi fyrir framan, hverju um sig, 200 þúsund krónur. Í samtali við DV segir Guðmundur Pétur Guðmundsson, lögreglufulltrúi á lögreglustöðinni við Hverfisgötu, að ekki sé hægt að gera neitt í málinu þar sem þeir hafi engin sönnunargögn gegn honum. „Þetta er hegðun sem gengur ekki en við verðum alltaf að hafa sönnunargögn,“ er haft eftir Guðmundi.
Reykjavík Íþróttir barna Þróttur Reykjavík Ármann Lögreglumál Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira