City fær sekt fyrir „óviðeigandi framkomu“ gegn Atlético Madrid Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. maí 2022 10:00 Það var allt á suðupunkti þegar Manchester City heimsótti Atlético Madrid á Wanda Metropolitano á Spáni. Burak Akbulut/Anadolu Agency via Getty Images Englandsmeistarar Manchester City hafa verið sektaðir um fjórtán þúsund evrur fyrir „óviðeigandi framkomu liðsins“ í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu gegn Atlético Madrid á dögunum. Það samsvarar rétt tæplega tveimur milljónum íslenskra króna, en Englandsmeistararnir fóru áfram eftir markalaust jafntefli í síðari leiknum. City vann fyrri leikinn 1-0. Það var þó allt á suðupunkti í síðari leiknum þegar Felipe, leikmaður Atlético Madrid, fékk að líta rauða spjaldið eftir brot á Phil Foden. Í látunum mátti meðal annars sjá Stefan Savic, fyrrverandi leikmann Manchester City, rífa í hárið á Jack Grealish áður en leikmennirnir tveir létu vel valin orð falla um hvorn annan í leikslok. Þáverandi Spánarmeistarar Atlético Madrid höfðu fengið skipun um að loka hluta vallarins fyrir heimaleik þeirra gegn Manchester City. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hafði skipað Madrídarliðinu að loka 5.000 sætum í refsingarskyni fyrir slæma hegðun stuðningsmanna liðsins í fyrri leik liðanna sem fram fór í Manchester. Sú ákvörðun UEFA var hins vegar dregin til baka af Íþróttadómstól Evrópu. Eins og áður segir hefur UEFA sektað Manchester City um tæpar tvær milljónir íslenskra króna, en Atlético Madrid hefur í það minnsta enn sem komið er sloppið við refsingu. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Sjá meira
Það samsvarar rétt tæplega tveimur milljónum íslenskra króna, en Englandsmeistararnir fóru áfram eftir markalaust jafntefli í síðari leiknum. City vann fyrri leikinn 1-0. Það var þó allt á suðupunkti í síðari leiknum þegar Felipe, leikmaður Atlético Madrid, fékk að líta rauða spjaldið eftir brot á Phil Foden. Í látunum mátti meðal annars sjá Stefan Savic, fyrrverandi leikmann Manchester City, rífa í hárið á Jack Grealish áður en leikmennirnir tveir létu vel valin orð falla um hvorn annan í leikslok. Þáverandi Spánarmeistarar Atlético Madrid höfðu fengið skipun um að loka hluta vallarins fyrir heimaleik þeirra gegn Manchester City. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hafði skipað Madrídarliðinu að loka 5.000 sætum í refsingarskyni fyrir slæma hegðun stuðningsmanna liðsins í fyrri leik liðanna sem fram fór í Manchester. Sú ákvörðun UEFA var hins vegar dregin til baka af Íþróttadómstól Evrópu. Eins og áður segir hefur UEFA sektað Manchester City um tæpar tvær milljónir íslenskra króna, en Atlético Madrid hefur í það minnsta enn sem komið er sloppið við refsingu.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Körfubolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Sjá meira