City fær sekt fyrir „óviðeigandi framkomu“ gegn Atlético Madrid Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. maí 2022 10:00 Það var allt á suðupunkti þegar Manchester City heimsótti Atlético Madrid á Wanda Metropolitano á Spáni. Burak Akbulut/Anadolu Agency via Getty Images Englandsmeistarar Manchester City hafa verið sektaðir um fjórtán þúsund evrur fyrir „óviðeigandi framkomu liðsins“ í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu gegn Atlético Madrid á dögunum. Það samsvarar rétt tæplega tveimur milljónum íslenskra króna, en Englandsmeistararnir fóru áfram eftir markalaust jafntefli í síðari leiknum. City vann fyrri leikinn 1-0. Það var þó allt á suðupunkti í síðari leiknum þegar Felipe, leikmaður Atlético Madrid, fékk að líta rauða spjaldið eftir brot á Phil Foden. Í látunum mátti meðal annars sjá Stefan Savic, fyrrverandi leikmann Manchester City, rífa í hárið á Jack Grealish áður en leikmennirnir tveir létu vel valin orð falla um hvorn annan í leikslok. Þáverandi Spánarmeistarar Atlético Madrid höfðu fengið skipun um að loka hluta vallarins fyrir heimaleik þeirra gegn Manchester City. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hafði skipað Madrídarliðinu að loka 5.000 sætum í refsingarskyni fyrir slæma hegðun stuðningsmanna liðsins í fyrri leik liðanna sem fram fór í Manchester. Sú ákvörðun UEFA var hins vegar dregin til baka af Íþróttadómstól Evrópu. Eins og áður segir hefur UEFA sektað Manchester City um tæpar tvær milljónir íslenskra króna, en Atlético Madrid hefur í það minnsta enn sem komið er sloppið við refsingu. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Sjá meira
Það samsvarar rétt tæplega tveimur milljónum íslenskra króna, en Englandsmeistararnir fóru áfram eftir markalaust jafntefli í síðari leiknum. City vann fyrri leikinn 1-0. Það var þó allt á suðupunkti í síðari leiknum þegar Felipe, leikmaður Atlético Madrid, fékk að líta rauða spjaldið eftir brot á Phil Foden. Í látunum mátti meðal annars sjá Stefan Savic, fyrrverandi leikmann Manchester City, rífa í hárið á Jack Grealish áður en leikmennirnir tveir létu vel valin orð falla um hvorn annan í leikslok. Þáverandi Spánarmeistarar Atlético Madrid höfðu fengið skipun um að loka hluta vallarins fyrir heimaleik þeirra gegn Manchester City. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hafði skipað Madrídarliðinu að loka 5.000 sætum í refsingarskyni fyrir slæma hegðun stuðningsmanna liðsins í fyrri leik liðanna sem fram fór í Manchester. Sú ákvörðun UEFA var hins vegar dregin til baka af Íþróttadómstól Evrópu. Eins og áður segir hefur UEFA sektað Manchester City um tæpar tvær milljónir íslenskra króna, en Atlético Madrid hefur í það minnsta enn sem komið er sloppið við refsingu.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Sjá meira