Eurovisionvaktin: Sögulegur sigur Úkraínu á úrslitakvöldi Eurovision Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifa 14. maí 2022 15:00 Tuttugu og fimm lönd stíga á sviðið og gera atlögu að því að lyfta glerhljóðnemanum í lok kvölds. EBU/Vísir Úrslitakvöld Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2022 verður haldið í PalaOlimpico-höllinni í Tórínó í kvöld. Eurovisionvaktin á Vísi fylgist náið með þar til yfir lýkur. Vaktina má finna neðst í fréttinni og verður hún í kvöld skrifuð beint úr höllinni í Tórínó. Til að hita upp fyrir kvöldið er hægt að taka þetta lauflétta Júrókviss. Útsendingin hefst klukkan 19 að íslenskum tíma. Á svið stíga fulltrúar tuttugu og fimm landa í eftirfarandi röð: Tékkland, Rúmenía, Portúgal, Finnland, Sviss, Frakkland, Noregur, Armenía, Ítalía, Spánn, Hölland, Úkraína, Þýskaland, Litháen, Aserbaídsjan, Belgía, Grikkland, Ísland, Moldóva, Svíþjóð, Ástralía, Bretland, Pólland Serbía, Eistland. Eftir flutninga listamannanna fer hin víðfræga og afar spennandi stigagjöf Eurovision síðan fram og loks verður sigurvegarinn krýndur. Í fyrra var það um klukkan 22:45. Beina útsendingu EBU frá undankvöldinu má horfa á í spilaranum hér fyrir neðan. Og í vaktinni hér fyrir neðan svo má nálgast beina textalýsingu Vísis frá keppni kvöldsins, auk viðbótarfróðleiks. Ábendingar og vangaveltur sem átt gætu erindi í vaktina sendist á sylviarut@stod2.is.
Vaktina má finna neðst í fréttinni og verður hún í kvöld skrifuð beint úr höllinni í Tórínó. Til að hita upp fyrir kvöldið er hægt að taka þetta lauflétta Júrókviss. Útsendingin hefst klukkan 19 að íslenskum tíma. Á svið stíga fulltrúar tuttugu og fimm landa í eftirfarandi röð: Tékkland, Rúmenía, Portúgal, Finnland, Sviss, Frakkland, Noregur, Armenía, Ítalía, Spánn, Hölland, Úkraína, Þýskaland, Litháen, Aserbaídsjan, Belgía, Grikkland, Ísland, Moldóva, Svíþjóð, Ástralía, Bretland, Pólland Serbía, Eistland. Eftir flutninga listamannanna fer hin víðfræga og afar spennandi stigagjöf Eurovision síðan fram og loks verður sigurvegarinn krýndur. Í fyrra var það um klukkan 22:45. Beina útsendingu EBU frá undankvöldinu má horfa á í spilaranum hér fyrir neðan. Og í vaktinni hér fyrir neðan svo má nálgast beina textalýsingu Vísis frá keppni kvöldsins, auk viðbótarfróðleiks. Ábendingar og vangaveltur sem átt gætu erindi í vaktina sendist á sylviarut@stod2.is.
Eurovision Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira