Veikindaleyfi fyrir konur með mikla tíðaverki á teikniborðinu Kjartan Kjartansson skrifar 13. maí 2022 09:38 Læknisvottorð þyrfti til að konur með mikla tíðaverki gætu fengið veikindadaga. Vísir/Getty Spænska þingið er nú með frumvarp til umfjöllunar sem veitti konum með mikla tíðaverki þrjá til fimm veikindadaga á mánuði. Verði frumvarpið að lögum verða þau fyrsta lög sinnar tegundar í Evrópu. Til stendur að kynna frumvarpið í ríkisstjórn Spánar í byrjun næstu viku. Það er hluti af stærri umbótum á lögum um frjósemisheilsu þar sem meðal annars eru lagðar til breytingar á lögum um þungunarrof, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Til að eiga rétt á veikindadögum vegna tíðaverkja þyrftu konur að fá vottorð frá lækni. Væru verkirnir sérstaklega skæðir væri möguleiki á að fjölga veikindadögunum úr þremur í fimm. Réttur á ekki að ná til kvenna sem fá minni óþægindi. Enn er aðeins um frumvarpsdrög að ræða og gæti það því tekið breytingum ennþá. Stærra frumvarpið um frjósemisheilsu leggur einnig til afnám virðisaukaskatts á tíðavörur og að boðið verði upp á þær í opinberum stofnunum eins og skólum og fangelsum. Þá er lagt til greitt fæðingarorlof fyrir fæðingu barns. Þá kveður frumvarpið á um að afnema kröfur um að stúlkur þurfi að hafa náð sextán ára aldri til að fá að gangast undir þungunarrof án samþykkis foreldra eða forráðamanna. Einnig verða afnumdar kröfur um að konur þurfi að bíða í þrjá daga eftir þungunarrofi og að þær verði að veita á opinberum heilbrigðisstofunum. Kaþólskir læknar fá áfram heimild til þess að neita að framkvæmda þungunarrof af trúarlegum ástæðum. Spánn Kvenheilsa Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Sjá meira
Til stendur að kynna frumvarpið í ríkisstjórn Spánar í byrjun næstu viku. Það er hluti af stærri umbótum á lögum um frjósemisheilsu þar sem meðal annars eru lagðar til breytingar á lögum um þungunarrof, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Til að eiga rétt á veikindadögum vegna tíðaverkja þyrftu konur að fá vottorð frá lækni. Væru verkirnir sérstaklega skæðir væri möguleiki á að fjölga veikindadögunum úr þremur í fimm. Réttur á ekki að ná til kvenna sem fá minni óþægindi. Enn er aðeins um frumvarpsdrög að ræða og gæti það því tekið breytingum ennþá. Stærra frumvarpið um frjósemisheilsu leggur einnig til afnám virðisaukaskatts á tíðavörur og að boðið verði upp á þær í opinberum stofnunum eins og skólum og fangelsum. Þá er lagt til greitt fæðingarorlof fyrir fæðingu barns. Þá kveður frumvarpið á um að afnema kröfur um að stúlkur þurfi að hafa náð sextán ára aldri til að fá að gangast undir þungunarrof án samþykkis foreldra eða forráðamanna. Einnig verða afnumdar kröfur um að konur þurfi að bíða í þrjá daga eftir þungunarrofi og að þær verði að veita á opinberum heilbrigðisstofunum. Kaþólskir læknar fá áfram heimild til þess að neita að framkvæmda þungunarrof af trúarlegum ástæðum.
Spánn Kvenheilsa Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Sjá meira