„Blikar gera það sem maður hefur ekki séð þá gera síðustu tvö ár“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2022 13:00 Breiðabliksliðið lítur rosalega vel út í byrjun tímabilsins. Vísir/Hulda Margrét Frábær byrjun Blika var til umræðu í Stúkunni í gær eftir að Blikar tryggðu sér 3-2 sigur á Stjörnunni eftir að hafa misst niður 2-0 forystu. „Við höfum verið að tala um þessi þroskamerki á Blikaliðinu, aðlögunarhæfni og annað. Það hlýtur að vera erfitt annað en að vera skotinn í þessu Blikaliði eftir þessa fyrstu fimm leiki,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Stúkunnar í gær. „Þeir líta best út af öllum liðunum. Valur er að vinna sína leiki líka en þeir eru að gera það öðruvísi,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur í Stúkunni. „Blikar hafa litið mjög vel út og eru að gera það sem maður hefur ekki séð þá gera síðustu tvö ár. Þeir eru aðeins að stíga frá sinni hugmyndafræði til þess að ná í sigrana,“ sagði Lárus Orri. „Þú vinnur ekkert mótið með því að vera bara með plan A. Þú verður að vera með plan B líka,“ sagði Lárus. „Tilfinningin sem maður fær þegar maður er að horfa á Blikana er að það er eldur inn í þeim. Það sem kveikti eldinn er auðvitað þessi svekkjandi endir á tímabilinu í fyrra. Þetta er lið ‚on a mission' í ár,“ sagði Henry Birgir. „Þeim finnst þeir þurfa að bæta það sem fór úrskeiðis undir lok tímabils í fyrra. Framganga þeirra í upphafi móts segir manni ekkert annað en að þeir séu á góðri leið með það. Ég er mjög hrifinn af þessum þroskamerkjum og þessum skrefum sem þeir hafa verið að taka. Það er ekkert annað sem bendir til þess en að þetta verði liðið til að elta næstu vikurnar og lang inn í mótið.,“ sagði Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur í Stúkunni. Það má sjá umræðuna um Blika í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Stúkan: Blikar stíga aðeins frá sinni hugmyndafræði til þess að ná í sigrana Besta deild karla Stúkan Breiðablik Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
„Við höfum verið að tala um þessi þroskamerki á Blikaliðinu, aðlögunarhæfni og annað. Það hlýtur að vera erfitt annað en að vera skotinn í þessu Blikaliði eftir þessa fyrstu fimm leiki,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður Stúkunnar í gær. „Þeir líta best út af öllum liðunum. Valur er að vinna sína leiki líka en þeir eru að gera það öðruvísi,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur í Stúkunni. „Blikar hafa litið mjög vel út og eru að gera það sem maður hefur ekki séð þá gera síðustu tvö ár. Þeir eru aðeins að stíga frá sinni hugmyndafræði til þess að ná í sigrana,“ sagði Lárus Orri. „Þú vinnur ekkert mótið með því að vera bara með plan A. Þú verður að vera með plan B líka,“ sagði Lárus. „Tilfinningin sem maður fær þegar maður er að horfa á Blikana er að það er eldur inn í þeim. Það sem kveikti eldinn er auðvitað þessi svekkjandi endir á tímabilinu í fyrra. Þetta er lið ‚on a mission' í ár,“ sagði Henry Birgir. „Þeim finnst þeir þurfa að bæta það sem fór úrskeiðis undir lok tímabils í fyrra. Framganga þeirra í upphafi móts segir manni ekkert annað en að þeir séu á góðri leið með það. Ég er mjög hrifinn af þessum þroskamerkjum og þessum skrefum sem þeir hafa verið að taka. Það er ekkert annað sem bendir til þess en að þetta verði liðið til að elta næstu vikurnar og lang inn í mótið.,“ sagði Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur í Stúkunni. Það má sjá umræðuna um Blika í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Stúkan: Blikar stíga aðeins frá sinni hugmyndafræði til þess að ná í sigrana
Besta deild karla Stúkan Breiðablik Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira