Hittumst á Skólavörðutúni Pawel Bartoszek skrifar 12. maí 2022 08:00 Á dögum sem þessum iðar Klambratúnið af lífi. Fólk leggst á grasið með drykki og mat. Börn príla í leiktækjum. Hundar mætast og þefa hvor af öðrum og frisbídiskar lenda í körfum með tilheyrandi hljóðum. Þetta virkar. Mikilvægi svona svæða eykst í þéttri byggð. Fólk þarf gróður, gras, skjól, víðáttu og bekki til að setjast á. En ef við tökum gamla Austurbæinn, svæðið sem afmarkast af Hringbraut, Snorrabraut og Lækjargötu, þá vantar fleiri svona svæði. Við höfum vissulega Hljómskálagarðinn en hann er dálítið úr leið fyrir marga. En það er augljós staður fyrir svona garð. Umhverfis Hallgrímskirkju! Í dag eru þarna mörg hundruð bílastæði og heilmikil umferð. Skólavörðuholtið öskrar á grænna yfirbragð. Stóran hluta stæðanna mætti færa annað og setja í staðinn gras. Sparkvelli fyrir börn og fullorðna, körfuboltavelli, stakar frisbíkörfur og jafnvel leikgarð fyrir hunda. Umbreyting svæðisins myndi án efa vekja athygli langt út fyrir landsteinana og veita innblástur. Samhliða mætti draga verulega úr umferð á svæðinu og stórbæta öryggi barna. Það búa nefnilega yfir 10 þúsund manns í þessum hverfishluta. Það er kominn tími á að þau fái almennilegan garð! Höfundur er í 2. sæti á lista Viðreisnar í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Pawel Bartoszek Reykjavík Viðreisn Hallgrímskirkja Skoðun: Kosningar 2022 Borgarstjórn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Bílastæði Mest lesið Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson Skoðun Samfélagstilraunin sem lítið er fjallað um Elfa Ýr Gylfadóttir Skoðun 24. janúar og risastórt vistspor Íslands Stefán Jón Hafstein Skoðun Þingmaðurinn og spillingin á Veðurstofunni Sigurgeir Bárðarson Skoðun Sagan um gardínurnar Birna Guðný Björnsdóttir Skoðun Hverjir munu búa á Blikastaðalandi? Aldís Stefánsdóttir Skoðun Eignarhaldsfélag Ingu og hirðin hennar Davíð Bergmann Skoðun Heimatilbúið „tjón“ Landsvirkjunar Vala Árnadóttir Skoðun Eru landeigendur við Þjórsá huldufólk? Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun Hvað gerðist þegar konan talaði? Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson Skoðun Skoðun Skoðun Sagan um gardínurnar Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Skoðun Samfélagstilraunin sem lítið er fjallað um Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar Skoðun 24. janúar og risastórt vistspor Íslands Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun E. coli eitrun meðal barna og aðrir skaðvaldar í mat Lárus S. Guðmundsson skrifar Skoðun Bókhaldsbrellur blekkja dómstóla Björn Thorsteinsson skrifar Skoðun Sorg barna - leit að merkingu Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Öðruvísi, fordæmd, útskúfuð en einnig ósigrandi Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Sparnaður án aðgreiningar Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Til varnar leiðindum Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Vinnum saman, stígum fram og göngum í takt Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Heimatilbúið „tjón“ Landsvirkjunar Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Þingmaðurinn og spillingin á Veðurstofunni Sigurgeir Bárðarson skrifar Skoðun Holur í malbiki og tannlækningar Sigþór Sigurðsson skrifar Skoðun Fjölbreytileiki í íslensku skólakerfi: Erum við á réttri leið? Inga Sigrún Atladóttir skrifar Skoðun Geðheilsuskatturinn Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Hvað gerðist þegar konan talaði? Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Hverjir munu búa á Blikastaðalandi? Aldís Stefánsdóttir skrifar Skoðun Vatnamálalögin og Hvammsvirkjun: Almannaheill ? Mörður Árnason skrifar Skoðun Er húmanismi komin úr tísku? Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Eru landeigendur við Þjórsá huldufólk? Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Við þurfum þjóðarstefnu Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Fögnum umræðunni um skólamál Hjördís B. Gestsdóttir skrifar Skoðun Ný ríkisstjórn, traust og athygli Guðmundur F. Magnússon skrifar Skoðun Verðmætasköpun með hugvitið að vopni Ingvar Hjálmarsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi þjóðar, sláum í klárinn, togum í tauminn Helgi Eyleifur Þorvaldsson skrifar Skoðun Slökkvistarfið Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Hvatning til heilbrigðisráðherra Halla Þorvaldsdóttir skrifar Sjá meira
Á dögum sem þessum iðar Klambratúnið af lífi. Fólk leggst á grasið með drykki og mat. Börn príla í leiktækjum. Hundar mætast og þefa hvor af öðrum og frisbídiskar lenda í körfum með tilheyrandi hljóðum. Þetta virkar. Mikilvægi svona svæða eykst í þéttri byggð. Fólk þarf gróður, gras, skjól, víðáttu og bekki til að setjast á. En ef við tökum gamla Austurbæinn, svæðið sem afmarkast af Hringbraut, Snorrabraut og Lækjargötu, þá vantar fleiri svona svæði. Við höfum vissulega Hljómskálagarðinn en hann er dálítið úr leið fyrir marga. En það er augljós staður fyrir svona garð. Umhverfis Hallgrímskirkju! Í dag eru þarna mörg hundruð bílastæði og heilmikil umferð. Skólavörðuholtið öskrar á grænna yfirbragð. Stóran hluta stæðanna mætti færa annað og setja í staðinn gras. Sparkvelli fyrir börn og fullorðna, körfuboltavelli, stakar frisbíkörfur og jafnvel leikgarð fyrir hunda. Umbreyting svæðisins myndi án efa vekja athygli langt út fyrir landsteinana og veita innblástur. Samhliða mætti draga verulega úr umferð á svæðinu og stórbæta öryggi barna. Það búa nefnilega yfir 10 þúsund manns í þessum hverfishluta. Það er kominn tími á að þau fái almennilegan garð! Höfundur er í 2. sæti á lista Viðreisnar í Reykjavík.
Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson Skoðun
Skoðun Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar
Skoðun Fjölbreytileiki í íslensku skólakerfi: Erum við á réttri leið? Inga Sigrún Atladóttir skrifar
Skoðun Áskorun til Handknattleikssambands Íslands: Ekki keppa við lið Ísraels um sæti í Evrópumóti kvenna í handbolta í apríl 2025 Hjálmtýr Heiðdal skrifar
Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson Skoðun