Viðskiptahraðalinn Startup SuperNova keyrður í þriðja sinn Atli Ísleifsson skrifar 10. maí 2022 09:13 Frá afhendingu á síðasta ári. Aðsent Viðskiptahraðallinn Startup SuperNova verður keyrður í þriðja sinn í ár þar sem leitast verður við að byggja upp viðskiptalausnir ætlaðar alþjóðamarkaði. Í tilkynningu kemur fram að hraðallinn sé í umsjón Klak – Icelandic Startups en meðal fyrirtækja sem hafa farið í gegn séu til að mynda Lightsnap, Stubbur og PLAIO. Búið er að opna fyrir skráningar en í ár verður hraðallinn keyrður með öðru sniði og hefst hann með Masterclass Startups Supernova 2022 sem fer fram 23. til 25. júní í Grósku, en það er Nova sem er helsti bakhjarl verkefnisins. „Masterclassinn er opinn öllum sprotafyrirtækjum - aðeins verða 200 sæti í boði en einnig verður hægt að fylgjast með í beinu streymi. Eftir Masterclassinn gefst þátttakendum svo tækifæri á að keppast um að komast lengra. Bestu tíu sprotafyrirtækin halda svo áfram í 5 vikna viðskiptahraðal þar sem skýr fókus er á að þroska fyrirtækin í að verða fjárfestingarhæf og tilbúin í næsta skref,“ segir í tilkynningunni. Algjör bomba Haft er eftir Kristínu Soffíu Jónsdóttur, framkvæmdastjóra Klak – Icelandic Startups, að þau séu virkilega spennt fyrir þessum breytingum á Startup Supernova. Telur hún að með þeim verði hægt að ná til mun stærri hóps. „Við verðum með frumkvöðla á heimsklassa og sérfræðinga að miðla sinni reynslu á Masterclassinum. Öll þau sem eru að reka fyrirtæki eða taka sín fyrstu skref í að stofna fyrirtæki munu hafa mikinn ávinning af Masterclass Startup Supernova. Hraðallinn sjálfur verður svo algjör bomba og þar ætlum við að taka inn allra bestu sprota landsins og útskrifa þau sem fjárfestingarhæf fyrirtæki,” segir Kristín Soffía. Nýsköpun Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að hraðallinn sé í umsjón Klak – Icelandic Startups en meðal fyrirtækja sem hafa farið í gegn séu til að mynda Lightsnap, Stubbur og PLAIO. Búið er að opna fyrir skráningar en í ár verður hraðallinn keyrður með öðru sniði og hefst hann með Masterclass Startups Supernova 2022 sem fer fram 23. til 25. júní í Grósku, en það er Nova sem er helsti bakhjarl verkefnisins. „Masterclassinn er opinn öllum sprotafyrirtækjum - aðeins verða 200 sæti í boði en einnig verður hægt að fylgjast með í beinu streymi. Eftir Masterclassinn gefst þátttakendum svo tækifæri á að keppast um að komast lengra. Bestu tíu sprotafyrirtækin halda svo áfram í 5 vikna viðskiptahraðal þar sem skýr fókus er á að þroska fyrirtækin í að verða fjárfestingarhæf og tilbúin í næsta skref,“ segir í tilkynningunni. Algjör bomba Haft er eftir Kristínu Soffíu Jónsdóttur, framkvæmdastjóra Klak – Icelandic Startups, að þau séu virkilega spennt fyrir þessum breytingum á Startup Supernova. Telur hún að með þeim verði hægt að ná til mun stærri hóps. „Við verðum með frumkvöðla á heimsklassa og sérfræðinga að miðla sinni reynslu á Masterclassinum. Öll þau sem eru að reka fyrirtæki eða taka sín fyrstu skref í að stofna fyrirtæki munu hafa mikinn ávinning af Masterclass Startup Supernova. Hraðallinn sjálfur verður svo algjör bomba og þar ætlum við að taka inn allra bestu sprota landsins og útskrifa þau sem fjárfestingarhæf fyrirtæki,” segir Kristín Soffía.
Nýsköpun Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira