Kæru Akureyringar Snorri Ásmundsson skrifar 7. maí 2022 18:33 Eftir viku er kosið í sveitarstjórnarkosningum og ég óska eftir umboði ykkar til að starfa fyrir bæinn. Ég hef ekki starfað hjá bænum síðan í vinnuskólanum sem unglingur, en hef þó lagt mitt af mörkum við að lífga bæjarlífið. Kosningarnar gætu verið mikilvægustu kosningar í bænum í langan tíma. Við lifum á miklum breytingatímum og má líkja samtímanum við vísindaskáldsögu. Á svoleiðis tímum þarf nýja hugsun og nýja nálgun. Öryggistilfinningin eða þráin eftir henni gæti fengið fólk til að kjósa með óttanum en ekki hjartanu. Kjósendum gæti jafnvel dottið í hug að það væri öruggast að kjósa fjórflokkinn eða eitthvað enn verra? Kjósandi góður hafðu það hugfast að listi kattaframboðsins og tilvera hans er enginn tilviljun. Ég geri mér fulla grein fyrir að ég er umdeildur maður og það er mjög gott fyrir stjórnmálamann að vera það. Að vera umdeildur og þola áreitið sem því fylgir. Akureyri er fæðingabær minn og þar átti ég fallega og skemmtilega barnæsku. Akureyri er er einn af fallegustu bæjum sem fyrirfinnst og auk þess í besta bæjarstæði á landinu og ekki má gleyma að hann er staðsettur í einum fallegasta firði á jörðinni. Akureyri er Los Angeles Íslands og það gleður mig að ég er einmitt staddur í Los Angeles í Californiu um þessar mundir að passa tvo ketti. Akureyri er fjölskyldu, menninga og skólabær, en hann er líka miklu meira. Hann er kattabær, skíðabær, sumarbær og vetrarparadís. Ég vil að Akureyri verði Paradís fyrir listamenn að búa í því þar sem listamenn eru slær hjartað. En ég vil líka leiðinlegu, samanherptu, þröngsýnu hatarana úr bænum. Burt með þetta lið. Húsnæðisvandinn og margur annar vandi gæti lagast eftir kosningar þegar kattaframboðið tekur yfir bæjarstjórninni og hatararnir flytja úr bænum. Þá verður líka gaman. Mjög gaman. Kjósum skemmtilega og fallega framtíð, Kjósum með hjartanu, kjósum K. Höfundur er oddviti kattaframboðsins ásamt kettinum Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Akureyri Kettir Sveitarstjórnarkosningar 2022 Skoðun: Kosningar 2022 Snorri Ásmundsson Mest lesið Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson Skoðun Landsbyggðin án háskóla? Ketill Sigurður Jóelsson Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson skrifar Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson skrifar Skoðun Hefur þú heyrt þetta áður? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Hringekja verðtryggingar og hárra vaxta Benedikt Gíslason skrifar Skoðun Áfram gakk – með kerfisgalla í bakpokanum Harpa Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Doktornum! Kristján Freyr Halldórsson skrifar Skoðun Skuldin við úthverfin Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Gildra dómarans Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Einelti er dauðans alvara Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Sótt að réttindum kvenna — núna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Afnám tilfærslu milli skattþrepa Breki Pálsson skrifar Sjá meira
Eftir viku er kosið í sveitarstjórnarkosningum og ég óska eftir umboði ykkar til að starfa fyrir bæinn. Ég hef ekki starfað hjá bænum síðan í vinnuskólanum sem unglingur, en hef þó lagt mitt af mörkum við að lífga bæjarlífið. Kosningarnar gætu verið mikilvægustu kosningar í bænum í langan tíma. Við lifum á miklum breytingatímum og má líkja samtímanum við vísindaskáldsögu. Á svoleiðis tímum þarf nýja hugsun og nýja nálgun. Öryggistilfinningin eða þráin eftir henni gæti fengið fólk til að kjósa með óttanum en ekki hjartanu. Kjósendum gæti jafnvel dottið í hug að það væri öruggast að kjósa fjórflokkinn eða eitthvað enn verra? Kjósandi góður hafðu það hugfast að listi kattaframboðsins og tilvera hans er enginn tilviljun. Ég geri mér fulla grein fyrir að ég er umdeildur maður og það er mjög gott fyrir stjórnmálamann að vera það. Að vera umdeildur og þola áreitið sem því fylgir. Akureyri er fæðingabær minn og þar átti ég fallega og skemmtilega barnæsku. Akureyri er er einn af fallegustu bæjum sem fyrirfinnst og auk þess í besta bæjarstæði á landinu og ekki má gleyma að hann er staðsettur í einum fallegasta firði á jörðinni. Akureyri er Los Angeles Íslands og það gleður mig að ég er einmitt staddur í Los Angeles í Californiu um þessar mundir að passa tvo ketti. Akureyri er fjölskyldu, menninga og skólabær, en hann er líka miklu meira. Hann er kattabær, skíðabær, sumarbær og vetrarparadís. Ég vil að Akureyri verði Paradís fyrir listamenn að búa í því þar sem listamenn eru slær hjartað. En ég vil líka leiðinlegu, samanherptu, þröngsýnu hatarana úr bænum. Burt með þetta lið. Húsnæðisvandinn og margur annar vandi gæti lagast eftir kosningar þegar kattaframboðið tekur yfir bæjarstjórninni og hatararnir flytja úr bænum. Þá verður líka gaman. Mjög gaman. Kjósum skemmtilega og fallega framtíð, Kjósum með hjartanu, kjósum K. Höfundur er oddviti kattaframboðsins ásamt kettinum Reykjavík.
Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar
Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar
Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar