Mótmæltu í fimmta skipti vegna bankasölunnar Bjarki Sigurðsson skrifar 7. maí 2022 13:50 Mótmælt hefur verið á Austurvelli seinustu fjóra laugardaga og er dagurinn í dag engin undantekning. Vísir/Margrét Helga Í dag fara fram fimmtu mótmælin á Austurvelli vegna sölu ríkisins á hluta Íslandsbanka. Upphitun hófst klukkan 13:30 og hefst dagskrá klukkan 14:00. Ræðufólk eru þau Bragi Páll Sigurðarson, Kristinn Hrafnsson, Drífa Snædal, og Björn Leví Gunnarsson. Einnig munu listamenn á borð við Bigga veiru og Guðmundur Pétursson stíga á stokk. Um 500 manns hafa staðfest komu sína á mótmælin í gegnum Facebook og yfir 1.000 manns segjast hafa áhuga á því að mæta. Á sama tíma og mótmælin fara fram á Austurvelli verður einnig mótmælt við Ráðhústorgið á Akureyri. Hér fyrir neðan má sjá beina útsendingu frá mótmælunum, og dagskrána. Uppfært: Mótmælunum er lokið en upptöku á sjá að neðan. 13:30 Reggae að hætti Bigga veiru. Karnival-leikir, veitingar & búð 14:00 Guðmundur Pétursson leggur út frá Working Class Hero 14:06 Einar Már Guðmundsson fer með ljóð 14:11 Fundur settur 14:14: Drífa Snædal 14:20 Dúettinn Down & Out syngur um sægreifa 14:26 Björn Leví Gunnarsson 14:32 Brúðurnar koma 14:40 Bragi Páll Sigurðsson 14:46 Fundi slitið 14:50 Reggae að hætti Bigga veiru. Karnival-leikir, veitingar & búð Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Reykjavík Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Ræðufólk eru þau Bragi Páll Sigurðarson, Kristinn Hrafnsson, Drífa Snædal, og Björn Leví Gunnarsson. Einnig munu listamenn á borð við Bigga veiru og Guðmundur Pétursson stíga á stokk. Um 500 manns hafa staðfest komu sína á mótmælin í gegnum Facebook og yfir 1.000 manns segjast hafa áhuga á því að mæta. Á sama tíma og mótmælin fara fram á Austurvelli verður einnig mótmælt við Ráðhústorgið á Akureyri. Hér fyrir neðan má sjá beina útsendingu frá mótmælunum, og dagskrána. Uppfært: Mótmælunum er lokið en upptöku á sjá að neðan. 13:30 Reggae að hætti Bigga veiru. Karnival-leikir, veitingar & búð 14:00 Guðmundur Pétursson leggur út frá Working Class Hero 14:06 Einar Már Guðmundsson fer með ljóð 14:11 Fundur settur 14:14: Drífa Snædal 14:20 Dúettinn Down & Out syngur um sægreifa 14:26 Björn Leví Gunnarsson 14:32 Brúðurnar koma 14:40 Bragi Páll Sigurðsson 14:46 Fundi slitið 14:50 Reggae að hætti Bigga veiru. Karnival-leikir, veitingar & búð
Salan á Íslandsbanka Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Reykjavík Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira