Pochettino: Pottþétt að við Mbappe verðum áfram hjá PSG Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2022 10:01 Mauricio Pochettino og Kylian Mbappe í leik með Paris Saint-Germain directs his players Kylian Mbappe í Meistaradeildarleiknum afdrífaríka á móti Real Madrid í vetur. Getty/David Ramos Mikið hefur verið sagt og skrifað um framtíð þeirra Mauricio Pochettino og Kylian Mbappe hjá Paris Saint-Germain en flestir hafa búist við því að þeir munu yfirgefa félagið í sumar. Ekkert til í því samkvæmt Pochettino sjálfum. Það hefur verið mikil óvissa um framtíð Pochettino eftir að PSG datt út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Það nýjasta um síðustu helgi var að Antonio Conte væri á leiðinni til Parísar til að taka starfið af honum. Franski framherjinn Kylian Mbappe er síðan að renna út á samningi í sumar og hefur verið statt og stöðugt orðaður við spænska stórliðið Real Madrid. Viðræður um nýjan samning eru hins vegar farnar í gang sem eru góðar fréttir fyrir PSG. Plenty of signs have pointed to Mauricio Pochettino and Kylian Mbappé heading elsewhere this summer, but the PSG manager quite emphatically claims otherwise https://t.co/jk7e8AvNa8— SI Soccer (@si_soccer) April 28, 2022 Pochettino var spurður út í framtíð sína og Mbappe hjá Paris Saint-Germain í gær og það stóð ekki á svarinu hjá honum. „Hundrað prósent öruggt að við verðum báðir áfram,“ sagði Mauricio Pochettino. „Þannig líður mér í dag og þetta er það sem ég sé og get sagt þér,“ sagði Pochettino. „Ég get ekki sagt neitt annað en svona er mín tilfinning og mín sýn. Þetta er samt fótbolti og við vitum aldrei hvað getur gerst. Ég verð hins vegar að svara spurningu þinni eins og mín tilfinning er akkúrat í dag og svona er hún,“ sagði Pochettino. One hundred percent. Mauricio Pochettino when asked if Kylian Mbappe will be at @PSG_Inside next season. pic.twitter.com/2XWlgx7VGF— SPORF (@Sporf) April 28, 2022 Pochettino var orðaður við Manchester United en United ákvað frekar að fá Erik Ten Hag hjá Ajax sem næsta stjóra félagsins. „Ég á eitt ár eftir af samningi mínum og þetta er því ekki spurning um ósk mína heldur bara um stöðu samningsins,“ sagði Pochettino sem gerði PSG að frönskum meisturum um síðustu helgi. Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Sjá meira
Það hefur verið mikil óvissa um framtíð Pochettino eftir að PSG datt út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Það nýjasta um síðustu helgi var að Antonio Conte væri á leiðinni til Parísar til að taka starfið af honum. Franski framherjinn Kylian Mbappe er síðan að renna út á samningi í sumar og hefur verið statt og stöðugt orðaður við spænska stórliðið Real Madrid. Viðræður um nýjan samning eru hins vegar farnar í gang sem eru góðar fréttir fyrir PSG. Plenty of signs have pointed to Mauricio Pochettino and Kylian Mbappé heading elsewhere this summer, but the PSG manager quite emphatically claims otherwise https://t.co/jk7e8AvNa8— SI Soccer (@si_soccer) April 28, 2022 Pochettino var spurður út í framtíð sína og Mbappe hjá Paris Saint-Germain í gær og það stóð ekki á svarinu hjá honum. „Hundrað prósent öruggt að við verðum báðir áfram,“ sagði Mauricio Pochettino. „Þannig líður mér í dag og þetta er það sem ég sé og get sagt þér,“ sagði Pochettino. „Ég get ekki sagt neitt annað en svona er mín tilfinning og mín sýn. Þetta er samt fótbolti og við vitum aldrei hvað getur gerst. Ég verð hins vegar að svara spurningu þinni eins og mín tilfinning er akkúrat í dag og svona er hún,“ sagði Pochettino. One hundred percent. Mauricio Pochettino when asked if Kylian Mbappe will be at @PSG_Inside next season. pic.twitter.com/2XWlgx7VGF— SPORF (@Sporf) April 28, 2022 Pochettino var orðaður við Manchester United en United ákvað frekar að fá Erik Ten Hag hjá Ajax sem næsta stjóra félagsins. „Ég á eitt ár eftir af samningi mínum og þetta er því ekki spurning um ósk mína heldur bara um stöðu samningsins,“ sagði Pochettino sem gerði PSG að frönskum meisturum um síðustu helgi.
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu