Nýtt lag og tónleikar á Íslandi í næstu viku Elísabet Hanna skrifar 29. apríl 2022 17:31 Khalid kemur fram á Íslandi í næstu viku. Getty/Isaac Brekken Tónlistarmaðurinn Khalid verður með tónleika á Íslandi þann 4.maí þar sem Reykjavíkurdætur og GDRN verða sérstakir gestir. Hann er einnig að gefa út nýtt lag í dag sem mun eflaust óma í Laugardalshöllinni í næstu viku. Khalid er þekktur fyrir lög eins og Young Dumb and Broke, Location og Know Your Worth. Hann hefur unnið sex Grammy verðlaun, toppað metsölulista og unnið með tónlistarmönnum á borð við Billie Eilish, Ed Sheeran og Post Malone. &lt;a href="https://www.youtube.com/watch?v=IPfJnp1guPc"&gt;watch on YouTube&lt;/a&gt; „Skyline er fyrir mér sem endurhleðsla og fullt af sumar víbrum. Ég vona að það gefi aðdáendum mínum gleði og komi þeim í gegnum myrka tíma sem þau gætu verið að fara í gegnum,“ segir hann um lagið Skyline sem kom út í dag ásamt hressu myndbandi. Anna Ásthildur Þorsteinsdóttir frá Senu segir að um enga smá dagskrá sé að ræða nú þegar loks er hægt að halda tónleikana og segir enn hægt að tryggja sér miða á viðburðinn og bætir við: „Við erum ótrúlega spennt að fá loksins að halda þessa stórtónleika, enda miklir aðdáendur Khalids! Þetta er gríðalega flottur listamaður og risastór á heimsvísu þannig að það er spenna okkar megin að taka á móti honum og gera með honum fyrstu alvöru stórtónleikana á Íslandi í næstum þrjú ár.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Z-0tTi7GaPg">watch on YouTube</a> Tónleikar á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Hljómsveitin TLC til Íslands í sumar Í dag var tilkynnt um komu hljómsveitarinnar TLC til Íslands í sumar. Athafnamaðurinn Jón Bjarni Steinsson kom í Brennsluna í dag með góðar og slæmar fréttir. Hann sagði frá því að Secret Soltice hafi verið frestað og að TLC muni koma til Íslands í sumar. 6. apríl 2022 09:35 Aldrei að vita nema Skin taki sviðsdýfu í Laugardalshöll Langþráðir afmælistónleikar Brit-rokksveitarinnar Skunk Anansie munu loksins fara fram hér á landi í lok mánaðarins. Hljómsveitin er á tónleikaferðalagi um Evrópu en söngkona sveitarinnar segist vera spenntust fyrir Íslandi af öllum áfangastöðunum. 22. apríl 2022 16:31 Tónleikum Khalid frestað fram á næsta sumar Tónleikar bandaríska tónlistarmannsins Khalid sem áttu að fara fram 25. ágúst í Laugardalshöll hafa verið færðir til 14. júlí 2021. 13. ágúst 2020 10:21 Stórtónleikar Skunk Anansie færðir fram í nóvember Tónleikar Skunk Anansie sem áttu að fara fram þann 5. júní í Laugardalshöll færast til 6. nóvember. Miðarnir gilda á nýja dagsetningu. 24. febrúar 2021 16:50 Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Khalid er þekktur fyrir lög eins og Young Dumb and Broke, Location og Know Your Worth. Hann hefur unnið sex Grammy verðlaun, toppað metsölulista og unnið með tónlistarmönnum á borð við Billie Eilish, Ed Sheeran og Post Malone. &lt;a href="https://www.youtube.com/watch?v=IPfJnp1guPc"&gt;watch on YouTube&lt;/a&gt; „Skyline er fyrir mér sem endurhleðsla og fullt af sumar víbrum. Ég vona að það gefi aðdáendum mínum gleði og komi þeim í gegnum myrka tíma sem þau gætu verið að fara í gegnum,“ segir hann um lagið Skyline sem kom út í dag ásamt hressu myndbandi. Anna Ásthildur Þorsteinsdóttir frá Senu segir að um enga smá dagskrá sé að ræða nú þegar loks er hægt að halda tónleikana og segir enn hægt að tryggja sér miða á viðburðinn og bætir við: „Við erum ótrúlega spennt að fá loksins að halda þessa stórtónleika, enda miklir aðdáendur Khalids! Þetta er gríðalega flottur listamaður og risastór á heimsvísu þannig að það er spenna okkar megin að taka á móti honum og gera með honum fyrstu alvöru stórtónleikana á Íslandi í næstum þrjú ár.“ <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Z-0tTi7GaPg">watch on YouTube</a>
Tónleikar á Íslandi Tónlist Tengdar fréttir Hljómsveitin TLC til Íslands í sumar Í dag var tilkynnt um komu hljómsveitarinnar TLC til Íslands í sumar. Athafnamaðurinn Jón Bjarni Steinsson kom í Brennsluna í dag með góðar og slæmar fréttir. Hann sagði frá því að Secret Soltice hafi verið frestað og að TLC muni koma til Íslands í sumar. 6. apríl 2022 09:35 Aldrei að vita nema Skin taki sviðsdýfu í Laugardalshöll Langþráðir afmælistónleikar Brit-rokksveitarinnar Skunk Anansie munu loksins fara fram hér á landi í lok mánaðarins. Hljómsveitin er á tónleikaferðalagi um Evrópu en söngkona sveitarinnar segist vera spenntust fyrir Íslandi af öllum áfangastöðunum. 22. apríl 2022 16:31 Tónleikum Khalid frestað fram á næsta sumar Tónleikar bandaríska tónlistarmannsins Khalid sem áttu að fara fram 25. ágúst í Laugardalshöll hafa verið færðir til 14. júlí 2021. 13. ágúst 2020 10:21 Stórtónleikar Skunk Anansie færðir fram í nóvember Tónleikar Skunk Anansie sem áttu að fara fram þann 5. júní í Laugardalshöll færast til 6. nóvember. Miðarnir gilda á nýja dagsetningu. 24. febrúar 2021 16:50 Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Hljómsveitin TLC til Íslands í sumar Í dag var tilkynnt um komu hljómsveitarinnar TLC til Íslands í sumar. Athafnamaðurinn Jón Bjarni Steinsson kom í Brennsluna í dag með góðar og slæmar fréttir. Hann sagði frá því að Secret Soltice hafi verið frestað og að TLC muni koma til Íslands í sumar. 6. apríl 2022 09:35
Aldrei að vita nema Skin taki sviðsdýfu í Laugardalshöll Langþráðir afmælistónleikar Brit-rokksveitarinnar Skunk Anansie munu loksins fara fram hér á landi í lok mánaðarins. Hljómsveitin er á tónleikaferðalagi um Evrópu en söngkona sveitarinnar segist vera spenntust fyrir Íslandi af öllum áfangastöðunum. 22. apríl 2022 16:31
Tónleikum Khalid frestað fram á næsta sumar Tónleikar bandaríska tónlistarmannsins Khalid sem áttu að fara fram 25. ágúst í Laugardalshöll hafa verið færðir til 14. júlí 2021. 13. ágúst 2020 10:21
Stórtónleikar Skunk Anansie færðir fram í nóvember Tónleikar Skunk Anansie sem áttu að fara fram þann 5. júní í Laugardalshöll færast til 6. nóvember. Miðarnir gilda á nýja dagsetningu. 24. febrúar 2021 16:50