„Var eiginlega viss um að ég ætlaði ekkert að syngja aftur“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. apríl 2022 12:57 Klara Elíasdóttir er gestur vikunnar í þættinum Einkalífð hér á Vísi. Vísir/Helgi Ómars „Ég var roslega ung þegar ég byrjaði að syngja opinberlega. Ég var tólf eða ellefu ára þegar ég söng í söngleik sem Baltasar Kormákur setti upp í Loftkastalanum, þetta var barnasýning sem hét Bugsy Malone,“ segir Klara Elíasdóttir söngkona og lagahöfundur. „Svo greip lífið í taumana þegar ég var 18 ára og þá mætti Einar Bárðarson eins og hvirfilbylur inn í líf mitt.“ Í nýjasta þættinum af Einkalífinu hér á Vísi rifjar Klara meðal annars upp Nylon tímabilið. „Ég held að við höfum búið að því að hafa Einar]og hver aðra. Því ef við hefðum ekki haft félagsskapinn af hver annarri og staðið svona þétt við bakið á hver annarri þá hefðum við komið aðeins öðruvísi út úr þessu. Þetta var svo mikil athygli og svo mikil pressa og mikið umtal,“ útskýrir Klara. „En þetta var auðvitað bara ævintýri lífs míns og er enn. Svona hófst ferillinn minn og ég hef ekkert gert neitt annað síðan.“ Þær komu fram á stærstu leikvöngum í Bretlandi eins og Wembley, fyrir framan þúsundir áhorfanda. Þær fengu að vera þær sjálfar hér heima og í Bretlandi, en Klara upplifði pressu eftir að hljómsveitin fór til Bandaríkjanna. „ Þá fór fólk svolítið að skipa okkur fyrir og segja að við ættum að vera á einn eða annan hátt og setja út á hluti,“ útskýrir Klara. „Ég upplifði alveg tímabil þar sem mér leið alls ekki vel og mér leið eins og ég væri einhvern veginn, eins og útlitið mitt og líkaminn minn og allt væri svona „out of my hands.“ Væri ekki lengur mitt, af því að það var búið að taka fram fyrir hendurnar á manni hvernig maður átti að líta út, hvernig maður átti að vera klipptur, hvernig maður átti að vera málaður. Það er rosalega erfitt.“ Viðtalið má heyra í heild sinni í þættinum hér fyrir neðan. Klippa: Einkalífið - Klara Elíasdóttir Í viðtalinu talar Klara meðal annars um að finna loksins hamingjuna, af hverju hún hætti næstum því að syngja opinberlega, sambandið, flutningana frá Los Angeles, áföllin sem mótuðu hana, tónlistarferilinn vinsældir laganna hennar í Asíu og margt fleira. Einkalífið Tónlist Ástin og lífið Tengdar fréttir „Þar brotnaði ég“ „Það er eiginlega bara smá skrítið, ef ég á að vera alveg hreinskilin,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir um að vera flutt aftur til Íslands. „Það er auðvitað fullt af kostum en ég er ennþá að venjast, það tekur smá tíma,“ útskýrir Elísabet. „Börnunum líður vel og það er náttúrulega númer eitt, tvö og þrjú.“ 7. apríl 2022 11:30 Heltekin af þessari sögu: „Við breytum ekki fortíðinni“ „Við breytum ekki staðreyndum, við breytum ekki fortíðinni og við breytum ekki því sem gerðist,“ segir Tinna Hrafnssdóttir leikkona og leikstjóri. 31. mars 2022 11:31 Mest lesið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Sjá meira
„Svo greip lífið í taumana þegar ég var 18 ára og þá mætti Einar Bárðarson eins og hvirfilbylur inn í líf mitt.“ Í nýjasta þættinum af Einkalífinu hér á Vísi rifjar Klara meðal annars upp Nylon tímabilið. „Ég held að við höfum búið að því að hafa Einar]og hver aðra. Því ef við hefðum ekki haft félagsskapinn af hver annarri og staðið svona þétt við bakið á hver annarri þá hefðum við komið aðeins öðruvísi út úr þessu. Þetta var svo mikil athygli og svo mikil pressa og mikið umtal,“ útskýrir Klara. „En þetta var auðvitað bara ævintýri lífs míns og er enn. Svona hófst ferillinn minn og ég hef ekkert gert neitt annað síðan.“ Þær komu fram á stærstu leikvöngum í Bretlandi eins og Wembley, fyrir framan þúsundir áhorfanda. Þær fengu að vera þær sjálfar hér heima og í Bretlandi, en Klara upplifði pressu eftir að hljómsveitin fór til Bandaríkjanna. „ Þá fór fólk svolítið að skipa okkur fyrir og segja að við ættum að vera á einn eða annan hátt og setja út á hluti,“ útskýrir Klara. „Ég upplifði alveg tímabil þar sem mér leið alls ekki vel og mér leið eins og ég væri einhvern veginn, eins og útlitið mitt og líkaminn minn og allt væri svona „out of my hands.“ Væri ekki lengur mitt, af því að það var búið að taka fram fyrir hendurnar á manni hvernig maður átti að líta út, hvernig maður átti að vera klipptur, hvernig maður átti að vera málaður. Það er rosalega erfitt.“ Viðtalið má heyra í heild sinni í þættinum hér fyrir neðan. Klippa: Einkalífið - Klara Elíasdóttir Í viðtalinu talar Klara meðal annars um að finna loksins hamingjuna, af hverju hún hætti næstum því að syngja opinberlega, sambandið, flutningana frá Los Angeles, áföllin sem mótuðu hana, tónlistarferilinn vinsældir laganna hennar í Asíu og margt fleira.
Einkalífið Tónlist Ástin og lífið Tengdar fréttir „Þar brotnaði ég“ „Það er eiginlega bara smá skrítið, ef ég á að vera alveg hreinskilin,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir um að vera flutt aftur til Íslands. „Það er auðvitað fullt af kostum en ég er ennþá að venjast, það tekur smá tíma,“ útskýrir Elísabet. „Börnunum líður vel og það er náttúrulega númer eitt, tvö og þrjú.“ 7. apríl 2022 11:30 Heltekin af þessari sögu: „Við breytum ekki fortíðinni“ „Við breytum ekki staðreyndum, við breytum ekki fortíðinni og við breytum ekki því sem gerðist,“ segir Tinna Hrafnssdóttir leikkona og leikstjóri. 31. mars 2022 11:31 Mest lesið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Sjá meira
„Þar brotnaði ég“ „Það er eiginlega bara smá skrítið, ef ég á að vera alveg hreinskilin,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir um að vera flutt aftur til Íslands. „Það er auðvitað fullt af kostum en ég er ennþá að venjast, það tekur smá tíma,“ útskýrir Elísabet. „Börnunum líður vel og það er náttúrulega númer eitt, tvö og þrjú.“ 7. apríl 2022 11:30
Heltekin af þessari sögu: „Við breytum ekki fortíðinni“ „Við breytum ekki staðreyndum, við breytum ekki fortíðinni og við breytum ekki því sem gerðist,“ segir Tinna Hrafnssdóttir leikkona og leikstjóri. 31. mars 2022 11:31