Segir tenginguna marka þáttaskil í rekstri Play Fanndís Birna Logadóttir skrifar 20. apríl 2022 21:28 Fyrsta flug Play vestur um haf var til Washington. Fyrsta ferð Play vestur um haf var flogin frá Keflavíkurflugvelli í dag. Að sögn forstjóra félagsins markar tenging á milli Bandaríkja og Evrópu í gegnum Ísland þáttaskil í rekstrinum. Fyrsta flugið var til Washington en félagið mun fljúga þangað daglega auk þess að hefja bráðum ferðir til Boston og New York. Flugstjóri dagsins, sem kom að stofnun félagsins, segir spennandi tíma fram undan þrátt fyrir augljósar áskoranir í flugheiminum. „Með svona sterku félagi og þekktum leiðum sem við vitum að virka, þá er ég mjög bjartsýnn með þessum frábæra hóp sem er á bak við félagið,“ segir Arnar Már Magnússon, flugstjóri. Aðspurður um hvort það séu einhverjar áskoranir sem hann óttast segir Arnar vissulega krefjandi tíma fram undan eftir Covid-faraldurinn. Það sé þó ekkert sem að hópurinn ráði ekki við. Birgir Jónsson, forstjóri Play, segist mjög bjartsýnn á framhaldið. „Við sjáum alveg gríðarlega góða bókunarstöðu og ég held að við séum að fara í gríðarlega gott ferðamannaár á Íslandi sem að ég held að skipti mestu máli fyrir þjóðarbúið,“ segir Birgir. „En við vitum alveg hvað við erum að gera og ætlum að gera hlutina á þann hátt að allt gangi upp,“ segir hann enn fremur. Play Fréttir af flugi Bandaríkin Mest lesið Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Hvernig geta fyrirtæki orðið sjálfbær? Framúrskarandi fyrirtæki Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira
Fyrsta flugið var til Washington en félagið mun fljúga þangað daglega auk þess að hefja bráðum ferðir til Boston og New York. Flugstjóri dagsins, sem kom að stofnun félagsins, segir spennandi tíma fram undan þrátt fyrir augljósar áskoranir í flugheiminum. „Með svona sterku félagi og þekktum leiðum sem við vitum að virka, þá er ég mjög bjartsýnn með þessum frábæra hóp sem er á bak við félagið,“ segir Arnar Már Magnússon, flugstjóri. Aðspurður um hvort það séu einhverjar áskoranir sem hann óttast segir Arnar vissulega krefjandi tíma fram undan eftir Covid-faraldurinn. Það sé þó ekkert sem að hópurinn ráði ekki við. Birgir Jónsson, forstjóri Play, segist mjög bjartsýnn á framhaldið. „Við sjáum alveg gríðarlega góða bókunarstöðu og ég held að við séum að fara í gríðarlega gott ferðamannaár á Íslandi sem að ég held að skipti mestu máli fyrir þjóðarbúið,“ segir Birgir. „En við vitum alveg hvað við erum að gera og ætlum að gera hlutina á þann hátt að allt gangi upp,“ segir hann enn fremur.
Play Fréttir af flugi Bandaríkin Mest lesið Vélfag áfrýjar dómnum Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Viðskipti innlent Stofnar félag um olíuleit Viðskipti innlent Hvernig geta fyrirtæki orðið sjálfbær? Framúrskarandi fyrirtæki Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Sjá meira