Vann í lottó og keypti íbúð á Kanarí eftir þrjátíu ár á fátæktarmörkum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. apríl 2022 14:01 Andri Hrannar Einarsson datt í lukkupottinn. Lóa Pind. Andri Hrannar Einarsson hefur verið með annan fótinn á eyjunni Gran Canaria síðan 2012. Hann er 52 ára í dag en þrettán dögum eftir fimmtugsafmælið breyttist líf í einni svipan. „Ég er búinn að vera að lifa á fátæktarmörkum síðan ég fór á örorkulaunin,“ segir Andri en hann fékk krabbameinsæxli við mænuna um tvítugt og hefur því nánast öll sín fullorðinsár verið á örorkulaunum. „Ég hef stolið mér mat. Nema hvað, að ég vann í lottó. Ég var pínu dofinn. Þetta voru 40 milljónir. Þetta náttúrlega gjörbreytti öllu.“ Andri Hrannar er vinur Kristínar Magneu Sigurjónsdóttur og Gunnars Smára Helgasonar, hellisbúanna sem Lóa Pind heimsótti í lokaþættinum af „Hvar er best að búa?“ síðastliðið sunnudagskvöld. Í þættinum fáum við einnig að heyra sögu Andra - sem er lyginni líkust. Brot úr sögu hans fylgir hér í myndskeiðinu. Klippa: Hvar er best að búa? - Vann í lottó og keypti íbúð á Kanarí Lóa Pind heimsótti Andra, Kristínu, Gunnar Smára, Þórunni og Yasser á Gran Canaria í lokaþætti þáttaraðarinnar „Hvar er best að búa?“. Í þessari seríu heimsækir Lóa alls konar fólk og fjölskyldur sem býr í stórborgum, sveit, helli, fjallaþorpum, bæjum og miðaldaþorpum í Portúgal, Frakklandi, Tékklandi, á Grænlandi, Gran Kanaría og Ítalíu. Framleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumaður er Ívar Kristján Ívarsson, klippingu önnuðust Kári Jóhannsson og Sigurður Kristinn Ómarsson hjá Obbosí. Framleitt af Lóu Production fyrir Stöð 2. Hvar er best að búa? Íslendingar erlendis Kanaríeyjar Tengdar fréttir Keyptu fjögurra herbergja íbúð á 16 milljónir Þórunn Jónsdóttir býr ásamt yngra barni sínu og kúbverskum eiginmanni í fjallaþorpinu Valsequillo á eyjunni Gran Canaria í Kanaríeyjaklasanum. Þau fluttu þangað frá Íslandi, meðal annars af því að þau áttu erfitt með að finna daggæslu fyrir dóttur sína. 12. apríl 2022 15:40 Búa í helli á Kanarí en nafni Gunnars lék þau grátt Í síðasta þætti af Hvar er best að búa skellti Lóa Pind sér á Kanarí. 11. apríl 2022 14:30 Mest lesið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Fleiri fréttir Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Sjá meira
„Ég er búinn að vera að lifa á fátæktarmörkum síðan ég fór á örorkulaunin,“ segir Andri en hann fékk krabbameinsæxli við mænuna um tvítugt og hefur því nánast öll sín fullorðinsár verið á örorkulaunum. „Ég hef stolið mér mat. Nema hvað, að ég vann í lottó. Ég var pínu dofinn. Þetta voru 40 milljónir. Þetta náttúrlega gjörbreytti öllu.“ Andri Hrannar er vinur Kristínar Magneu Sigurjónsdóttur og Gunnars Smára Helgasonar, hellisbúanna sem Lóa Pind heimsótti í lokaþættinum af „Hvar er best að búa?“ síðastliðið sunnudagskvöld. Í þættinum fáum við einnig að heyra sögu Andra - sem er lyginni líkust. Brot úr sögu hans fylgir hér í myndskeiðinu. Klippa: Hvar er best að búa? - Vann í lottó og keypti íbúð á Kanarí Lóa Pind heimsótti Andra, Kristínu, Gunnar Smára, Þórunni og Yasser á Gran Canaria í lokaþætti þáttaraðarinnar „Hvar er best að búa?“. Í þessari seríu heimsækir Lóa alls konar fólk og fjölskyldur sem býr í stórborgum, sveit, helli, fjallaþorpum, bæjum og miðaldaþorpum í Portúgal, Frakklandi, Tékklandi, á Grænlandi, Gran Kanaría og Ítalíu. Framleiðandi og leikstjóri þáttanna er Lóa Pind Aldísardóttir, myndatökumaður er Ívar Kristján Ívarsson, klippingu önnuðust Kári Jóhannsson og Sigurður Kristinn Ómarsson hjá Obbosí. Framleitt af Lóu Production fyrir Stöð 2.
Hvar er best að búa? Íslendingar erlendis Kanaríeyjar Tengdar fréttir Keyptu fjögurra herbergja íbúð á 16 milljónir Þórunn Jónsdóttir býr ásamt yngra barni sínu og kúbverskum eiginmanni í fjallaþorpinu Valsequillo á eyjunni Gran Canaria í Kanaríeyjaklasanum. Þau fluttu þangað frá Íslandi, meðal annars af því að þau áttu erfitt með að finna daggæslu fyrir dóttur sína. 12. apríl 2022 15:40 Búa í helli á Kanarí en nafni Gunnars lék þau grátt Í síðasta þætti af Hvar er best að búa skellti Lóa Pind sér á Kanarí. 11. apríl 2022 14:30 Mest lesið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Fleiri fréttir Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Sjá meira
Keyptu fjögurra herbergja íbúð á 16 milljónir Þórunn Jónsdóttir býr ásamt yngra barni sínu og kúbverskum eiginmanni í fjallaþorpinu Valsequillo á eyjunni Gran Canaria í Kanaríeyjaklasanum. Þau fluttu þangað frá Íslandi, meðal annars af því að þau áttu erfitt með að finna daggæslu fyrir dóttur sína. 12. apríl 2022 15:40
Búa í helli á Kanarí en nafni Gunnars lék þau grátt Í síðasta þætti af Hvar er best að búa skellti Lóa Pind sér á Kanarí. 11. apríl 2022 14:30