Bestu íslensku auglýsingar síðasta árs verðlaunaðar Tinni Sveinsson skrifar 15. apríl 2022 07:01 Jörundur Ragnarsson leikari brá sér í hlutverk Mark Zuckerberg í auglýsingu Íslandsstofu um Icelandverse. Íslandsstofa Icelandverse auglýsingin sem náði athygli Mark Zuckerberg, Atlantsolíu söngurinn sem erfitt er að fá ekki á heilann og jólaauglýsingin frá Icelandair um flugmanninn sem mokaði flugvélina út í New York eru meðal þeirra auglýsinga sem voru valdar þær bestu í sínum flokki. Lúðurinn, íslensku auglýsingaverðlaunin, voru afhent í 36. sinn við hátíðlega athöfn síðastliðið föstudagsvöld. Auglýsingastofan Brandenburg hlaut flesta lúðra á hátíðinni, alls fjóra, og er það fimmta árið í röð sem stofan er hlutskörpust. Samtök íslensks auglýsingafólks, ÍMARK, standa fyrir verðlaunaafhendingunni en sjá má öll verðlaun hér að neðan. Stofurnar ánægðar „Við erum virkilega ánægð með árangurinn. Við leggjum mikið upp úr árangursdrifinni hugmyndavinnu og það er gaman að uppskera eftir því,” segir Sigríður Theódóra Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Brandenburgar. Næst í röðinni kom Kontor með þrjá lúðra og segir Sigrún Gylfadóttir, Creative Director og einn eigenda, það ánægjulegt fyrir litla stofu. „Við höfum mikinn metnað fyrir öllu því sem við gerum, allt frá hugmynd til herferðar. Við erum hrikalega kát að deila þessum árangri með okkar frábæru viðskiptavinum.“ Fjórar stofur hlutu tvo lúðra hver; Hvíta húsið, PIPAR\TBWA, Peel auglýsingastofa og Hér & Nú. Þá hlaut ný auglýsingastofa, Cirkus, hlaut sinn fyrsta Lúður á hátíðinni. Hér & Nú hlutu að auki Áruna, verðlaun fyrir árangursríkustu markaðsherferð ársins, flokkahappdrætti Háskóla Íslands. „Árangur þess ótrúlegur. Það hafa ekki selst fleiri miðar í ríflega aldarfjórðung eða frá árinu 1995,“ segir Kristján Hjálmarsson, framkvæmdastjóri Hér & Nú. Stofan fékk allar tilnefningar í Áruna þetta árið eða þrjár talsins, þrátt fyrir fjölda innsendinga. Hér að neðan má sjá þær auglýsingar sem fengu Lúður í mismunandi flokkum og hverjir stóðu að baki þeim. Kvikmyndaðar auglýsingar Jól - Við komum þér heim Auglýsandi: Icelandair Auglýsingastofa: Hvíta húsið Útvarpsauglýsingar Óþolandi ódýrt Auglýsandi: Atlantsolía Auglýsingastofa: Hér & Nú Bein markaðssetning Vörn gegn óþoli Auglýsandi: Atlantsolía Auglýsingastofa: Hér & Nú Prentauglýsingar Leggjum okkur jólapappír Auglýsandi: KFC Auglýsingastofa: Pipar\TBWA Vef- og samfélagsmiðlar – myndbönd Icelandverse Auglýsandi: Íslandsstofa Auglýsingastofa: Peel auglýsingastofa PR Icelandverse Auglýsandi: Íslandsstofa Auglýsingastofa: Peel auglýsingastofa Vef- og samfélagsmiðlar – almennt Íslenskan er hafsjór Auglýsandi: Brim Auglýsingastofa: Kontor Reykjavík Stafrænar auglýsingar Jólakveðja par Excelans Auglýsandi: KPMG Auglýsingastofa: Cirkus Umhverfisauglýsingar ORA Jólabjór Auglýsandi: ÍSAM Auglýsingastofa: Pipar\TBWA Veggspjöld og skilti Verbúðin Auglýsandi: Vesturport Auglýsingastofa: Brandenburg Viðburðir Afmælislag Hörpu Auglýsandi: Harpa Auglýsingastofa: Hvíta húsið Mörkun - ásýnd vörumerkis Skuggabaldur Auglýsandi: Skuggabaldur Auglýsingastofa: Brandenburg Herferð Það er kominn matur Auglýsandi: Heimkaup Auglýsingastofa: Brandenburg Almannaheill - kvikmyndaðar auglýsingar Verum til Auglýsandi: Krabbameinsfélagið – Bleika slaufan Auglýsingastofa: Kontor Reykjavík Almannaheill – herferðir Verum til Auglýsandi: Krabbameinsfélagið – Bleika slaufan Auglýsingastofa: Kontor Reykjavík Almannaheill - opinn flokkur Þitt nafn bjargar lífi Auglýsandi: Amnesty Auglýsingastofa: Brandenburg ÁRA - árangursríkasta markaðsherferðin Flokkahappdrætti HHÍ Auglýsandi: Happdrætti Háskóla Íslands Auglýsingastofa: Hér & Nú. Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Viðskipti innlent Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Viðskipti innlent Ráðin til forystustarfa hjá Origo Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Kaupir Horn III út úr Líflandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Sjá meira
Lúðurinn, íslensku auglýsingaverðlaunin, voru afhent í 36. sinn við hátíðlega athöfn síðastliðið föstudagsvöld. Auglýsingastofan Brandenburg hlaut flesta lúðra á hátíðinni, alls fjóra, og er það fimmta árið í röð sem stofan er hlutskörpust. Samtök íslensks auglýsingafólks, ÍMARK, standa fyrir verðlaunaafhendingunni en sjá má öll verðlaun hér að neðan. Stofurnar ánægðar „Við erum virkilega ánægð með árangurinn. Við leggjum mikið upp úr árangursdrifinni hugmyndavinnu og það er gaman að uppskera eftir því,” segir Sigríður Theódóra Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Brandenburgar. Næst í röðinni kom Kontor með þrjá lúðra og segir Sigrún Gylfadóttir, Creative Director og einn eigenda, það ánægjulegt fyrir litla stofu. „Við höfum mikinn metnað fyrir öllu því sem við gerum, allt frá hugmynd til herferðar. Við erum hrikalega kát að deila þessum árangri með okkar frábæru viðskiptavinum.“ Fjórar stofur hlutu tvo lúðra hver; Hvíta húsið, PIPAR\TBWA, Peel auglýsingastofa og Hér & Nú. Þá hlaut ný auglýsingastofa, Cirkus, hlaut sinn fyrsta Lúður á hátíðinni. Hér & Nú hlutu að auki Áruna, verðlaun fyrir árangursríkustu markaðsherferð ársins, flokkahappdrætti Háskóla Íslands. „Árangur þess ótrúlegur. Það hafa ekki selst fleiri miðar í ríflega aldarfjórðung eða frá árinu 1995,“ segir Kristján Hjálmarsson, framkvæmdastjóri Hér & Nú. Stofan fékk allar tilnefningar í Áruna þetta árið eða þrjár talsins, þrátt fyrir fjölda innsendinga. Hér að neðan má sjá þær auglýsingar sem fengu Lúður í mismunandi flokkum og hverjir stóðu að baki þeim. Kvikmyndaðar auglýsingar Jól - Við komum þér heim Auglýsandi: Icelandair Auglýsingastofa: Hvíta húsið Útvarpsauglýsingar Óþolandi ódýrt Auglýsandi: Atlantsolía Auglýsingastofa: Hér & Nú Bein markaðssetning Vörn gegn óþoli Auglýsandi: Atlantsolía Auglýsingastofa: Hér & Nú Prentauglýsingar Leggjum okkur jólapappír Auglýsandi: KFC Auglýsingastofa: Pipar\TBWA Vef- og samfélagsmiðlar – myndbönd Icelandverse Auglýsandi: Íslandsstofa Auglýsingastofa: Peel auglýsingastofa PR Icelandverse Auglýsandi: Íslandsstofa Auglýsingastofa: Peel auglýsingastofa Vef- og samfélagsmiðlar – almennt Íslenskan er hafsjór Auglýsandi: Brim Auglýsingastofa: Kontor Reykjavík Stafrænar auglýsingar Jólakveðja par Excelans Auglýsandi: KPMG Auglýsingastofa: Cirkus Umhverfisauglýsingar ORA Jólabjór Auglýsandi: ÍSAM Auglýsingastofa: Pipar\TBWA Veggspjöld og skilti Verbúðin Auglýsandi: Vesturport Auglýsingastofa: Brandenburg Viðburðir Afmælislag Hörpu Auglýsandi: Harpa Auglýsingastofa: Hvíta húsið Mörkun - ásýnd vörumerkis Skuggabaldur Auglýsandi: Skuggabaldur Auglýsingastofa: Brandenburg Herferð Það er kominn matur Auglýsandi: Heimkaup Auglýsingastofa: Brandenburg Almannaheill - kvikmyndaðar auglýsingar Verum til Auglýsandi: Krabbameinsfélagið – Bleika slaufan Auglýsingastofa: Kontor Reykjavík Almannaheill – herferðir Verum til Auglýsandi: Krabbameinsfélagið – Bleika slaufan Auglýsingastofa: Kontor Reykjavík Almannaheill - opinn flokkur Þitt nafn bjargar lífi Auglýsandi: Amnesty Auglýsingastofa: Brandenburg ÁRA - árangursríkasta markaðsherferðin Flokkahappdrætti HHÍ Auglýsandi: Happdrætti Háskóla Íslands Auglýsingastofa: Hér & Nú.
Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Viðskipti innlent Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Viðskipti innlent Ráðin til forystustarfa hjá Origo Viðskipti innlent Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Atvinnulíf Kaupir Horn III út úr Líflandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Sjá meira