Benti á breytingu hjá „krosstrénu“ Ómari Inga Sindri Sverrisson skrifar 12. apríl 2022 15:01 Ómar Ingi Magnússon skoraði úr 21 af 25 vítum sínum á Evrópumótinu í janúar og leiddi íslenska liðið áfram að 6. sæti. Getty/Nikola Krstic Eftir að hafa verið „herra áreiðanlegur“ á vítalínunni fyrir bæði Magdeburg og íslenska landsliðið í handbolta hefur Ómar Ingi ekki nýtt vítin sín eins vel að undanförnu. Handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen benti á þetta á Twitter. Ómar Ingi hafði þá klikkað á tveimur af þremur vítaköstum sínum í sigri Magdeburg gegn Wetzlar í þýsku 1. deildinni á sunnudaginn. Ómar Ingi hefur þar með spilað sex leiki í röð þar sem hann klikkar á að minnsta kosti tveimur vítaköstum. Ástæðan fyrir því að Boysen bendir á þetta er að fram að því hafði Ómar leikið 14 leiki í röð fyrir Magdeburg og Ísland án þess að tvö víti færu í súginn í sama leiknum. Svo bregðast krosstré sem önnur en Ómar Ingi hafði til að mynda nýtt 21 af 25 vítum sínum á Evrópumótinu í janúar þar sem hann fór á kostum. 6th match in a row!#handball https://t.co/ttU55PtHaz pic.twitter.com/G46tmHDvcl— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) April 10, 2022 Ómar er engu að síður næstmarkahæstur í þýsku 1. deildinni með 173 mörk, átta mörkum á eftir Hans Lindberg og tveimur mörkum á undan Bjarka Má Elíssyni. Magdeburg er auk þess með sex stiga forskot á toppi deildarinnar og nálgast sinn fyrsta Þýskalandsmeistaratitil í yfir tvo áratugi. Ómar og Bjarki eru með íslenska landsliðinu í Austurríki þar sem framundan er fyrri leikurinn við Austurríki um sæti á HM. Liðin mætast í Bregenz á morgun klukkan 16 og seinni leikurinn er svo á Ásvöllum á laugardaginn klukkan 16. Auk þess að vera á toppi þýsku deildarinnar er Magdeburg, sem einnig er með Gísla Þorgeir Kristjánsson innanborðs, komið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar þar sem liðið mætir Nantes 26. apríl og 3. maí. Handbolti Þýski handboltinn HM 2023 í handbolta Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Fleiri fréttir Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Sjá meira
Handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen benti á þetta á Twitter. Ómar Ingi hafði þá klikkað á tveimur af þremur vítaköstum sínum í sigri Magdeburg gegn Wetzlar í þýsku 1. deildinni á sunnudaginn. Ómar Ingi hefur þar með spilað sex leiki í röð þar sem hann klikkar á að minnsta kosti tveimur vítaköstum. Ástæðan fyrir því að Boysen bendir á þetta er að fram að því hafði Ómar leikið 14 leiki í röð fyrir Magdeburg og Ísland án þess að tvö víti færu í súginn í sama leiknum. Svo bregðast krosstré sem önnur en Ómar Ingi hafði til að mynda nýtt 21 af 25 vítum sínum á Evrópumótinu í janúar þar sem hann fór á kostum. 6th match in a row!#handball https://t.co/ttU55PtHaz pic.twitter.com/G46tmHDvcl— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) April 10, 2022 Ómar er engu að síður næstmarkahæstur í þýsku 1. deildinni með 173 mörk, átta mörkum á eftir Hans Lindberg og tveimur mörkum á undan Bjarka Má Elíssyni. Magdeburg er auk þess með sex stiga forskot á toppi deildarinnar og nálgast sinn fyrsta Þýskalandsmeistaratitil í yfir tvo áratugi. Ómar og Bjarki eru með íslenska landsliðinu í Austurríki þar sem framundan er fyrri leikurinn við Austurríki um sæti á HM. Liðin mætast í Bregenz á morgun klukkan 16 og seinni leikurinn er svo á Ásvöllum á laugardaginn klukkan 16. Auk þess að vera á toppi þýsku deildarinnar er Magdeburg, sem einnig er með Gísla Þorgeir Kristjánsson innanborðs, komið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar þar sem liðið mætir Nantes 26. apríl og 3. maí.
Handbolti Þýski handboltinn HM 2023 í handbolta Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Fleiri fréttir Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Sjá meira