Umferðarhraði tekinn niður á Hvolsvelli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. apríl 2022 14:02 Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri Rangárþings eystra, sem er mjög ánægð með nýju umferðaröryggisáætlunina og að hún hafi verið samþykkt samhljóða í sveitarstjórn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Heildstæð umferðaröryggisáætlun hefur verið samþykkt fyrir Rangárþing eystra. Áætlunin verður notuð við ákvörðunartöku og forgangsröðun á aðgerðum til þess að bæta umferðaröryggi en meðal annars á að lækka allan hámarkshraða á Hvolsvelli í íbúðagötum niður í 30 kílómetra. Sveitarstjórn Rangárþings eystra samþykkti samhljóða í vikunni nýju umferðaröryggisáætlunina, sem unnin var af sérstökum starfshópi í samvinnu við Eflu verkfræðistofu. Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri er mjög ánægð og stolt af nýju umferðaröryggisáætluninni. „Já, umferðaröryggisáætlun er tæki fyrir sveitarfélagið til þess að greina áhættuþætti í umferðarmálum og geta gert áætlanir og brugðist við til að bæta öryggi heildstætt í sveitarfélaginu. Og markmiðið er að fækka slysum um 5% á ári og það er bara í samræmi við áætlun á landsvísu og þarna getum við forgangsraðað verkefnum og við erum búin að setja upp verkefni númer 1, 2 og 3 og efst á lista er auðvitað þjóðvegur eitt í gegnum Hvolsvöll. Þar þarf að bregðast við,“ segir Lilja. Lilja segir að það standi líka til að gera úrbætur í umferðarmálum í þorpinu á Hvolsvelli. „Já, þar sem við erum að taka niður umferðarhraða í öllum íbúðagötum niður í 30 kílómetra hámarkshraða og við fengum núna í haust tvær hraðahindranir á Hlíðaveginn, sem gjörbreytti umferðinni þar og umferðaröryggi fólks. Við viljum fara að gera gangskör í þessum málum, þetta er fyrsta skrefið og nú getum við farið að vinna markvisst,“ sagði Lilja. Umferðaröryggisáætlun Rangárþing eystra Rangárþing eystra Umferðaröryggi Umferð Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
Sveitarstjórn Rangárþings eystra samþykkti samhljóða í vikunni nýju umferðaröryggisáætlunina, sem unnin var af sérstökum starfshópi í samvinnu við Eflu verkfræðistofu. Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri er mjög ánægð og stolt af nýju umferðaröryggisáætluninni. „Já, umferðaröryggisáætlun er tæki fyrir sveitarfélagið til þess að greina áhættuþætti í umferðarmálum og geta gert áætlanir og brugðist við til að bæta öryggi heildstætt í sveitarfélaginu. Og markmiðið er að fækka slysum um 5% á ári og það er bara í samræmi við áætlun á landsvísu og þarna getum við forgangsraðað verkefnum og við erum búin að setja upp verkefni númer 1, 2 og 3 og efst á lista er auðvitað þjóðvegur eitt í gegnum Hvolsvöll. Þar þarf að bregðast við,“ segir Lilja. Lilja segir að það standi líka til að gera úrbætur í umferðarmálum í þorpinu á Hvolsvelli. „Já, þar sem við erum að taka niður umferðarhraða í öllum íbúðagötum niður í 30 kílómetra hámarkshraða og við fengum núna í haust tvær hraðahindranir á Hlíðaveginn, sem gjörbreytti umferðinni þar og umferðaröryggi fólks. Við viljum fara að gera gangskör í þessum málum, þetta er fyrsta skrefið og nú getum við farið að vinna markvisst,“ sagði Lilja. Umferðaröryggisáætlun Rangárþing eystra
Rangárþing eystra Umferðaröryggi Umferð Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira