Frjálsíþróttafólk víkur vegna tölvuleikjamóts: „Auðvitað alveg fáránlegt“ Sindri Sverrisson skrifar 8. apríl 2022 13:30 Guðni Valur Guðnason hefur keppt fyrir Íslands hönd á tvennum Ólympíuleikum. Getty/Patrick Smith „Þetta er auðvitað alveg fáránlegt að æfingaaðstaðan sé enn og aftur að loka!“ skrifar ólympíufarinn Guðni Valur Guðnason nú þegar frjálsíþróttafólk missir aðstöðu sína í Laugardalshöll á ný vegna tölvuleikjamóts. Vegna tölvuleikjamótsins Valorant Masters geta Guðni og annað frjálsíþróttafólk í Reykjavík, börn og fullorðnir, ekki æft í einu frjálsíþróttahöll borgarinnar eins og það hefði kosið á næstunni. Óskar Hlynsson, yfirþjálfari frjálsíþróttadeildar Fjölnis, segir að frá 25. apríl til 15. maí sé „frjálsíþróttahöllin“ aðeins opin fyrir æfingar í níu daga, og að lyftingasal hafi verið lokað þrátt fyrir loforð um að hann yrði opinn. Bitnar á afreksíþróttafólkinu og ungmennastarfið „í hakki“ Guðni Valur, sem er Íslandsmethafi í kringlukasti, harmar þessa stöðu sem kom einnig upp um svipað leyti í fyrra: „Þetta bitnar auðvitað á afreksíþróttafólkinu okkar. Eins með ungmennastarf deildanna sem eru búnar að vera í hakki eftir covid og endalausar lokanir vegna atburða,“ skrifar Guðni Valur á Facebook og bætir við: „Spurning að Reykjavíkurborg og Íþróttabandalag Reykjavíkur hætti að borga himinháa ársleigu í hálflokaða æfingaraðstöðu og byggi sameiginlega æfingaraðatöðu fyrir íþróttafélög Reykjavíkurborgar sem fær að haldast opin. Sem er gífurlega mikilvægt fyrir bæði meistaraflokkinn sem og að halda góðu yngriflokkastarfi sem er uppistaða íþróttafélaganna á Íslandi.“ Frjálsar íþróttir Rafíþróttir Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Sjá meira
Vegna tölvuleikjamótsins Valorant Masters geta Guðni og annað frjálsíþróttafólk í Reykjavík, börn og fullorðnir, ekki æft í einu frjálsíþróttahöll borgarinnar eins og það hefði kosið á næstunni. Óskar Hlynsson, yfirþjálfari frjálsíþróttadeildar Fjölnis, segir að frá 25. apríl til 15. maí sé „frjálsíþróttahöllin“ aðeins opin fyrir æfingar í níu daga, og að lyftingasal hafi verið lokað þrátt fyrir loforð um að hann yrði opinn. Bitnar á afreksíþróttafólkinu og ungmennastarfið „í hakki“ Guðni Valur, sem er Íslandsmethafi í kringlukasti, harmar þessa stöðu sem kom einnig upp um svipað leyti í fyrra: „Þetta bitnar auðvitað á afreksíþróttafólkinu okkar. Eins með ungmennastarf deildanna sem eru búnar að vera í hakki eftir covid og endalausar lokanir vegna atburða,“ skrifar Guðni Valur á Facebook og bætir við: „Spurning að Reykjavíkurborg og Íþróttabandalag Reykjavíkur hætti að borga himinháa ársleigu í hálflokaða æfingaraðstöðu og byggi sameiginlega æfingaraðatöðu fyrir íþróttafélög Reykjavíkurborgar sem fær að haldast opin. Sem er gífurlega mikilvægt fyrir bæði meistaraflokkinn sem og að halda góðu yngriflokkastarfi sem er uppistaða íþróttafélaganna á Íslandi.“
Frjálsar íþróttir Rafíþróttir Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Sjá meira