Jakob Frímann biður þingheim að íhuga og opna dyr fyrir kannabisræktun Jakob Bjarnar skrifar 8. apríl 2022 11:10 Jakob Frímann vakti athygli þingheims á því að miklir möguleikar til tekjuaukningar fyrir ríkið felist í ræktun á kannabis-jurtinni. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Jakob Frímann Magnússon þingmaður Flokks fólksins steig í pontu á Alþingi í dag, í liðnum Störf þingsins, og hvatti þingheim að hugleiða af fordómaleysi möguleika sem felast í kannabisræktun. Jakob hóf mál sitt á því að upplýsa þingmenn um það að kvikmyndaleikstjórinn David Linch hafi skrifað bók sem heitir Fiskað í djúpinu. Sem fjallar um ávinning þess að stunda innhverfa íhugun. Jakob sagði að þeir Linch og félagi hans Sigurjón Sighvatsson niðurgreiði námskeið í íhugun. „Ég hvet alla til að nýta sér þann kost,“ sagði Jakob. Nú væru framundan páskar og dymbilvika, ákjósanlegur tími til slíks. En það gæti orðið þjóðinni til eflingar og opnað vitund um möguleika á tekjuleiðum fyrir ríkissjóð, þjóðinni til farsældar og heilla. Þá sneri Jakob sér að erindi sínu. Hann sagði að við búum við tvískinnung, við látum líðast að hér séu spilatæki leyfð sum en önnur ekki og hér sé framleitt í miklu magni fíkniefni í fljótandi formi. En bönnum framleiðslu á því sem uppskera má í gróðurhúsum. „Kannabis, en þar er ein mesta aukningin í lyfjaframleiðslu í dag.“ Jakob bað þingmenn að íhuga af fordómaleysi og með opnum huga hvernig notfæra sér megi það til að auka tekjur ríkisins og setja fólkið í forgang. Kannabis Alþingi Flokkur fólksins Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Jakob hóf mál sitt á því að upplýsa þingmenn um það að kvikmyndaleikstjórinn David Linch hafi skrifað bók sem heitir Fiskað í djúpinu. Sem fjallar um ávinning þess að stunda innhverfa íhugun. Jakob sagði að þeir Linch og félagi hans Sigurjón Sighvatsson niðurgreiði námskeið í íhugun. „Ég hvet alla til að nýta sér þann kost,“ sagði Jakob. Nú væru framundan páskar og dymbilvika, ákjósanlegur tími til slíks. En það gæti orðið þjóðinni til eflingar og opnað vitund um möguleika á tekjuleiðum fyrir ríkissjóð, þjóðinni til farsældar og heilla. Þá sneri Jakob sér að erindi sínu. Hann sagði að við búum við tvískinnung, við látum líðast að hér séu spilatæki leyfð sum en önnur ekki og hér sé framleitt í miklu magni fíkniefni í fljótandi formi. En bönnum framleiðslu á því sem uppskera má í gróðurhúsum. „Kannabis, en þar er ein mesta aukningin í lyfjaframleiðslu í dag.“ Jakob bað þingmenn að íhuga af fordómaleysi og með opnum huga hvernig notfæra sér megi það til að auka tekjur ríkisins og setja fólkið í forgang.
Kannabis Alþingi Flokkur fólksins Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira