Keflavíkurflugvöllur verði kolefnalaus fyrir 2030 Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 6. apríl 2022 12:49 Í fyrra var ákvörðun tekin um að leggja meiri áherslu á loftslagsmálin eftir að ráðist var í ítarlega greiningu. Vísir/Vilhelm Á aðalfundi ISAVIA var Kristján Þór Júlíusson kjörin stjórnarformaður en hann gegndi embætti sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra til ársins 2021. Nýja stjórn skipa þau Hólmfríður Árnadóttir, Jón Steindór Valdimarsson, Matthías Páll Imsland og Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir. Í nýrri ársskýrslu ISAVIA kemur fram að framkvæmdir verði í aðalhlutverki á þessu ári. Forstjórinn segir að í fyrra hafi verið unnið að hönnun verkefna og þau boðin út en í ár verði minna um hönnun og meira um eiginlegar framkvæmdir. Hér er hægt að lesa nýja ársskýrslu ISAVIA. ISAVIA hefur þá sett sér stórt markmið í loftslags- og umhverfismálum og stefnir nú að því að Keflavíkurflugvöllur verði alfarið kolefnalaus fyrir árið 2030. Hrönn Ingólfsdóttir, forstöðumaður stefnumótunar og samfélagsábyrgðar hjá ISAVIA segir að í fyrra hafi verið unnið að sjálfbærnistefnu sem taki bæði mið af samfélagsábyrgð og umhverfismálum. „Um leið jukum við áherslu á loftslagsmálin. Við gerðum greiningu á öllum okkar tækjaflota. Við erum með 140 ökutæki bara á Keflavíkurflugvelli og þau eru stærsti þátturinn í okkar kolefnisspori þannig að við gerðum ítarlega greiningu og sáum eftir þá greiningu að við myndum treysta okkur til að skipta út öllum flotanum fyrir 2013.“ Ætliði þá að fara alfarið í rafmagnið? „Já með minniökutæki þá ætlum við í rafmagnið og við erum að sjá að svona tiltölulega hratt getum við skipt út fólksbílum, pallbílum og jafnvel rútum en svo mun það taka aðeins lengri tíma að skipta út þessum stóru tækjum skafa snjóinn af brautunum hjá okkur. Tæknin er komin styttra þar en orkugjafinn sem við erum svolítið að tala um þar það er vetnið.“ Keflavíkurflugvöllur Reykjanesbær Suðurnesjabær Loftslagsmál Fréttir af flugi Tengdar fréttir Höfnuðu eina tilboðinu og bjóða út flugstöðina á ný Isavia hefur hafnað eina tilboðinu sem barst í viðbætur og breytingum á flugstöðinni á Akureyrarflugvelli. Stefnt er á að bjóða út verkið á ný. 7. september 2021 20:23 Hefjast handa við að stækka flugvöllinn um tuttugu þúsund fermetra Um tuttugu þúsund fermetra stækkun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hófst formlega í gær. Um er að ræða ríflega tuttugu milljarða króna framkvæmd, sem er sú stærsta sem Isavia hefur ráðist í. 17. ágúst 2021 19:38 Milljarðaframkvæmdir við Leifsstöð Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tók í gær fyrstu skóflustungu að nýrri 20.000 fermetra viðbyggingu við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Áætlað er að hún verði tekin í notkun árið 2024 og heildarkostnaður verði 20,8 milljarðar króna. 2. júní 2021 11:30 Mest lesið Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Í nýrri ársskýrslu ISAVIA kemur fram að framkvæmdir verði í aðalhlutverki á þessu ári. Forstjórinn segir að í fyrra hafi verið unnið að hönnun verkefna og þau boðin út en í ár verði minna um hönnun og meira um eiginlegar framkvæmdir. Hér er hægt að lesa nýja ársskýrslu ISAVIA. ISAVIA hefur þá sett sér stórt markmið í loftslags- og umhverfismálum og stefnir nú að því að Keflavíkurflugvöllur verði alfarið kolefnalaus fyrir árið 2030. Hrönn Ingólfsdóttir, forstöðumaður stefnumótunar og samfélagsábyrgðar hjá ISAVIA segir að í fyrra hafi verið unnið að sjálfbærnistefnu sem taki bæði mið af samfélagsábyrgð og umhverfismálum. „Um leið jukum við áherslu á loftslagsmálin. Við gerðum greiningu á öllum okkar tækjaflota. Við erum með 140 ökutæki bara á Keflavíkurflugvelli og þau eru stærsti þátturinn í okkar kolefnisspori þannig að við gerðum ítarlega greiningu og sáum eftir þá greiningu að við myndum treysta okkur til að skipta út öllum flotanum fyrir 2013.“ Ætliði þá að fara alfarið í rafmagnið? „Já með minniökutæki þá ætlum við í rafmagnið og við erum að sjá að svona tiltölulega hratt getum við skipt út fólksbílum, pallbílum og jafnvel rútum en svo mun það taka aðeins lengri tíma að skipta út þessum stóru tækjum skafa snjóinn af brautunum hjá okkur. Tæknin er komin styttra þar en orkugjafinn sem við erum svolítið að tala um þar það er vetnið.“
Keflavíkurflugvöllur Reykjanesbær Suðurnesjabær Loftslagsmál Fréttir af flugi Tengdar fréttir Höfnuðu eina tilboðinu og bjóða út flugstöðina á ný Isavia hefur hafnað eina tilboðinu sem barst í viðbætur og breytingum á flugstöðinni á Akureyrarflugvelli. Stefnt er á að bjóða út verkið á ný. 7. september 2021 20:23 Hefjast handa við að stækka flugvöllinn um tuttugu þúsund fermetra Um tuttugu þúsund fermetra stækkun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hófst formlega í gær. Um er að ræða ríflega tuttugu milljarða króna framkvæmd, sem er sú stærsta sem Isavia hefur ráðist í. 17. ágúst 2021 19:38 Milljarðaframkvæmdir við Leifsstöð Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tók í gær fyrstu skóflustungu að nýrri 20.000 fermetra viðbyggingu við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Áætlað er að hún verði tekin í notkun árið 2024 og heildarkostnaður verði 20,8 milljarðar króna. 2. júní 2021 11:30 Mest lesið Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Höfnuðu eina tilboðinu og bjóða út flugstöðina á ný Isavia hefur hafnað eina tilboðinu sem barst í viðbætur og breytingum á flugstöðinni á Akureyrarflugvelli. Stefnt er á að bjóða út verkið á ný. 7. september 2021 20:23
Hefjast handa við að stækka flugvöllinn um tuttugu þúsund fermetra Um tuttugu þúsund fermetra stækkun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hófst formlega í gær. Um er að ræða ríflega tuttugu milljarða króna framkvæmd, sem er sú stærsta sem Isavia hefur ráðist í. 17. ágúst 2021 19:38
Milljarðaframkvæmdir við Leifsstöð Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, tók í gær fyrstu skóflustungu að nýrri 20.000 fermetra viðbyggingu við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Áætlað er að hún verði tekin í notkun árið 2024 og heildarkostnaður verði 20,8 milljarðar króna. 2. júní 2021 11:30