Aðstoðarmenn formanna eru með 1.350 þúsund krónur í laun á mánuði Jakob Bjarnar skrifar 5. apríl 2022 11:18 Varaþingmenn og félagar úr flokknum eru vinsælir aðstoðarmenn formanna og ráðherra. Brynjar og Teitur Björn aðstoða Jón Gunnarsson en Guðmundur Andri, sem féll út af þingi, er nú aðstoðarmaður Loga Einarssonar formanns Samfylkingarinnar. vísir/vilhelm Að sögn Rögnu Árnadóttur skrifstofustjóra Alþingis er það svo að ef varaþingmenn sem jafnframt eru aðstoðarmenn eða starfsfólk þingflokka taka sæti á þingi þá eru þau í launalausu leyfi frá aðstoðarmennsku sinni þann tíma sem þingseta tekur til. Aðstoðarmenn formanna eru með 1.350 þúsund krónur á mánuði í laun. Það vakti nokkra athygli á dögunum þegar Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar ákvað að ráða Guðmund Andra Thorsson varaþingmann flokksins í Kraganum sem sinn sérlegan aðstoðarmann. Áður hafði Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra gripið til þess að ráða sér til aðstoðar félaga sína úr Sjálfstæðisflokknum, sem jafnframt eru varaþingmenn, sér til aðstoðar; þá Brynjar Níelsson og Teit Björn Einarsson. Vísi lék forvitni á að vita að ef þeir taki sæti á þingi haldi þeir aðstoðarmannalaunum sínum en svo er ekki. Ragna sagði að beina þyrfti sérstaklega fyrirspurn til ráðuneytanna er varðar aðstoðarmenn ráðherra. Í svari við fyrirspurn Vísis kemur fram að starfsfólk þingflokka eru 25 og aðstoðarmenn formanna stjórnmálaflokka í stjórnarandstöðu eru fimm. Launakjör starfsfólks flokkanna í krónum og aurum talið eru rúm 950 þúsund krónur á mánuði. Aðstoðarmenn formanna eru hins vegar talsvert betur settir með 1.350 þúsund krónur á mánuði. Störf þingsins voru til umræðu í Íslandi í dag í gærkvöldi en þar voru þeir Atli Fanndal hjá Transparency International og Brynjar Níelsson meðal gesta og var stuttlega komið inn á aðstoðarmennskuna þar auk þess sem komandi kjaraviðræður komu til tals. Brynjar telur að þar gæti reynst erfitt að ná lendingu vegna deilna innan verkalýðshreyfingarinnar en nauðsyn sé á „ábyrgum kjarasamningum“, annars komi það í bakið á allri þjóðinni. Það sé hægt að hækka laun en þá hækki bara verðbólga og vextir. Alþingi Kjaramál Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Sjá meira
Það vakti nokkra athygli á dögunum þegar Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar ákvað að ráða Guðmund Andra Thorsson varaþingmann flokksins í Kraganum sem sinn sérlegan aðstoðarmann. Áður hafði Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra gripið til þess að ráða sér til aðstoðar félaga sína úr Sjálfstæðisflokknum, sem jafnframt eru varaþingmenn, sér til aðstoðar; þá Brynjar Níelsson og Teit Björn Einarsson. Vísi lék forvitni á að vita að ef þeir taki sæti á þingi haldi þeir aðstoðarmannalaunum sínum en svo er ekki. Ragna sagði að beina þyrfti sérstaklega fyrirspurn til ráðuneytanna er varðar aðstoðarmenn ráðherra. Í svari við fyrirspurn Vísis kemur fram að starfsfólk þingflokka eru 25 og aðstoðarmenn formanna stjórnmálaflokka í stjórnarandstöðu eru fimm. Launakjör starfsfólks flokkanna í krónum og aurum talið eru rúm 950 þúsund krónur á mánuði. Aðstoðarmenn formanna eru hins vegar talsvert betur settir með 1.350 þúsund krónur á mánuði. Störf þingsins voru til umræðu í Íslandi í dag í gærkvöldi en þar voru þeir Atli Fanndal hjá Transparency International og Brynjar Níelsson meðal gesta og var stuttlega komið inn á aðstoðarmennskuna þar auk þess sem komandi kjaraviðræður komu til tals. Brynjar telur að þar gæti reynst erfitt að ná lendingu vegna deilna innan verkalýðshreyfingarinnar en nauðsyn sé á „ábyrgum kjarasamningum“, annars komi það í bakið á allri þjóðinni. Það sé hægt að hækka laun en þá hækki bara verðbólga og vextir.
Alþingi Kjaramál Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Sjá meira