Sólveig Anna náði ekki kjöri í framkvæmdastjórn SGS Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 27. mars 2022 14:19 Sólveig lýsti yfir miklum stuðningi við Vilhjálm, sem náði kjöri sem formaður Starfsgreinasambandsins í síðustu viku. Vísir/Vilhelm Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar bauð sig fram í framkvæmdastjórn Starfsgreinasambandsins í liðinni viku en náði ekki kjöri. Tíu buðu sig fram í framkvæmdastjórnina en sjö fulltrúar náðu kjöri. Sólveig Anna Jónsdóttir, Finnbogi Sveinbjörnsson formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga og Halldóra Sveinsdóttir formaður Bárunnar stéttarfélags voru þau sem ekki náðu kjöri. Sólveig Anna sat áður í framkvæmdastjórn Starfsgreinasambandsins en sagði sig úr stjórninni samhliða uppsögn úr Eflingu á haustmánuðum 2021. Finnbogi og Halldóra sátu bæði í framkvæmdastjórninni en náðu ekki endurkjöri samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness var kjörinn formaður Starfsgreinasambandsins á þingi þess í á föstudaginn með tíu atkvæða mun. Sólveig Anna hafði opinberlega lýst yfir stuðningi við Vilhjálm og sagði að áherslubyltingu yrði innan Starfsgreinasambandsins næði hann kjöri. Eftirtaldir voru kosnir í framkvæmdastjórn Starfsgreinasambandsins: Aðalmenn: Aðalsteinn Árni Baldursson, Framsýn stéttarfélag Anna Júlíusdóttir, Eining-Iðja Eyþór Þ. Árnason, Verkalýðsfélagið Hlíf Guðrún Elín Pálsdóttir, Verkalýðsfélag Suðurlands Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, AFL Starfsgreinafélag Ragnar Ólason, Efling stéttarfélag Þórarinn Sverrisson, Aldan stéttarfélag Varamenn í framkvæmdarstjórn eru eftirfarandi: 1. Varamaður: Guðný Óskarsdóttir, Drífandi stéttarfélag 2. Varamaður: Vignir Maríasson, Verkalýðsfélag Snæfellinga 3. Varamaður: Hörður Guðbrandsson, Verkalýðsfélag Grindavíkur 4. Varamaður: Ástþór Jón Ragnheiðarson, Verkalýðsfélag Suðurlands 5. Varamaður: Fabio Ronti, Efling stéttarfélag Ólga innan Eflingar Stéttarfélög Tengdar fréttir Dynjandi lófaklapp þegar Sólveig labbaði inn í brottfararsal flugvallarins Nýkjörinn formaður Eflingar segir áherslubyltingu verða innan Starfsgreinasambandsins nái Vilhjálmur Birgisson kjöri í embætti formanns sambandsins á þingi þess. Klappað var fyrir formanni Eflingar á Reykjavíkurflugvelli í dag þegar hún lagði af stað á þingið. 23. mars 2022 20:31 Sólveig Anna hellir sér yfir Halldóru Sveinsdóttur Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar, sem nú bíður þess að taka aftur við stjórnartaumunum í verkalýðsfélaginu eftir sigur í formannskosningum fyrir nokkru, vandar þriðja varaforseta ASÍ, Halldóru Sveinsdóttur, ekki kveðjurnar í pistli sem hún birtir á Facebook-síðu sinni. 7. mars 2022 16:14 Vilhjálmur lofar að gera sitt besta Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness var kjörinn formaður Starfsgreinasambandsins á þingi þess í dag með tíu atkvæða mun. Hann segir að með samstöðu félagsfólks væri því allir vegir færir í komandi kjarasamningum sem verði erfiðir. 25. mars 2022 19:30 Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Fleiri fréttir Réðst á lögreglumann í miðbænum Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Sjá meira
Tíu buðu sig fram í framkvæmdastjórnina en sjö fulltrúar náðu kjöri. Sólveig Anna Jónsdóttir, Finnbogi Sveinbjörnsson formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga og Halldóra Sveinsdóttir formaður Bárunnar stéttarfélags voru þau sem ekki náðu kjöri. Sólveig Anna sat áður í framkvæmdastjórn Starfsgreinasambandsins en sagði sig úr stjórninni samhliða uppsögn úr Eflingu á haustmánuðum 2021. Finnbogi og Halldóra sátu bæði í framkvæmdastjórninni en náðu ekki endurkjöri samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness var kjörinn formaður Starfsgreinasambandsins á þingi þess í á föstudaginn með tíu atkvæða mun. Sólveig Anna hafði opinberlega lýst yfir stuðningi við Vilhjálm og sagði að áherslubyltingu yrði innan Starfsgreinasambandsins næði hann kjöri. Eftirtaldir voru kosnir í framkvæmdastjórn Starfsgreinasambandsins: Aðalmenn: Aðalsteinn Árni Baldursson, Framsýn stéttarfélag Anna Júlíusdóttir, Eining-Iðja Eyþór Þ. Árnason, Verkalýðsfélagið Hlíf Guðrún Elín Pálsdóttir, Verkalýðsfélag Suðurlands Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, AFL Starfsgreinafélag Ragnar Ólason, Efling stéttarfélag Þórarinn Sverrisson, Aldan stéttarfélag Varamenn í framkvæmdarstjórn eru eftirfarandi: 1. Varamaður: Guðný Óskarsdóttir, Drífandi stéttarfélag 2. Varamaður: Vignir Maríasson, Verkalýðsfélag Snæfellinga 3. Varamaður: Hörður Guðbrandsson, Verkalýðsfélag Grindavíkur 4. Varamaður: Ástþór Jón Ragnheiðarson, Verkalýðsfélag Suðurlands 5. Varamaður: Fabio Ronti, Efling stéttarfélag
Aðalmenn: Aðalsteinn Árni Baldursson, Framsýn stéttarfélag Anna Júlíusdóttir, Eining-Iðja Eyþór Þ. Árnason, Verkalýðsfélagið Hlíf Guðrún Elín Pálsdóttir, Verkalýðsfélag Suðurlands Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, AFL Starfsgreinafélag Ragnar Ólason, Efling stéttarfélag Þórarinn Sverrisson, Aldan stéttarfélag Varamenn í framkvæmdarstjórn eru eftirfarandi: 1. Varamaður: Guðný Óskarsdóttir, Drífandi stéttarfélag 2. Varamaður: Vignir Maríasson, Verkalýðsfélag Snæfellinga 3. Varamaður: Hörður Guðbrandsson, Verkalýðsfélag Grindavíkur 4. Varamaður: Ástþór Jón Ragnheiðarson, Verkalýðsfélag Suðurlands 5. Varamaður: Fabio Ronti, Efling stéttarfélag
Ólga innan Eflingar Stéttarfélög Tengdar fréttir Dynjandi lófaklapp þegar Sólveig labbaði inn í brottfararsal flugvallarins Nýkjörinn formaður Eflingar segir áherslubyltingu verða innan Starfsgreinasambandsins nái Vilhjálmur Birgisson kjöri í embætti formanns sambandsins á þingi þess. Klappað var fyrir formanni Eflingar á Reykjavíkurflugvelli í dag þegar hún lagði af stað á þingið. 23. mars 2022 20:31 Sólveig Anna hellir sér yfir Halldóru Sveinsdóttur Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar, sem nú bíður þess að taka aftur við stjórnartaumunum í verkalýðsfélaginu eftir sigur í formannskosningum fyrir nokkru, vandar þriðja varaforseta ASÍ, Halldóru Sveinsdóttur, ekki kveðjurnar í pistli sem hún birtir á Facebook-síðu sinni. 7. mars 2022 16:14 Vilhjálmur lofar að gera sitt besta Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness var kjörinn formaður Starfsgreinasambandsins á þingi þess í dag með tíu atkvæða mun. Hann segir að með samstöðu félagsfólks væri því allir vegir færir í komandi kjarasamningum sem verði erfiðir. 25. mars 2022 19:30 Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Fleiri fréttir Réðst á lögreglumann í miðbænum Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Sjá meira
Dynjandi lófaklapp þegar Sólveig labbaði inn í brottfararsal flugvallarins Nýkjörinn formaður Eflingar segir áherslubyltingu verða innan Starfsgreinasambandsins nái Vilhjálmur Birgisson kjöri í embætti formanns sambandsins á þingi þess. Klappað var fyrir formanni Eflingar á Reykjavíkurflugvelli í dag þegar hún lagði af stað á þingið. 23. mars 2022 20:31
Sólveig Anna hellir sér yfir Halldóru Sveinsdóttur Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar, sem nú bíður þess að taka aftur við stjórnartaumunum í verkalýðsfélaginu eftir sigur í formannskosningum fyrir nokkru, vandar þriðja varaforseta ASÍ, Halldóru Sveinsdóttur, ekki kveðjurnar í pistli sem hún birtir á Facebook-síðu sinni. 7. mars 2022 16:14
Vilhjálmur lofar að gera sitt besta Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness var kjörinn formaður Starfsgreinasambandsins á þingi þess í dag með tíu atkvæða mun. Hann segir að með samstöðu félagsfólks væri því allir vegir færir í komandi kjarasamningum sem verði erfiðir. 25. mars 2022 19:30