Páll Óskar tók lagið: „Ég er búinn að lifa alveg dásamlegu lífi“ Óttar Kolbeinsson Proppé og Viktor Örn Ásgeirsson skrifa 25. mars 2022 20:34 Poppkóngurinn Páll Óskar fagnar fimmtugsafmæli sínu í kvöld með stórtónleikum í Háskólabíói í kvöld og á morgun. Hann kveðst ótrúlega þakklátur og segist vera búinn að lifa dásamlegu lífi. „Ég er bullandi fimmtíu og tveggja ára. Það kom svolítið fyrir þegar við ætluðum að halda upp á þetta afmæli en heldurðu að það sé ekki bara lúxus að halda upp á fimmtíu afmæli sitt tveimur árum síðar, og svindla bara á tveimur árum. Enginn fattar neitt,“ segir Páll Óskar hress. Þegar hann segir að „svolítið hafi komið fyrir“ á Páll Óskar við kórónuveirufaraldurinn en fresta þurfti tónleikunum vegna kórónuveirufaraldursins. Við hverju mega tónleikagestir búast? „Öllu lífi mínu! Þetta er bara saga lífs míns í tónum. Og það er svo magnað, mér líður alltaf eins og ég hafi aldrei gert neitt – alla vega ekki neitt af viti - en svo þegar ég fékk að kíkja á þessi lög svona með stækkunarglerinu þá komu í ljós ofsalega mörg gull. Ég er búinn að komast að því að ég er búinn að lifa alveg dásamlegu lífi og ég er svo þakklátur fyrir að fá að deila því með fólkinu hér í kvöld og á morgun. Þetta verður alveg geggjað,“ segir poppkóngurinn Páll Óskar. Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Fleiri fréttir Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Sjá meira
„Ég er bullandi fimmtíu og tveggja ára. Það kom svolítið fyrir þegar við ætluðum að halda upp á þetta afmæli en heldurðu að það sé ekki bara lúxus að halda upp á fimmtíu afmæli sitt tveimur árum síðar, og svindla bara á tveimur árum. Enginn fattar neitt,“ segir Páll Óskar hress. Þegar hann segir að „svolítið hafi komið fyrir“ á Páll Óskar við kórónuveirufaraldurinn en fresta þurfti tónleikunum vegna kórónuveirufaraldursins. Við hverju mega tónleikagestir búast? „Öllu lífi mínu! Þetta er bara saga lífs míns í tónum. Og það er svo magnað, mér líður alltaf eins og ég hafi aldrei gert neitt – alla vega ekki neitt af viti - en svo þegar ég fékk að kíkja á þessi lög svona með stækkunarglerinu þá komu í ljós ofsalega mörg gull. Ég er búinn að komast að því að ég er búinn að lifa alveg dásamlegu lífi og ég er svo þakklátur fyrir að fá að deila því með fólkinu hér í kvöld og á morgun. Þetta verður alveg geggjað,“ segir poppkóngurinn Páll Óskar.
Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Lífið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið Fleiri fréttir Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Sjá meira
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið