Fékk boð á Óskarinn eftir allt saman Elísabet Hanna skrifar 24. mars 2022 16:01 Rachel Zegler leikur aðalhlutverkið í West side story sem er tilnefnd sem besta myndin. Getty/Jon Kopaloff Leikkonan Rachel Zegler greindi frá því á samfélagsmiðlum í vikunni að hún hafi ekki fengið boð á Óskarinn og var hún heldur súr yfir því og sagðist hafa reynt allt en nú virðist óskin hafa ræst. Akademían gaf út yfirlýsingu í gær þar sem fram kemur að Rachel hafi verið valin, fjórum dögum fyrir hátíðina, til þess að veita verðlaun á henni og því virðist hún hafa fengið boð þökk sé Disney. Netverjum fannst furðulegt að hún hafi ekki fengið boð þrátt fyrir að leika aðalhlutverkið í mynd sem er tilnefnd sem besta myndin. well folks, i can't believe i m saying this but... see you on sunday! the absolutely incredible team at @Disney and our snow white producers worked some real-life magic, and i am thrilled to be able to celebrate my @westsidemovie fam at the oscars. https://t.co/7lHuOpFg0Q— rachel zegler (she/her/hers) (@rachelzegler) March 23, 2022 Fleiri stjörnur sem virðast hafa fengið skyndiboð til þess að kynna eru meðal annars Jacob Elordi, Jake Gyllenhaal, Williams systurnar og Jason Mamoa. Vísir greindi frá því fyrr í vikunni að hún hafi ekki fengið boð á hátíðina og var það einnig rætt í Óskars upphitunarþættinum hvort að það myndi breytast eftir viðbrögðin sem ákvörðunin fékk. Það verður áhugavert að sjá hvort að hún minnist á þetta þegar hún veitir verðlaunin á sunnudaginn. View this post on Instagram A post shared by rachel zegler (@rachelzegler) Rachel leikur Mariu í West side story sem Steven Spielberg leikstýrði og er myndin tilnefnd sem besta myndin. Næsta hlutverk hjá henni er sem Mjallhvít í endurgerð klassísku Disney teiknimyndarinnar sem leikarinn Peter Dinklage hefur lýst yfir óánægju sinni með. Óskarsverðlaunin Hollywood Tengdar fréttir Fékk ekki boð á Óskarinn Rachel Zegler leikur Maríu Vasquez í endurgerð West side story sem er tilnefnd sem besta myndin á hátíðinni en hún segist ekki hafa fengið boð á Óskarinn í ár. Hún segist ætla að hvetja myndina áfram af sófanum heima hjá sér en vonast enn eftir kraftaverki. 22. mars 2022 13:30 Mjallhvít og dvergarnir sjö endurgerðin er ekki vinsæl hjá Peter Dinklage Leikaranum Peter Dinklage finnst það taktlaust af Disney að vera að búa til mynd um sjö dverga sem búa í helli og opnaði hann sig um málið. Umræðan átti sér stað í viðtali hjá Marc Maron´s WTF hlaðvarpinu. 26. janúar 2022 14:15 Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01 Mest lesið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fárveik í París Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Akademían gaf út yfirlýsingu í gær þar sem fram kemur að Rachel hafi verið valin, fjórum dögum fyrir hátíðina, til þess að veita verðlaun á henni og því virðist hún hafa fengið boð þökk sé Disney. Netverjum fannst furðulegt að hún hafi ekki fengið boð þrátt fyrir að leika aðalhlutverkið í mynd sem er tilnefnd sem besta myndin. well folks, i can't believe i m saying this but... see you on sunday! the absolutely incredible team at @Disney and our snow white producers worked some real-life magic, and i am thrilled to be able to celebrate my @westsidemovie fam at the oscars. https://t.co/7lHuOpFg0Q— rachel zegler (she/her/hers) (@rachelzegler) March 23, 2022 Fleiri stjörnur sem virðast hafa fengið skyndiboð til þess að kynna eru meðal annars Jacob Elordi, Jake Gyllenhaal, Williams systurnar og Jason Mamoa. Vísir greindi frá því fyrr í vikunni að hún hafi ekki fengið boð á hátíðina og var það einnig rætt í Óskars upphitunarþættinum hvort að það myndi breytast eftir viðbrögðin sem ákvörðunin fékk. Það verður áhugavert að sjá hvort að hún minnist á þetta þegar hún veitir verðlaunin á sunnudaginn. View this post on Instagram A post shared by rachel zegler (@rachelzegler) Rachel leikur Mariu í West side story sem Steven Spielberg leikstýrði og er myndin tilnefnd sem besta myndin. Næsta hlutverk hjá henni er sem Mjallhvít í endurgerð klassísku Disney teiknimyndarinnar sem leikarinn Peter Dinklage hefur lýst yfir óánægju sinni með.
Óskarsverðlaunin Hollywood Tengdar fréttir Fékk ekki boð á Óskarinn Rachel Zegler leikur Maríu Vasquez í endurgerð West side story sem er tilnefnd sem besta myndin á hátíðinni en hún segist ekki hafa fengið boð á Óskarinn í ár. Hún segist ætla að hvetja myndina áfram af sófanum heima hjá sér en vonast enn eftir kraftaverki. 22. mars 2022 13:30 Mjallhvít og dvergarnir sjö endurgerðin er ekki vinsæl hjá Peter Dinklage Leikaranum Peter Dinklage finnst það taktlaust af Disney að vera að búa til mynd um sjö dverga sem búa í helli og opnaði hann sig um málið. Umræðan átti sér stað í viðtali hjá Marc Maron´s WTF hlaðvarpinu. 26. janúar 2022 14:15 Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01 Mest lesið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fárveik í París Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Fékk ekki boð á Óskarinn Rachel Zegler leikur Maríu Vasquez í endurgerð West side story sem er tilnefnd sem besta myndin á hátíðinni en hún segist ekki hafa fengið boð á Óskarinn í ár. Hún segist ætla að hvetja myndina áfram af sófanum heima hjá sér en vonast enn eftir kraftaverki. 22. mars 2022 13:30
Mjallhvít og dvergarnir sjö endurgerðin er ekki vinsæl hjá Peter Dinklage Leikaranum Peter Dinklage finnst það taktlaust af Disney að vera að búa til mynd um sjö dverga sem búa í helli og opnaði hann sig um málið. Umræðan átti sér stað í viðtali hjá Marc Maron´s WTF hlaðvarpinu. 26. janúar 2022 14:15
Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. 23. mars 2022 15:01
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist