Bein útsending: „Stríð, mannréttindi og lýðræði“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. mars 2022 11:30 Vlad og móðir hans Natasha í flóttamannabúðum í Medyka, á landamærum Úkraínu og Póllands. AP/Petros Giannakouris Félag stjórnmálafræðinga, Alþjóðamálastofnun HÍ og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála munu standa fyrir hádegisfundi undir yfirskriftinni „Stríð, mannréttindi og lýðræði: Hvaða máli skiptir alþjóðasamvinna?“ í dag klukkan 12 í Öskju 132 í Háskóla Íslands. Innrás Rússa í Úkraínu vekur upp spurningar um hlutverk lýðræðisríkja í að tryggja að staðinn sé vörður um grundvallargildi lýðræðis sem eru meðal annars þau að borgaraleg réttindi og mannréttindi eru tryggð og varin bæði gagnvart utanaðkomandi ógnum sem og ógnum innanlands. Jafnframt draga átökin fram mikilvægi alþjóðasamvinnu og samtakamáttar þegar kemur að því að standa vörð um grundvallargildi lýðræðis og mannréttindi. Fundurinn hefur fengið til sín góða gesti til að ræða þessi mikilvægu atriði bæði út frá sjónarhóli samvinnu í öryggis- og varnarmálum, hvernig mannréttindi eru tryggð og hverjir standa vörð um mannréttindi. Gestir í pallborði verða þau Bjarni Bragi Kjartansson, alþjóðastjórnmálafræðingur, Kári Hólmar Ragnarsson, lektor við lagadeild HÍ, Anna Lúðvíksdóttir, framkvæmdarstjóri Amnesty á Íslandi og Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdarstjóri UNICEF á Ísland. Fundarstjóri er Sigríður Víðis Jónsdóttir, rithöfundur. Streymið má sjá hér. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mannréttindi Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira
Innrás Rússa í Úkraínu vekur upp spurningar um hlutverk lýðræðisríkja í að tryggja að staðinn sé vörður um grundvallargildi lýðræðis sem eru meðal annars þau að borgaraleg réttindi og mannréttindi eru tryggð og varin bæði gagnvart utanaðkomandi ógnum sem og ógnum innanlands. Jafnframt draga átökin fram mikilvægi alþjóðasamvinnu og samtakamáttar þegar kemur að því að standa vörð um grundvallargildi lýðræðis og mannréttindi. Fundurinn hefur fengið til sín góða gesti til að ræða þessi mikilvægu atriði bæði út frá sjónarhóli samvinnu í öryggis- og varnarmálum, hvernig mannréttindi eru tryggð og hverjir standa vörð um mannréttindi. Gestir í pallborði verða þau Bjarni Bragi Kjartansson, alþjóðastjórnmálafræðingur, Kári Hólmar Ragnarsson, lektor við lagadeild HÍ, Anna Lúðvíksdóttir, framkvæmdarstjóri Amnesty á Íslandi og Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdarstjóri UNICEF á Ísland. Fundarstjóri er Sigríður Víðis Jónsdóttir, rithöfundur. Streymið má sjá hér.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Mannréttindi Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir Hellisheiði lokað vegna umferðarslyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Sjá meira